Fréttablaðið - 12.02.2004, Page 44

Fréttablaðið - 12.02.2004, Page 44
12. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR Það er gott að vera sjónvarps-sjúklingur þessar vikurnar á meðan sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á þrautreynt efni sem getur ekki klikkað. Breska skrifstofu- grínið í The Office er formúla sem gengur algerlega upp og óhætt er að segja að breskur sjónvarps- húmor hafi ekki náð slíkum hæðum síðan John Cleese fór hamförum á Hótel Tindastóli og Richard Curtis og Ben Elton skrifuðu um hrakn- inga Svörtu nöðrunnar. Þá virðist handritshöfundi þriðju þáttaraðar 24 ætla að takast að halda dampi en einhvern veginn á maður bágt með að trúa því að spennuþáttaröð sem gerist á sólarhring haldi sjarmanum mörg ár í röð. Það ræðst á næstu tveimur klukkustundum í lífi leyniþjónustumannsins Jacks Bauer hvort maður mun fylgja honum alla leið í þessu ævintýri. Annars vorkennir maður honum alltaf yfir því hversu annasömu og hættulegu lífi hann lifir og mér leið strax betur þegar ég sá að þrjú ár áttu að hafa liðið milli ann- arrar og þriðju seríu. Tímabært að hetjan fengi að halla sér. Það fylgir þessari nýfengnu sjónvarpssælu þó ákveðinn tregi sem byggir aðallega á heimtu- frekju vegna þess að þegar manni býðst eitthvað gott kemst maður upp á lagið og vill meira. 24 og The Office eru góðir þættir en það vantar tilfinnanlega þann besta. Þættirnir um Sópranó-fjölskyld- una eru albesta sjónvarpsefni sem boðið hefur verið upp á í áraraðir og fyrrnefndir þættir virka því aðeins eins og forréttur og biðin eftir næstu Sópranós- seríu verður löng. ■ Sjónvarp 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgun- vaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleik- fimi 10.15 Harmóníkutónar 11.03 Sam- félagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Einyrkjar 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn 14.30 Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Ópera mánaðarins 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Útvarpsleikhúsið, Atvinnuumsóknin 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarps- fréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Mínus 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104,5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sýn 20.00 SkjárEinn 20.00 Svar úr bíóheimum: The Addams Family (1991). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Í hár saman Breskur myndaflokkur um skrautlegt líf eig- enda og starfsfólks á tveimur hárgreiðslu- stofum í sömu götu í Manchester. Aðalhlut- verk leika Amanda Holden, Sarah Parish, Jason Merrells, Ben Daniels og Angela Griffin. Sterkasti maður heims Kraftajötnar reyna með sér í ýmsum þrautum. Það er ekki nóg að vera rammur að afli til að sigra í keppni sem þess- ari. Góð tækni og út- sjónarsemi er líka undir- staða þess að vera í fremstu röð kraftajötna. Íslendingar eiga skemmtilegar minningar frá þessari árlegu keppni en bæði Jón Páll heitinn Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon hrósuðu sigri margoft. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Wednesday, play with your food!“ (Svar neðar á síðunni) ▼ ▼ VH1 9.00 Then & Now 10.00 Top 10 11.00 So 80’s 13.00 Hits 15.30 Top 20 18.00 Hits TCM 20.00 The Naked Spur 21.30 The Outriders 23.00 Across the Pacific 0.35 The Man Who Laughs 2.15 Quo Vadis EUROSPORT 9.30 Football: African Cup of Nations Tunisia 11.00 Snooker: Masters London United Kingdom 13.00 Figure Skating: European Championship Budapest Hungary 16.00 Snooker: Masters London United Kingdom 18.00 Figure Skating: European Championship Budapest Hungary 21.30 Rally: World Championship Sweden 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Snooker: Masters London United Kingdom 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Great Cats of India 20.00 Wolverine 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Great Cats of India 0.00 Wolverine BBC PRIME 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roads- how 17.15 Flog It! 18.00 Ground Force America 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 My Hero 20.00 Fertility Tourists 