Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 18. desember 2003
SÍMI 570 7500 / www.hanspetersen.is
G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D
www.kodakexpress.is
*S
kr
án
in
g
á
na
m
sk
ei
d@
ha
ns
pe
te
rs
en
.is
Prima Zoom
80U með dagsetningu
• 3ja punkta fókus
• Valskífa með fimm stillingum
CASE LOGIC
taska
Frí
framköllun
Ultra filma
Frítt
námskeið*
Fullt verð 20.170
fyrir og keypt gervihnattadisk,
þannig að hún nær stöðvum um all-
an heim.
„Ég fylgist með fréttum og
ýmsum þáttum,“ segir hún. „Það
er gaman að bera saman heims-
fréttirnar, hvernig hinar ýmsu
stöðvar segja frá þeim á mismun-
andi hátt.“
Bækur fær Brynhildur frá bóka-
safni á 4 vikna fresti, fullan kassa í
senn. Hún segist helst vilja lesa á
frummálinu.
„Ég hef þurft að leggjast á spít-
ala,“ segir hún. „Ég hætti ekki fyrr
en ég komst þaðan út, þá eftir tvo
daga. Þar vil ég alls ekki vera. Það
er ekki hægt að hafa það betra en ég
hef nú, miðað við aðstæður.“
jss@frettabladid.is
Lífstíðarfangelsi:
Skipulögðu
kynsvall
PEKING, AP Dómstóll í Kína hefur
dæmt tvo menn í lífstíðarfangelsi
fyrir að skipuleggja kynsvall fyrir
hundruð japanskra ferðamanna.
Tólf aðrir Kínverjar voru dæmdir í
allt að fimmtán ára fangelsi fyrir
aðild sína að málinu.
Um 400 Japanir og 500 kín-
verskar vændiskonur tóku þátt í
þriggja daga kynsvalli á hóteli í
borginni Zhuhai í september. At-
burðurinn átti sér stað á sama
tíma og verið var að minnast
árásar japanska hersins á borg í
norðausturhluta Kína árið 1931
sem markaði upphafið að her-
námi Japana. ■