Fréttablaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 12. febrúar 2004 37
Kvöldræsting fyrir par! Mjög krefjandi
ræstingar (86.5% starf) á tveimur
vinnustöðum sem unnar eru 7 daga í
röð/7 daga frí. Fyrri ræsting hefst um kl.
16 og sú síðari um kl. 22. Bifreið æski-
leg. Laust nú þegar. Upplýsingar á
www.hreint.is eða hjá Hreint ehf. í s.
554 6088.
Óskum eftir handflakara í Reykjavík.
Þarf AÐ GETA BYRJAÐ STRAX. Akurey
ehf. Sími 892 5747.
Brauðberg, Hraunbergi 4, óskar eftir
að ráða duglega og áreiðanlega
manneskju til afgreiðslustarfa. Nánari
uppl. í síma 863 8009.
22 ára karlamaður óskar eftir vinnu,
duglegur og heiðarlegur, margt kemur
til greina. Hafið samband í síma 848
9606.
26 ára karlmaður óskar eftir vinnu,
t.d. við útkeyrslu en allt kemur til greina.
S. 848 8842.
● tilkynningar
/Tilkynningar
● atvinna óskast 500
Keypt og selt á 500 kall!
Smáauglýsingar sem allir sjá
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
- þú getur líka pantað á visir.is
Nú er rétti tíminn til þess að
kaupa og selja. Því bjóðum
við allar textasmáauglýsingar í
flokknum Keypt og selt frá
500 kr.
fram að helgi.
Gríptu
tækifæri›
!
Til leigu að Malarhöfða/Bíldshöfða
á besta stað í Reykjavík 550m2 atvinnuhús-
næði sem blasir við Ártúnsbrekkunni,
nýlegt hús, mikil og góð lofthæð,
4 innkeyrsludyr, leigist í heilu lagi eða hlutum.
Uppl. á staðnum í síma 577-3777
eða Birnir 8939500
TIL LEIGU
NEMAR ÓSKAST
Getum bætt við okkur bakaranema og
kondidornema. Ef þú hefur áhuga, hafðu
þá samband við Hafliða í síma 6602151.
MOSFELLSBÆ
Lundur.
Hugmyndir að skipulagi.
Kynning í kvöld fimmtudaginn 12. febrúar
nk. verða kynntar hugmyndir að nýju
deiliskipulagi Lundar við Nýbýlaveg. Gerð
verður m.a. grein fyrir yfirbragði fyrirhug-
aðrar byggðar á svæðinu, umferð og
skólamálum.
Kynningin fer fram í samkomusal Snæ-
landsskóla við Víðigrund og hefst hún
kl. 20:00 (gengið inn hjá Kvöldskólan-
um). Sigurður Geirdal, bæjarstjóri og
Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs
flytja ávörp. Gunnsteinn Sigurðsson, bæj-
arfulltrúi og formaður skipulagsnefndar
mun stýra fundinum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Kópavogsbær
Til leigu
er glæsilegt 208 fm skrifstofuhúsnæði með frábæru
útsýni. 6-8 skrifstofur, móttaka, fundarherbergi,
kaffistofa, geymsla og rými fyrir tækjabúnað.
Möguleiki á að símstöð fylgi. Hagstæð leiga.
Getur losnað fljótlega. Vinsamlegast hafið samband
við Ingvar í síma 822 7300
Ferðamálasamtök Suðurnesja og
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
boða til fundar um ferðamál
föstudaginn 13. febrúar 2004.
Ráðstefnan verður haldin í Eldborg,
Svartsengi frá kl. 13.30 til kl. 17.00.
FRUMMÆLENDUR FLYTJA ERINDI Í 15. MÍN HVER:
Árni Sigfússon bæjarstjóri.
Upplýsingamiðstöðin og ferðamál í Reykjanesbæ.
Reynir Sveinsson formaður SSS.
Hvernig á að auka ferðamennsku á Suðurnesjum.
Ómar Smári Ármannsson lögreglumaður.
Gönguleiðir, saga og minjar.
Kjartan Lárusson ráðgjafi.
Markaðsskrifstofur ferðaþjónustunnar.
Anna Sverrisdóttir aðst.framkv.stj. Bláa Lóninu.
Uppbyggingin í Bláa Lóninu.
FYRIRSPURNIR Í 20 MÍN.
PALLBORÐ:
Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæ.
Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri Grindavík.
Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garði.
Reynir Sveinsson forseti bæjarstjórnar Sandgerði.
Jón Gunnarsson alþm. og oddviti
Vatnsleysustrandarhreppi.
Guðjón Guðmundsson framkv.stj. SSS.
Ráðstefnustjórar:
Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja
og Guðbjörg Jóhannsdóttir atvinnuráðgjafi SSS.
Allir velkomnir.
FUNDARBOÐENDUR.
FERÐAMÁLARÁÐSTEFNA
Hvert stefnir í ferðaþjónustunni
á Reykjanesi?