Fréttablaðið - 18.12.2003, Side 60
18. desember 2003 FIMMTUDAGUR
Það hefur veriðsárt að horfa
upp á uppáhalds-
þættina sína um
Frasier vera að
þynnast upp hægt
og rólega. Þessir
þéttu og feikivel
skrifuðu 25 mín-
útna farsar hafa í
gegnum árin verið
með því allra besta
í sjónvarpinu.
Þetta er búið og
kostulegar persón-
urnar og frábærir leikarar vaða
nú elginn í þáttum sem rétt lafa
yfir meðallagi. Sagan hefur að
vísu sýnt mönnum það að allur
vindur er úr bandarískum gaman-
þáttum eftir að aðalpersónur sem
hafa borið eldheita ást hvor til
annarrar í áraraðir ná loks saman.
Brúðkaupsþáttur Niles og Daphne
hefði því með réttu átt að vera sá
síðasti.
Ástandið er allt annað og miklu
betra hjá öðrum góðkunningjum
manns síðasta áratuginn. Simp-
son-fjölskyldan er í banastuði og
sýnir engin ellimerki. Hómer er
sígildur rétt eins og hinn gríski
nafni hans.
Spaugstofan er einnig komin til
ára sinna og hefur verið álíka iðin
við kolann síðustu árin og gula
vísitölufjölskyldan og snobbaði
útvarpsgeðlæknirinn. Ég sneri að
vísu baki við henni fyrir mörgum
árum og hef ekki talið mig vera að
missa af miklu en er að endur-
skoða þá afstöðu eftir að hafa séð
síðustu tvo þætti. Spaugstofan
virðist ennþá vera fyndin nema
hún afsanni ástarregluna og að
hjónaband Framsóknar- og Sjálf-
stæðisflokks sé einfaldlega
óþrjótandi uppspretta góðra
brandara. ■
Sjónvarp
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.30 Morg-
unvaktin 8.00 Morgunfréttir 9.05 Lauf-
skálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.15
Vísnakvöld á liðinni öld 11.03 Samfélag-
ið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05
Línur 14.03 Útvarpssagan, Stund þín á
jörðu 14.30 Þau koma þrátt fyrir allt
15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók
16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Vitinn 19.27 Tónlistarkvöld 21.55
Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður-
fregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Herra
Maður 23.30 Írska leikskáldið Enda
Walsh 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns.
7.00 Fréttir 7.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni
10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland
14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00
Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið 20.00 Ljúf jólatónlist með Ragnari
Páli Ólafssyni 22.00 Fréttir 22.10 Óska-
lög sjúklinga 0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Sýn 19.30
Svar úr bíóheimum: Nine Months (1995).
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
Einvígið á
Englandi
Golfvöllurinn Hanbury Manor er einn sá glæsi-
legasti á Englandi. Íslenskir kylfingar hafa sótt
þangað í auknum mæli en völlurinn er
skammt frá Lundúnum. Í þættinum er fylgst
með baráttu tveggja liða sem öttu þar kappi
eftir svonefndu Texas Scramble fyrirkomulagi.
Birgir Leifur Hafþórsson og Eyjólfur Kristjáns-
son skipuðu annað liðið en Haraldur H.