21.00 The Human Face 21.50 Space 22.30 My Hero DISCOVERY 15.00 Extreme Machines 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Be a Grand Prix Driver 18.30 Beyond Tough 19.30 A Chopper is Born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Nazis, a Warning from History MTV 9.00 Top 10 at Ten: the Neptunes 10.00 Unpaused 12.00 Dismissed 12.30 Unpaused 14.30 Becoming Backstreet Boys 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Audition Project 16.30 Unpaused 17.30 Mtv:new 18.00 The Lick Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Dismissed 20.00 The Official Guide to Camp Jim 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten: the Neptunes 22.00 Dance Floor Chart 0.00 Unpaused DR 1 10.00 Nyheder fra Grønland 10.30 Grænser 11.00 TV-avisen 11.10 Profilen 11.35 19direkte 13.20 So- lens mad 13.50 Hvad er det værd? 14.20 Nationen 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Dis- ney's Tarzan 16.20 Crazy Toonz 16.30 Lovens vogtere 16.50 Crazy Toonz 17.00 Fandango - med Chapper 17.30 TV-avisen med sport og vejret 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00 TV- avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 SportNyt 21.00 Dødens det- ektiver 21.30 Malèna DR2 14.40 Filmland 15.10 Rumpole (16) 16.00 Deadline 16.10 Dalziel & Pascoe (2) 17.00 Udefra 18.00 Søskende (3) 18.30 Haven i Hune (1) 19.00 Debatten 19.45 Mistænkt 1 ñ Prime Suspect (2) 21.30 Deadline 22.00 Krigen i far- ver - set fra USA (2) 22.50 Pigerne bag „Forbrydelser“ 23.15 Deadline 2. sektion NRK1 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsny- heter 14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid 14.10 Deborah - ein draum blir verkeleg 14.30 Tilbake til Melkeveien 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid forts. 15.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Oddasat 16.15 Sammen- drag av Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt: Romferga - en tidsinnstilt bombe 18.55 Her- skapelig 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Svarte penger - hvite løgner 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle fem 22.45 Den tredje vakten NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmplaneten: spesial 20.05 Niern: Pleasantville 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterman-show 22.55 God mor- gen, Miami SVT1 11.00 Rapport 11.10 Debatt 12.10 Fråga doktorn 13.00 Riksdagens frågestund 14.15 Landet runt 15.00 Rapport 15.05 Djursjukhuset 15.35 Tillbaka till Vintergatan 16.05 En försvunnen värld 16.55 Anslagstavl- an 17.00 Bolibompa 18.00 Raggad- ish 18.30 Rapport 19.00 Ishockey: Sweden Hockey Games 21.00 The Thin Blue Line 22.45 Rapport 22.55 Kulturnyheterna SVT2 15.25 Naturfilm - vingar över vattenriket 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go'kväll 18.00 Kulturnyhet- erna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Ishockey: Sweden Hockey Games 19.00 Mediemagasinet 19.30 Fool Factory 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00 Nyhetssammanfattn- ing 21.03 Sportnytt 21.15 Reg- ionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan 22.00 Spung 2.0 22.30 K Special: Matthew Barney Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spanga (11:26) (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (15:28) 20.20 Westminster-hundasýningin (Westminster Dog Show) Breskur þáttur um árlega hundasýningu sem kennd er við Westminster-hótelið í New York. Þar var sýningin fyrst haldin árið 1877 en á seinni árum hefur hún farið fram í Madison Square Garden. e. 21.15 Sporlaust (15:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Í hár saman (4:7) 23.10 Bjargið mér (3:6) (Rescue Me) Sally Phillips úr þáttunum Út í hött (Smack the Pony) er í aðalhlut- verki í þessum breska gaman- myndaflokki. Hún leikur Katie Nash, blaðakonu á kvennatímaritinu Eden og bunar út úr sér greinum um ást og rómantík en um leið er hún að reyna að bjarga hjónabandi sínu sem er í molum. e. 0.