Fréttablaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 32
 22.00 Bítlarnir verða á Hverfis- barnum í kvöld. ■ ■ FUNDIR  20.00 Trúin í almannarýminu nefnist umræðuefni Karls Sigurbjörns- sonar biskups á fundi í kvöld hjá aðal- deild KFUM á Holtavegi 28. Allir karl- menn eru velkomnir.  22.00 Kosningavaka Röskvu verður á Grand Rokk. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 12. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 9 10 11 12 13 14 15 FEBRÚAR Fimmtudagur Málstaður Palestínumanna ásterk ítök í brjóstum margra Íslendinga. Félagið Ísland-Palest- ína hefur staðið fyrir margvísleg- um aðgerðum til stuðnings Palest- ínumönnum, og í kvöld ætla nokkrar hljómsveitir að halda tón- leika til styrktar þessum samtök- um. „Manni svíður einfaldlega allt óréttlæti og vill hafa einhvern mannlegan streng í brjósti sínu,“ segir Ólafur Guðsteinn Kristjáns- son, sem skipulagði tónleikana ásamt Benedikt Reynissyni. „Auðvitað er fjarri því að mað- ur taki undir allar þær aðferðir sem Palestínumenn beita í baráttu sinni. Það eru fyrst og fremst mannúðarsjónarmið sem eru for- sendan að þessu.“ Allur ágóði af þessum tónleik- um rennur til neyðarsöfnunar Fé- lagsins Ísland-Palestína. Neyðar- söfnunin hófst í nóvember árið 2000, fáeinum vikum eftir að síð- ari uppreisn Palestínumanna gegn hernámi Ísraels hófst. Þeir Ólafur og Benedikt fengu fimm hljómsveitir í lið með sér til þess að spila á þessum tónleikum. Reyndar voru hæg heimatökin varðandi tvær hljómsveitanna, því Ólafur Guðsteinn er sjálfur í hljómsveitinni Örkumlum, og báðir hafa þeir spilað með hljóm- sveitinni Skátum. Einnig koma fram hljómsveitirnar Manhattan, Sofandi og Jan Mayen. Benedikt vonast til þess að framhald verði á tónleikahaldi sem þessu. Fleiri hljómsveitir hafi sýnt áhuga á að spila, en ekki getað af ýmsum ástæðum. „Vonandi smitar þetta út frá sér svo fleiri fari af stað með eitthvað álíka,“ segir Ólafur. Fyrst og fremst er þetta tilraun til þess að láta einhverja rödd heyrast. Eftir því sem raddirnar verða fleiri og háværari verða meiri líkur á að eitthvað gerist. Það breytist að minnsta kosti ná- kvæmlega ekki neitt ef maður situr bara heima hjá sér og vitn- ar í Passíusálmaskáldið og segir: Heimur versnandi fer.“ Tónleikarnir hefjast upp úr klukkan níu. Aðgangseyrir er 500 krónur. Á staðnum verða jafn- framt til sölu bolir, merki og blöð frá Félaginu Ísland-Palestína. ■ ■ TÓNLEIKAR FÓRNARLAMB ÁTAKANNA Þessi sex ára piltur var í hópi Palestínumanna sem særðust í gær þegar Ísraelsmenn réð- ust á Gazaborg. Í kvöld ætla nokkrar íslenskar hljómsveitir að halda tónleika á Jóni forseta til styrktar Félaginu Ísland-Palestína. Spilað fyrir Palestínumenn ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníusveit Íslands heldur tónleika í Háskólabíó þar sem ungir einleikarar úr Listaháskóla Íslands leika með sveitinni. Einleikararnir eru Gyða Valtýsdóttir sellóleikari, Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikari, Ingrid Karlsdóttir fiðluleikari og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari.  20.00 Hljómsveitirnar Fíkn og Noise spila á fimmtudagsforleik Hins Hússins. Frítt inn og 16 ára aldurstak- mark að venju.  21.00 Guðrún Gunnarsdóttir syngur í Gyllta salnum á Hótel Borg ásamt hljómsveit sinni, sem skipuð er Eyþóri Gunnarssyni, Sigurði Flosasyni, Birgi Bragasyni og Erik Qvick.  21.30 Tríó söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram í jazztón- leikaröðinni á Kaffi List. Með Kristjönu leika þeir Agnar Már Magnússon á pí- anó og Róbert Þórhallsson á bassa.  