Fréttablaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 20. febrúar 2004 33 20% afsláttur fyrir korthafa VISA ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA 21.02.’04 LAUGARDAG NÝDÖNSK FRÍTT INN MILLI KL. 11 OG 12 kö h ön nu n 21 02 22 04 HÁÞRÝSTI ÞVOTTATÆKI Verð frá kr. 8.900,-  20.00 Eldað með Elvis í Loft- kastalanum.  20.00 Chicago eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse á stóra sviði Borgar- leikhússins.  20.00 100% „hitt” með Helgu Brögu í Ými við Skógarhlíð.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson á smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins.  21.00 5stelpur.com í Austurbæ. ■ ■ LISTOPNANIR  18.00 Barcelónsk menningarhelgi verður opnuð á Kjarvalsstöðum.  20.00 Sýning á nýjum verkum eftir Hrafnkel Sigurðsson verður opnuð í Safni, Laugavegi 37. Auk verka úr safn- eigninni eru þar einnig yfirstandandi sýningar Jóns Sæmundar Auðarsonar, Særúnar Stefánsdóttur, Lawrence Weiners og Adam Barker-Mills. Þeim lýkur öllum 1. mars. ■ ■ FUNDIR  08.00-10 Mannauður innflytj- enda er yfirskrift morgunverðarmálþings í Iðnó. Fyrirlesarar verða Unnur Dís Skaptadóttir mannfræðingur, Sigurður Guðmundsson skipulagsfræðingur, Tos- hiki Toma innflytjendaprestur, Gústaf Adolf Skúlason frá Samtökum atvinnu- lífsins og Halldór Grönvold frá ASÍ. Aðgangseyrir 1.200 kr. ■ ■ SAMKOMUR  11.00 Börn úr leikskólum Reykja- víkur mætast á opnum svæðum víðs vegar um borgina og fylla hana af þjóð- fánum heimsins.  16.00 Upplýsingamiðstöð Hins hússins verður með Útþrá, kynningu á spennandi möguleikum fyrir ungt fólk hérlendis og erlendis.  20.30 Salsanámskeið í Caffé Kúlt- ure í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. ■ ■ DANSLIST  11.00 Íslenski dansflokkurinn verður með opna æfingu á stóra sviði Borgarleikhússins. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Bræðir menningar- múra með söng sínum TÓNLEIKAR Söngkonan Timna Brauer kemur hingað á Vetrar- hátíð Reykjavíkur og syngur ásamt hljómsveit sinni Voices for Peace á tvennum tónleikum í Hafnarhúsinu, það er í kvöld og annað kvöld. Einnig kemur hún fram á sérstakri dagskrá fyrir börn í Hafnarhúsinu á laugardag- inn, þar sem hún kynnir börnun- um tónlist frá ýmsum menningar- heimum. Hljómsveitin Voices for Peace varð til í kringum tón- leikaferð með ísraelskum og arabískum kór árið 1999, þar sem gyðingar, múslimar og kristnir menn sungu saman eins og ekkert væri. Timna Brauer hefur haldið áfram að ferðast um heiminn með hljómsveit sína, og hún syngur með henni lög sem ættuð eru bæði frá gyðingum og múslimum. Tónleikar hennar falla vel inn í hinn fjölmenningarlega blæ sem er á Vetrarhátíðinni í ár. Í dag er til dæmis haldið í Iðnó málþing um mannauð innflytjenda, og á morgun verður sannkölluð Þjóða- hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur, sem hefst með fána- og ljósagöngu frá Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu til Ráðhússins. ■ BJÖRN THORODDSEN Aðalhljóðfærið mitt er seagull-gítar. Það tókust strax með okkur ástir,“ segir Björn Thoroddsen djassgítarleikari, „Þetta er akústískur gítar frá Kanada sem Tónastöðin flytur inn. Þótt hann sé verksmiðju- framleiddur og ekkert mjög dýr, þá er hann einhvern veginn eins og smíðaður utan um mig. Ég hef prófað marga gítara en þessir henta mér rosalega vel. Ég hef verið með svona gítara síðastliðin tíu, fimmtán ár.“ Hljóðfæriðmitt TIMNA BRAUER FRÆÐIR BÖRN UM HEIMSTÓNLIST Timna kemur fram ásamt hljómsveit sinni Voices for Peace í Hafnarhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.