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.20 Dagskrárlok 6.00 Recess: School’s Out 8.00 Three to Tango 10.00 Billboard Dad 12.00 Kissing Jessica Stein 14.00 Three to Tango 16.00 Billboard Dad 18.00 Recess: School’s Out 20.00 Kissing Jessica Stein 22.00 Eye Of the Beholder 0.00 Ready to Rumble 2.00 Bless the Child 4.00 Eye Of the Beholder 17.30 Dr Phil 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Still Standing - lokaþáttur Bill viðrar ýmsar skoðanir sem Judy líst ekki vel á. En Brian sonur þeirra grípur þau fegins hendi og gerist boðflenna í veislu.Brian og Judy fara snemma heim af AC/DC tónleikum til að ganga úr skugga um að Lauren hafi ekki óhlýðnast þeim. 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 The Bachelorette - brúð- kaup Tristu og Ryans 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) 0.15 The O.C. (e) 1.00 Dr Phil (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 6.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá. 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Samverustund (e) SkjárEinn Sjónvarpið Bíórásin Omega Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (21:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.35 Night Court 21.00 Home Improvement 4 21.20 3rd Rock From the Sun 21.45 Saturday Night Live Classics 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (21:23) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.50 Night Court 1.15 Home Improvement 4 1.35 3rd Rock From the Sun 2.00 Saturday Night Live Classics (Host Jack Black)Svona eiga laugar- dagskvöld að vera. Grínarar af öll- um stærðum og gerðum láta ljós sitt skína. 2.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Sjáðu 23.30 Meiri músík Popp Tíví 44 ▼ ▼ Loksins - loksins Eumenia þvottavélar og þurrkarar aftur á Íslandi T I L B O Ð S D A G A R EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 588 0200 - eirvik.is EURONOVA 600 600 snú/mín, þvær 3 kg. 67,5 cm h. x 46 cm br. x 46 cm d. Verðlistaverð kr. 69.500 EURONOVA 1000 1000 snú/mín, þvær 3 kg. 67,5 cm h. x 46 cm br. x 46 cm d. Verðlistaverð kr. 91.400 EUDORA 302 Þurrkari með tímastilli og útblæstri, þurrkar 3 kg. 67,5 cm h. x 50 cm br. x 47 cm d. Verðlistaverð kr. 37.400 Eumenia vélarnar eru afar vandaðar og vel hannaðar. Þær henta allstaðar þar sem pláss er lítið og ekki er gerð krafa um mikla afkastagetu. Nú í janúar bjóðum við þessar frábæru vélar á sérstöku kynningarverði á meðan byrgðir endast. Lítið við og kynnist Eumenia af eigin raun. TILBOÐ kr. 55.600 stgr. TILBOÐ kr. 73.120 stgr. TILBOÐ kr. 29.920 stgr. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 NÆTURSALTAÐUR ÞORSKUR & SJÓSIGINN FISKUR Sýn 18.00 Olíssport 18.30 Supercross 19.30 Heimsbikarinn á skíðum 20.00 World’s Strongest Man 20.30 US Champions Tour 2004 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 Dagskrárlok - Næturrásin 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) Stöð 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Osbournes (6:10) (e) 13.05 Hidden Hills (2:18) (e) 13.30 The Education of Max Bick- ford (13:22) (e) 14.15 Return to Jamie¥s Kitchen (e) 15.05 Rod Stewart á tónleikum 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Friends (1:18) (e) (Vinir 10) Vinirnir snúa aftur í síðasta sinn. Já, þetta er lokasyrpan um Monicu, Rachel, Phoebe, Ross, Chandler og Joey. Það er aldrei lognmolla í kringum vinahópinn í New York en þessi syrpa verður sú eftirminnileg- asta af þeim öllum. 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (6:24) 21.35 Third Watch (1:22) 22.20 Final Run (Síðasta ferðin) Sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Ro- bert Urich, Patricia Kalember, John de Lancie. Leikstjóri: Armand Mastroianni. 1999. 23.50 Cruel Intentions 2 (Illur ásetningur 2) Aðalhlutverk: Robin Dunne, Sarah Thompson, Keri Lynn Pratt. Leikstjóri: Roger Kumble. 2000. Bönnuð börnum. 1.15 Hangman (Hengingarleikur) Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Mädchen Amick, Mark Wilson, Vince Corazza. Leikstjóri: Ken Girotti. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Beðið eftir Tóný ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ er ánægður með sjónvarpsþáttaúrvalið þessa dagana en vill meira. Við tækið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.