Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 50
50 28. mars 2004 SUNNUDAGUR FINDING NEMO kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI LOONEY TUNES kl. 2 M. ÍSL. TALI TWISTED kl. 10.10 B.i. 16 ALONG CAME POLLY kl. 6, 8 og 10.10 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 og 10.20 KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 SÝND kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2, 5.50, 8, 10.10 SÝND kl. 1.40, 3.45 og 5.50 SÝND kl. 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 2, 5, 8 og 10.40 H A L L E B E R R Y Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 8 og 10.30 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk HHH Skonrokk Sýnd kl. 3, 5.30 og 8 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 MEÐ ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. SÝND kl. 2 B.i. 12 Allra síðustu sýningar SÝND kl. 2.50, 6, 8 og 10.05 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.05 B.i. 12 kl. 4.20 Síðustu sýningarKALDALJÓS kl. 10 B.i. 16MYSTIC RIVER FILMUNDUR KYNNIR: HESTASAGA kl. 5 Síðusta sýningarhelgi FILMUNDUR KYNNIR: BLESS BÖRN „Au revoir les enfants“ kl. 6.05 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 3 Í stóra salnum BJÖRN BRÓÐIR kl. 2.45 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 2.45 5.30 og 8.15 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. AMERICAN SPLENDOR kl. 8 RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH1/2 SV MBL HHH Skonrokk hvað?hvar?hvenær? 25 26 27 28 29 30 31 MARS Sunnudagur TÓNLEIKAR „Maður er alltaf að kynnast nýjum hliðum á Bach, jafnvel þótt ég sé að verða svolít- ið gamall í hettunni í þessu,“ segir Hörður Áskelsson organisti og kórstjóri í Hallgrímskirkju. „Hon- um tekst alltaf koma með kafla eða aríu sem kemur manni á óvart fyrir frumleika.“ Á tónleikum Mótettukórs Hall- grímskirkju, sem hefjast klukkan 16 í dag, verður einmitt flutt eitt þekktasta verk Bachs, Magni- ficat, sem oft hefur verið flutt áður hér á landi. „Magnificat eftir Bach er ein af mestu perlunum í sjóði kirkju- tónlistar. En þetta verk er ekki mjög langt svo það er pláss fyrir fleiri verk á efnisskránni.“ Á efnisskrá tónleikanna verða því einnig tvö önnur verk frá barokktímanum, Magnificat eftir Dietrich Buxtehude og kantata nr. 10 eftir Bach. Hörður segir þessi tvö verk nánast eins og formála að aðal- verki tónleikanna, sem haldnir eru í tilefni af boðunardegi Maríu. „Í þessum þremur verkum hljómar sami textinn í þremur ólíkum útfærslum tveggja tón- skálda frá barokktímanum.“ Einsöngvarakvartettinn á tón- leikunum verður skipaður fjór- um af fremstu söngvurum þjóð- arinnar. Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir mezzósópran og Magnús Baldvinsson bassi koma sérstak- lega til landsins til að taka þátt í flutningnum, en rödd Magnúsar hefur ekki hljómað hér á landi síðan árið 2001. Auk þeirra syngja Marta Guðrún Halldórs- dóttir sópran og Gunnar Guð- björnsson tenór einsöng á tón- leikunum. Kammersveit Hall- grímskirkju sér um hljóðfæra- leikinn, en stjórnandi verður Hörður Áskelsson. ■ ✮ ✮ KVIKMYNDIR  15.00 Stund í sólinni nefnist kvikmyndin sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er bandarísk útgáfa frá 1940 af kvikmynd Sergeis Eisenstein, Lifi Mexikó, gerð undir stjórn Marie Seton og Paul Bernford. Enskir textar.  16.00 Þynnkubíó á Bar 11 með Clint Eastwood myndum. Dagurinn endar á “Pale Rider” og “Dirty Harry”. FRÁ ÆFINGU Í HALLGRÍMSKIRKJU Hörður Áskelsson við stjórnvölinn, á bak við hann standa söngvararnir Gunnar Guðbjörns- son og Marta Guðrún Halldórsdóttir. Mótettukórinn flytur í dag tónlist eftir þýsku barokk- meistarana Bach og Buxtehude. Bach kemur alltaf á óvart FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.