Heimisson og Gunnar Hansson hitt. Birgir
Leifur og Haraldur eru báðir landskunnir
kylfingar en Eyjólfur tónlistarmaður og Gunnar
leikari eru þekktari fyrir frammistöðu sína á
öðrum vettvangi. Áður á dagskrá 6. nóvember.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Sam! My water broke!“ - „Well,
we’ll get you another one!“
(svar neðar á síðunni)
▼
VH1
18.00 Abba Fan Club 19.00
Disco Divas Where Are They
Now 19.30 Disco Greatest Hits
20.00 Totally Gay All Access
21.00 Super Stars Guide to
Dating 21.30 Disco Divas
Where Are They Now 22.00
Cher Behind the Music
TCM
20.00 Sweet Bird of Youth
22.00 The Appointment 23.50
The Road Builder 1.30 Dark of
the Sun 3.10 The Prodigal
EUROSPORT
17.00 Biathlon: World Cup Osr-
blie Slovakia (slovak Republic)
18.30 All sports: WATTS 19.00
Boxing 21.00 Equestrianism:
Show Jumping London United
Kingdom 22.00 News:
Eurosportnews Report 22.15 K
1: World Grand Prix Fukuoka
Japan 23.15 K 1: World Grand
Prix Fukuoka Japan 0.15
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
18.00 The Planet’s Funniest
Animals 18.30 The Planet’s
Funniest Animals 19.00 Animal
X 19.30 Animal X 20.00 Twi-
sted Tales 20.30 Supernatural
21.00 Animals A-Z 21.30
Animals A-Z 22.00 The Natural
World 23.00 Wildlife SOS
23.30 Pet Rescue 0.00 Aussie
Animal Rescue
BBC PRIME
17.15 Ready Steady Cook
18.00 What Not to Wear 18.30
Doctors 19.00 Eastenders
19.30 Keeping Up Appearances
20.00 Michael Palin’s Hem-
ingway Adventure 20.50 The
Heat Is On 21.50 Ultimate Kill-
ers 22.30 Keeping Up Appear-
ances 23.00 Alistair Mcgow-
an’s Big Impression 23.30 Top
of the Pops 2 0.00 Secrets of
the Paranormal
DISCOVERY
17.00 Scrapheap Challenge
18.00 Conspiracies 18.30 Di-
agnosis Unknown 19.30
Dream Machines 20.00 For-
ensic Detectives 21.00 FBI
Files 22.00 The Prosecutors
23.00 Extreme Machines 0.00
Hitler’s Children 1.00 People’s
Century
MTV
16.00 Trl 17.00 Unpaused
18.00 Made - Cheerleader
19.00 MTV:new 20.00 Dismis-
sed 20.30 Real World 21.00
Top 10 at Ten - Britney Spears
22.00 Superock 0.00 Un-
paused
DR1
16.25 Crazy Toonz 16.30 Scoo-
by Doo 16.50 Pingu 17.00
Nissernes Ø 17.30 TV-avisen
med sport og vejret 18.00
19direkte 18.25 Lægens bord
18.55 Taxa 19.35 Dødens det-
ektiver 20.00 TV-avisen 20.25
Pengemagasinet 20.50 Sport-
Nyt 21.00 Beck - Det sidste
vidne 22.30 OBS 22.35
Edderkoppen
DR2
17:00 16.10 Finanslovsdebat
16.40 Gyldne Timer 18.00 Jul
på Vesterbro (17:24) 18.15
Rockerne: Baune blaffer til
Herning 18.30 Danskere 18.50
Jul med Nigella 19.40 Fargo
(kv – 1996) 21.15 Jul på
Vesterbro (18:24) 21.30 Dead-
line 22.00 Hvordan man byg-
ger et menneske (4:4) 22.50
Kolde fødder - Cold Feet (4)
23.40 Deadline 2.sektion 0.10
Godnat
NRK1
16.55 Nyheter på tegnspråk
17.00 Barne-TV 18.00 Dags-
revyen 18.30 Schrödingers katt
18.55 Kompis 19.25 Redaksjon
EN 19.55 Distriktsnyheter
20.00 Dagsrevyen 21 20.30 De
besatte 21.30 Koht i kom-
munen 22.00 Kveldsnytt
22.10 Urix 22.40 Den tredje
vakten
NRK2
18.30 Pokerfjes: Semifinale
19.00 Siste nytt 19.05 Urix
19.35 Filmplaneten 20.05
Niern: European Film Awards
2003 21.05 Kortfilm: John og
Mia 21.30 Siste nytt 21.35
Blender 22.05 Dagens Dobbel
22.10 David Letterman-show
22.55 God morgen, Miami
SVT1
17.01 Mumfie 17.15 Julkalend-
ern: Håkan Bråkan 17.30 Bäst i
laget 17.45 Lilla Aktuellt 18.00
P.S. 18.30 Rapport 19.00
Skeppsholmen 19.45 Kobra
20.30 Pocket 21.00 Dokument
utifrån: Ceausescu - kommun-
ismens kung 22.00 Rapport
22.10 Kulturnyheterna 22.20
10 play 22.45 Uppdrag
granskning
SVT2
17.00 Aktuellt 17.15 Go’ kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.10
Regionala nyheter 18.30 And-
ers och Måns 19.00
Mediemagasinet 19.30 Pekka,
flaskan och perkele 20.00
Aktuellt 20.30 Hemligstämplat
21.00 Sportnytt 21.15 Reg-
ionala nyheter 21.25 A-ekono-
mi 21.30 Nobelpriset 2003 -
Hard talk 22.00 Studio pop
22.30 K Special: Anita Björk
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps-
stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
16.30 Handboltakvöld e.
16.50 Jóladagatalið e.
17.00 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga
18.50 Jóladagatalið e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
(10:28)
20.20 Andy Richter stjórnar
heiminum (7:9)
20.45 Flóttamenn. Þáttur sem
Flóttamannastofnun Sameinuðu
þjóðanna lét gera um kólumbíska
flóttamenn í Ekvador.