Tónleikar til styrktar samtökunum Ís- land-Palestína verða haldnir á Jóni for- seta. Fram koma Skátar, Jan Mayen og Sofandi.  20.00 Karlakór Kjalnesinga heldur söngskemmtun í Salnum í Kópavogi ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur. Á efnis- skrá eru lög úr ýmsum áttum en uppi- staðan eru sígild íslensk dægurlög sem Óskar Einarsson hefur útsett fyrir Guð- rúnu og kórinn. Úr röðum kórfélaga syngja einsöng tenórarnir Jóhannes Freyr Baldursson og Ólafur M. Magn- ússon. Um undirleik sjá Óskar Einars- son á píanó, Jóhann Ásmundsson á bassa og Gunnlaugur Briem á trommur. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Tenórinn eftir Guðmund Ólafsson í Iðnó.  20.00 Borgarleikhúsið sýnir In Transit eftir Thalamus í samvinnu við leikhópinn Thalamus á Litla sviðinu.  20.00 Leikhópurinn Thalamus sýn- ir In Transit í Borgarleikhúsinu.  20.00 Borgarleikhúsið sýnir Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield.  20.00 Öfugu megin uppí eftir Der- ek Benfield á stóra sviði Borgarleik- hússins. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Strákarnir í Dúndurfréttum verða með best of Pink Floyd og Led Zeppelin á Gauknum. Miðasalan, sími 568 8000 STÓRA SVIÐ CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 13/2 kl 20 - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Su 15/2 kl 20 - UPPSELT Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT Su 22/2 kl 20 - UPPSELT Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT Su 29/2 kl 20 - UPPSELT Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT Su 7/3 kl 20 - UPPSELT Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 Lau 24/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 14/2 kl 14 - UPPSELT Su 15/2 kl 14 - UPPSELT Su 22/2 kl 14 - UPPSELT Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT Su 7/3 kl 14 Lau 13/3 kl 14 Su 14/3 kl 14 Su 21/3 kl 14 Su 28/3 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20 Lau 13/3 kl 20 Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson FRUMSÝNING mi 18/2 kl 20 - UPPSELT Fi 19/2 kl 20 Fi 26/2 kl 20 Fö 27/2 kl 20 SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 13/2 kl 20 Lau 14/2 kl 20 Fö 20/2 kl 20 Su 22/2 kl 20 Lau 28/2 kl 20 Su 29/2 kl 20 Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Su 15/2 kl 20 Lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Í kvöld kl 20 Fi 19/2 kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14 Fi 26/2 kl 20 Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku. Aðeins þessar sýngingar GLEÐISTUND: FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR FIMMTUDAGINN 12. FEBRÚAR KL. 19:30 UNGIR EINLEIKARAR ÚR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Jean Sibelius ::: Fiðlukonsert Dímitríj Sjostakovitsj ::: Sellókonsert Jacques Ibert ::: Flautukonsert Johannes Brahms ::: Fiðlukonsert Hljómsveitarstjóri ::: Niklas Willen Einleikarar ::: Gyða Valtýsdóttir, selló Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla Ingrid Karlsdóttir, fiðla Melkorka Ólafsdóttir, flauta LISTASAFN KÓPAVOGS gerðarsafn, hamraborg 4 12. des - 22. feb opnunartímar: alla daga nema mánudaga kl. 11 - 17 leiðsögn: miðvikud. og fimmtud. kl. 12 laugard. og sunnud. kl. 15 www.carnegieartaward.com Nina Roos c a r n e g i e a r t awa r d 2 0 0 4 SI ÐA ST A SÝ NI NG AR VI KA ! Foreldrar - Stöndum saman Leyfum ekki eftirlitslaus unglingapartý.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.