Fréttablaðið - 20.02.2004, Side 55

Fréttablaðið - 20.02.2004, Side 55
einn. Það má segja að ég sé eins manns boys band.“ Lagið The Meaning of Christmas er fyrsta lagið sem Joseph fékk spilað í íslensku út- varpi en það heyrðist á öldum ljósvakans í desember. „Ég stefni að því að gera myndband við I Need To Know og ætla að taka það í London en mér er sagt að lagið hafi alþjóðlegan blæ. Lagið hefur verið spilað á Létt 96,7, Kiss FM og Rás 2. Þeir hjá Norð- urljósum segja mér að það sé mikið beðið um það og vilja fá að heyra meira frá mér. Ég er að vona að ég komist á samning hjá Skífunni ef það slær í gegn.“ ■ Imbakassinn 47FÖSTUDAGUR 20. febrúar 2004 Handa konunni í lífi þínu! Konudagurinn er á sunnudag ETERNITY love nýr ilmur frá Calvin Klein og stór og vönduð taska Clarins gjafakassi • Toning Body balm • Tonic Bath & Shower Concentrate • Body Treatment Oil • Taska – þægileg til að hengja upp Clarins gjafakassi • Relaxing Body balm • Relax Bath & Shower Concentrate • Body Treatment Oil • Taska – þægileg til að hengja upp – sýndu henni að þú kunnir að meta hana með þessum fallegu gjafapökkum sem fást í öllum verslunum Lyfju Ef keyptir eru 2 hlutir frá Blue Lagoon fylgir gjafakort í Bláa lónið 3.980 kr. 3.980 kr. 4.690 kr. Bláa lónið FRAMTÍ‹ARHÓPUR Samfylkingarinnar Framtí›arhópur Samfylkingarinnar bo›ar til fundar í Sunnusal Hótel Sögu laugardaginn 21. febrúar kl. 13:30 Hugmyndir um hagstjórn á 10 ára afmæli EES A›faraor› Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forma›ur framtí›arhóps Opi› hagkerfi sem hagstjórnarmarkmi› fiorvaldur Gylfason prófessor EES og fjármálamarka›ir: Stö›ugleikanum raska› Ásgeir Jónsson hagfræ›ingur hjá KB banka Framlag velfer›arkerfisins til hagvaxtar Edda Rós Karlsdóttir hagfræ›ingur hjá Landsbanka Kjörin, tækifærin og hagstjórn næstu ára á Íslandi Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ Umræ›ur og fyrirspurnir Pallbor›sumræ›ur me› flátttöku fundarmanna Fundarstjóri: fiorbjörn Gu›mundsson framkvæmdastjóri Sami›nar Dagskrá: Ég kom til Íslands fyrir fimmárum og ákvað að athuga hvort ég gæti komið mér og tón- list minni á framfæri hér,“ segir Joseph Locsin, 23 ára Filipps- eyingur, sem hefur fengið nokkra spilun á laginu sínu I Need To Know á íslenskum útvarpsstöðv- um. „Ég var sjö ára þegar ég byrj- aði að semja lög og byrjaði að spila á píanó þegar ég var fimm ára. Það er svona boys band fílíngur í lögunum mínum. Þau eru í anda West Life og Back Street Boys en ég er samt bara JOSEPH LOCSIN „Mér líður mjög vel á Íslandi. Fólkið er frábært og ég vil búa hérna áfram þó að það sé stundum alltof kalt.“ Að slá í gegn JOSEPH LOCSIN ■ hefur búið á Íslandi í fimm ár og er að reyna að koma sér á framfæri sem tónlistarmaður. Hann syngur lög í anda Back Street Boys en helsti munurinn er sá að hann er bara einn. Þá tók við mikið erfiðleika- tímabil hjá mér, en ég gerði sjálfum mér ekki auðveldara fyrir! Það má segja að ég hafi gjörsamlega gengið af göflunum! Kom til Íslands til að slá í gegn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.