Fréttablaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 26
tíska o.fl. Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur t ísku Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: tiska@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. BLÁTT OG PÖNKAÐ Fyrirsæta í bláum kjól úr siffoni og svartri blúndu eftir Betesy Johnson á tískuvikunni í New York. N Ý J A R V Ö R U R Sími 5 88 44 22 VORTÍSKAN 2004 www.hm.is Hraunbæ 119 (nýja verslunarkjarnanum í Árbæ) sími 567 7776 HERRAR OG DÖMUR ATHUGIÐ! Í tilefni af Valentínusardeginum bjóðum við góðan afslátt af glæsilegum nærfatasettum á dömur og herra. Mikið og gott úrval -ítölsk gæði ÚTSALAN ENN Í FULLUM GANGI OPIÐ LAUGARDAG 11-16 ♥ ♥ ♥ Vorvörurnar streyma inn Vandaðar vörur á góðu verði Stærðir 36-56 Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Alpahúfur kr. 990 Hekluð sjöl kr. 1.690 Mikið úrval af plastskartgripum SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Húfur og sjöl ÁSDÍS JÓNSDÓTTIR OG GUÐRÚN KRISTÍN SVEINBJÖRNSDÓTTIR Kjóllinn lengst til vinstri er sköpunarverk Ásdísar og sá lengst til hægri eftir Guðrúnu. Jakkinn er eftir Ásdísi og pilsið eftir Guðrúnu. Guðrún Kristín Svein-björnsdottir og Ásdís Jónsdóttir hafa í ár rekið verslunina Gust og dísjón á Laugavegi 39. Þær kynntust á námskeiði þar sem sú fyrr- nefnda var kennari en sú síðarnefnda nemi. „Við fórum strax þá að tala um að gera eitthvað saman,“ segir Guðrún. N o k k r u m árum síðar vildi svo skemmti - lega til að Ásdís rak inn nefið í verslun G u ð - rúnar á S k ó l a - v ö r ð u s t í g . Guðrún var þá búin að taka á leigu húsnæðið við Laugaveg - en fannst það of stórt. „Ég ætlaði að fá að selja m o k k a j a k k a n a mína í búðinni hjá Guðrúnu en hún vildi bara fá mig til að vera með,“ segir Ásdís sem sló til og hér eru þær báðar – ári síðar. Þær eiga það sam- eiginlegt að hafa áhuga á íslenskum efnivið og nýta sér hann í sinni hönnun. „Ég fékk svo mikinn áhuga á ís- l e n s k u u l l i n n i þegar ég var að læra í Þ ý s k a - l a n d i , “ segir Guð- rún. „Síðan hefur eftirspurn einfaldlega ráðið því að ég hef haldið áfram að vinna úr henni.“ Ásdís bend- ir á að Guðrún láti þæfa ullina á sér- stakan hátt, þannig að ullar- flíkurnar hafi ákveðið yfirbragð sem hafi slegið í gegn. Ásdís fór að vinna mokkajakka eftir að hún fékk hugljómun á Akureyri. „Þar fór ég í skinnaverksmiðju sem ég hef verslað við síðan,“ segir Ásdís sem hefur ekki undan að hanna og sauma mokkajakka. „Verst að ég kemst svo lítið til þess að hanna annað vegna þess að eftirspurn- in er svo mikil,“ segir Ásdís sem hannar og saumar eftir máli en einnig fyrir verslunina. Guðrún og Ás- dís segja sam- starfið ganga vel og gott fyrir- komulag að vera saman með verslun, þá geti þær líka skipst á að vera í búð- inni. Vinnustofa Guð- rúnar er í bakher- bergi verslunarinnar en Ásdísar annars staðar. Þær segja við- skiptin ganga vel og mikinn áhuga vera á íslenskri hönnun. „Ferðamenn reka oft inn nefið en búðin líka mjög vinsæl hjá Íslendingum,“ segja þær. ■ PEYSA OG VESTI Í EINU Hægt að smella ermun- um af og þá verður peys- an að vesti MOKKAKÁPA Kápurnar hennar Ásdísar eru afar vinsælar. Gust og dísjón: Íslenskt efni sem selur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.