21.15 Sporlaust (9:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Ali G í Ameríku (4:6)
22.50 Beðmál í borginni e.
23.20 Víkingasveitin (3:6) e.
0.10 Kastljósið e.
0.30 Dagskrárlok
6.00 Mouse Hunt (Músaveiðar).
8.00 High Heels and Low Lifes
10.00 Brewster’s Millions
12.00 Cotton Mary
14.00 Mouse Hunt (Músaveiðar).
16.00 High Heels and Low Lifes
18.00 Brewster’s Millions
20.00 Cotton Mary
22.00 Hart’s War (Stríðsfangar).
0.00 The Art of War
2.00 Dancing at the Blue Igu-
ana (Nektarbúllan).
4.00 Hart’s War (Stríðsfangar).
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves Raymond
- 1. þáttaröð (e)
20.00 Malcolm in the Middle
20.30 Still Standing
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 Joe Millionaire
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e)
0.20 Dr. Phil McGraw (e)
1.05 Útgáfutónleikar Margrétar
Eirar (e)
15.50 The Bodyguard. Dramatísk
kvikmynd frá 1992.
17.55 Lorenzo’s Oil. Dramatísk
kvikmynd.
20.00 Yes, Dear
20.25 Will & Grace
20.50 Everybody loves Raymond
21.15 C.S.I.
22.00 Þáttur
22.45 101 Most Shocking
Moments. (e)
23.30 John Doe (e)
0.15 The Bodyguard
2.20 Dagskrárlok
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2
SkjárTveir
Bíórásin
Omega
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Fear Factor (15:28) (e)
13.25 The Education of Max
Bickford (7:22) (e)
14.10 Robbie Williams
15.15 Making of Lord of the
Rings 3
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Bernie Mac (6:22) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Jag (1:24)
20.55 NYPD Blue (17:23)
21.45 Oz (5:8). Stranglega bönn-
uð börnum.
22.45 Witchblade. Spennumynd.
0.20 Reindeer Games.
Spennumynd. Stranglega bönnuð
börnum.
2.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld 3
19.25 Friends 4 (6:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement 3
21.15 Fresh Prince of Bel Air
21.40 Wanda at Large
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 3
23.40 Friends 4 (6:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 3
1.30 Fresh Prince of Bel Air
1.55 Wanda at Large
2.20 My Wife and Kids
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Idol Extra
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið (e)
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
56
▼
Ellismellir Við tækiðÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
■ hefur komist að því að
Spaugstofan er enn fyndin.
Opið virka daga til 20
laugardag og sunnudag til 22
Pelskápur
Mokkakápur
Ullarkápur
Hattar, húfur, kanínu-
skinn og hanskar.
Sláið saman í gjöf handa mömmu, ömmu og langömmu!
Mokkakápur
Tilboð 5.900
Yfirhafnir
í úrvali!
Fiskbúðin Vör
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
HUMAR
frá1.290kr/kg
EIGUM ALLAR STÆRÐIR AF HUMRI
Opið næsta laugardag og sunnudag
Sýn
16.20 Enski boltinn (Aston Villa -
Chelsea).
18.00 Olíssport
18.30 Western World Soccer Show
19.00 Heimsbikarinn á skíðum
19.30 Einvígið á Englandi Golf
20.30 European PGA Tour 2003
21.30 Football Week UK
22.00 Olíssport
22.30 Boltinn með Guðna Bergs
0.00 HM 2002 (Brasilía - Tyrk-
land).
1.45 Dagskrárlok - Næturrásin
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Andlit bæjarins
22.15 Korter
■
Spaugstofan
virðist ennþá
vera fyndin
nema hún
afsanni ástar-
regluna og
hjónaband
Framsóknar-
og Sjálfstæðis-
flokks sé
einfaldlega
óþrjótandi upp-
spretta góðra
brandara.