Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 31 Svartar og teinóttar buxur, mikið úrval. Frábært verð MUNIÐ GJAFABRÉF IN Verið velkomnar Mjódd - Sími 557 5900 Handtöskur og snyrtitöskur: Undir áhrifum níunda áratugarins Fylgihlutir geta skipt sköpumfyrir heildarmyndina og þær sem fylgja tískunni hvað harð- ast láta ekki hanka sig á smá- atriðum. Skinhope, nýlegt ís- lenskt fyrirtæki sem er með um- boð fyrir Ziaja snyrtivörur, hef- ur nú fengið umboð fyrir Cimi snyrtitöskur og C o n t e m p o handtöskur. Töskurnar frá Con- tempo fást í m ö r g u m g e r ð u m . Heitasta stefnan inn í nýja árið verður í málmkenndum efnum en sumarlínan 2004 verður í stíl níunda áratugarins þar sem skærir litir; gulur, bleikur, grænn og kóbaltblár, verða mest áberandi. Hefðbundnari litir eins og brúnn, beis og svartur verða einnig fáanlegir. Z i a j a framleiðir lyf og náttúruleg fegrunarefni fyrir umönnun andlits, líkama og hárs. Vörurnar innihalda efni úr náttúrunni á borð við jurtaseyði, vítamín og grasaolíu. ■ Handsmíðaðir skartgripir: Áhersla lögð á öðruvísi skartgripi Hringirnir í glugganum hjá Orgullsmiðum á Laugavegi fanga athygli vegfarenda. Gull- smiðirnir Kjartan Örn Kjartans- son og Ástþór Helgason sérhæfa sig í handsmíðuðum skartgripum og meðal þeirra eru hringirnir en þá prýða stórir og litríkir steinar. „Hringirnir byrjuðu meira sem útstilling. Fljótlega fóru þeir að vekja eftirtekt, fyrst meðal út- lendinga. Hringirnir fóru að selj- ast og fljótlega urðum við uppi- skroppa með steina.“ Kjartan fær steinana frá Englandi. „Þegar við föluðumst eftir steinunum í byrj- un höfðu þeir ekki hreyfst í 20-30 ár. Þegar önnur pöntun barst svo frá okkur skildi seljandinn ekkert í hvað væri að gerast.“ Hringirnir eru á misjöfnu verði, allt frá 16.000 til 400.000 þúsund krónur. „Við vinnum alla skartgripi frá grunni. Byrjum með plötu og hugmyndin síðan smíðuð. Við erum vissulega með hina klass- ísku skartgripi en reynum að finna aðrar leiðir frá þessu venjulega og vinnum töluvert með þrívídd.“ Kjartan og Ástþór smíða skart- gripi fyrir karlmenn, hvort sem er hringi eða ermahnappa. „Sem dæmi um karlmannshring höfum við notað óunninn demant í grófri umgerð. Þá leggjum við áherslu á öðruvísi ermahnappa og karl- menn virðast kunna að meta það. Þeir vilja frekar sleppa öðru skarti og leggja áhersluna á erma- hnappana.“ Kjartan segir verslun á borð við Or gullsmiði taka tíma að festa sig í sessi. „Á Laugaveginum sjá- um við sama fólkið. Venjan er að koma á bíl og leggja honum sem næst fyrir fram ákveðinni versl- un. Það er ekki fyrr en fólk gefur sér tíma að ganga niður Lauga- veginn og líta inn um glugga að það sér fjölbreytnina sem er í boði. Við höfum gaman að því sem við erum að gera og það skilar sér til viðskiptavina.“ ■ CIMI SNYRTI- TÖSKURNAR Hannaðar til að mæta kröfum tísku- iðnaðarins. ÞAÐ HEITASTA Í HANDTÖSKUM Gull, kopar og silfur. ÖÐRUVÍSI ERMAHNAPPAR „Karlmenn vilja öðruvísi ermahnappa.“ KJARTAN ÖRN KJARTANSSON Allir skartgripir í versluninni eru handsmíð- aðir frá grunni. LITADÝRÐIN Á HRINGUNUM FRÁ OR GULLSMIÐUM ER MIKIL Fremst á myndinni er blár og tær Tópas hringur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.