Fréttablaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 51
Þá hefur verið staðfest að kvik-mynd um stúlkurnar í Sex and
the City er í vinnslu. Lokaþáttur
sjónvarpsseríunnar fer í loftið í
Bandaríkjunum
um helgina og
eru margir að-
dáendur
svekktir yfir
því. Nú geta
þeir tekið gleði
sína á ný því
stelpurnar munu halda áfram að
drekka kokteila og sofa hjá karl-
mönnum New York borgar í kom-
andi kvikmynd.
Fyrrum kærasti Paris Hiltonsem á myndbandsupptökuna
af nú frægu kynlífsmyndbandi
þeirra segist
vera að græða
gull og græna
skóga af því.
Hann hefur
verið að selja
aðgang að
myndinni, sem
er 37 mínútur, í
gegnum tékkneska vefsíðu. Hann
segir að nú þegar hafi um 50 þús-
und manns borgað 50 dollara til
þess að fá aðgang að upptökunni.
Vefstjóri síðunnar er bróðir hans.
Fyrrum eiginmaður LizuMinelli, sem hefur haldið því
fram að hún hafi beitt sig and-
legu og líkamlegu
ofbeldi og höfðað
skaðabótamál upp
á milljónir dollara
á hendur leikkon-
unni, er nú sagður
eiga í ástarsam-
bandi við Díönu
Ross. Samband þeirra er sagt það
alvarlegt að þau vilji helst giftast
sem fyrst. Díana sat nýlega bak
við lás og slá í tvo sólarhringa á
eftir að hafa verið dæmd fyrir að
keyra undir áhrifum áfengis.
Leikkonan Debra Messing, semleikur Grace í
Will&Grace, geng-
ur með dreng
undir belti. Hún
er að því komin
að eiga og hefur
einbeitt sér að því
síðustu vikurnar
að kaupa blá föt
handa tilvonandi
erfingja sínum. Þetta verður
hennar fyrsta barn.
FÖSTUDAGUR 20. febrúar 2004 43
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára
★★★1/2 SV MBL
★★★★ BÖS FBL
★★★ Kvikmyndir.com
★★★ ÓTH Rás 2
★★★★ ÓTH Rás 2
★★★1/2 HJ MBL
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20SÝND kl. 6, 8.30 og 10.40 B. i. 16 ára
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
2 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
HHH1/2 SV MBL
HHHH Kvikmyndir.com
HHH ÓHT RÁS 2
SÝND kl. 8 og 10.15 B. i. 14 ára
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10
SÝND kl. 4 M/ísl. tali
Ath. miðaverð 500
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 16 ára
SÝND kl. 4.30
Charlize Theron vann Golden
Globe-verðlaun fyrir besta leik
í aðalhlutverki og er einnig
tilnefnd til Óskarsverðlauna
HHH Kvikmyndir.com
HHH H.J Mbl.
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Nicole Kidman, Golden Globe
og BAFTA verðlaunahafanum Renée
Zwllweger og Jude Law
FRUMSÝNING
kl. 4 og 6THE HAUNTED MANSION kl. 4LOONEY TUNES ÍSL. TAL
SÝND kl. 4 M. ÍSL. TALI
SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.20
SÝND kl. 6 M. ENSKU TALI
Tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta teiknimyndin
Frábær mynd frá Disney fyrir
alla fjölskylduna með tónlist
eftir Phil Collins!
Með hinni efnilegu Beyoncé Knowles, fimm-
földum Grammy verðlaunahafa og Óskarsverð-
launahafanum Cuba Gooding Jr.
Fréttiraf fólki