Fréttablaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 55
einn. Það má segja að ég sé eins manns boys band.“ Lagið The Meaning of Christmas er fyrsta lagið sem Joseph fékk spilað í íslensku út- varpi en það heyrðist á öldum ljósvakans í desember. „Ég stefni að því að gera myndband við I Need To Know og ætla að taka það í London en mér er sagt að lagið hafi alþjóðlegan blæ. Lagið hefur verið spilað á Létt 96,7, Kiss FM og Rás 2. Þeir hjá Norð- urljósum segja mér að það sé mikið beðið um það og vilja fá að heyra meira frá mér. Ég er að vona að ég komist á samning hjá Skífunni ef það slær í gegn.“ ■ Imbakassinn 47FÖSTUDAGUR 20. febrúar 2004 Handa konunni í lífi þínu! Konudagurinn er á sunnudag ETERNITY love nýr ilmur frá Calvin Klein og stór og vönduð taska Clarins gjafakassi • Toning Body balm • Tonic Bath & Shower Concentrate • Body Treatment Oil • Taska – þægileg til að hengja upp Clarins gjafakassi • Relaxing Body balm • Relax Bath & Shower Concentrate • Body Treatment Oil • Taska – þægileg til að hengja upp – sýndu henni að þú kunnir að meta hana með þessum fallegu gjafapökkum sem fást í öllum verslunum Lyfju Ef keyptir eru 2 hlutir frá Blue Lagoon fylgir gjafakort í Bláa lónið 3.980 kr. 3.980 kr. 4.690 kr. Bláa lónið FRAMTÍ‹ARHÓPUR Samfylkingarinnar Framtí›arhópur Samfylkingarinnar bo›ar til fundar í Sunnusal Hótel Sögu laugardaginn 21. febrúar kl. 13:30 Hugmyndir um hagstjórn á 10 ára afmæli EES A›faraor› Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forma›ur framtí›arhóps Opi› hagkerfi sem hagstjórnarmarkmi› fiorvaldur Gylfason prófessor EES og fjármálamarka›ir: Stö›ugleikanum raska› Ásgeir Jónsson hagfræ›ingur hjá KB banka Framlag velfer›arkerfisins til hagvaxtar Edda Rós Karlsdóttir hagfræ›ingur hjá Landsbanka Kjörin, tækifærin og hagstjórn næstu ára á Íslandi Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ Umræ›ur og fyrirspurnir Pallbor›sumræ›ur me› flátttöku fundarmanna Fundarstjóri: fiorbjörn Gu›mundsson framkvæmdastjóri Sami›nar Dagskrá: Ég kom til Íslands fyrir fimmárum og ákvað að athuga hvort ég gæti komið mér og tón- list minni á framfæri hér,“ segir Joseph Locsin, 23 ára Filipps- eyingur, sem hefur fengið nokkra spilun á laginu sínu I Need To Know á íslenskum útvarpsstöðv- um. „Ég var sjö ára þegar ég byrj- aði að semja lög og byrjaði að spila á píanó þegar ég var fimm ára. Það er svona boys band fílíngur í lögunum mínum. Þau eru í anda West Life og Back Street Boys en ég er samt bara JOSEPH LOCSIN „Mér líður mjög vel á Íslandi. Fólkið er frábært og ég vil búa hérna áfram þó að það sé stundum alltof kalt.“ Að slá í gegn JOSEPH LOCSIN ■ hefur búið á Íslandi í fimm ár og er að reyna að koma sér á framfæri sem tónlistarmaður. Hann syngur lög í anda Back Street Boys en helsti munurinn er sá að hann er bara einn. Þá tók við mikið erfiðleika- tímabil hjá mér, en ég gerði sjálfum mér ekki auðveldara fyrir! Það má segja að ég hafi gjörsamlega gengið af göflunum! Kom til Íslands til að slá í gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.