Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 52
28. mars 2004 SUNNUDAGUR
VH1
12.00 Celine Dion TV Moments
13.00 Song Birds Top 10 14.00
Cher TV Moments 15.00 Cher
Greatest Hits 15.30 Jennifer Lopez
TV Moments 16.30 Fab Life Of
17.00 Fab Life Of 17.30 Fab Life Of
18.00 Elton John TV Moments
19.00 Elton John Unplugged 19.30
Madonna Speaks 20.00 Madonna
TV Moments 21.00 Publicity TV
Moments 22.00 Classics Hour TCM
20.00 Victor/Victoria 22.10 Les Girls
0.05 The Light in the Piazza 1.45
Murder Most Foul 3.15 Private Pott-
er 4.40 Short - MGM Celebration
1955
EUROSPORT
12.00 Motocross: World Champ-
ionship Flanders 13.00 Boxing
13.45 Athletics: World Cross
Country Championships Brussels
Belgium 14.30 Short Track Speed
Skating: World Championship Got-
henburg Sweden 16.45 Fight Sport:
Fight Club 19.00 Sumo: Grand
Sumo Tournament (basho) Japan
20.00 Tennis: WTA Tournament
Indian Wells United States 21.30
Boxing 23.00 News: Eurosportnews
Report 23.15 Motocross: World
Championship Flanders 0.15 News:
Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
11.30 Animals A-Z 12.00 Africa’s
Great Rivers 12.30 Africa’s Great
Rivers 13.00 Squatters 14.00 Croc
Files 14.30 Croc Files 15.00
Extreme Contact 15.30 Shark Gor-
don 16.00 The Life of Birds 17.00
Crocodile Hunter 18.00 O’Shea’s
Big Adventure 18.30 O’Shea’s Big
Adventure 19.00 Animals A-Z 19.30
Animals A-Z 20.00 Killer Instinct
21.00 Squatters 22.00 The Life of
Birds 23.00 Animals A-Z 23.30
Animals A-Z 0.00 Africa’s Great
Rivers
BBC PRIME
11.45 Flog It! 12.30 Classic
Eastenders 13.10 Eastenders
Omnibus 13.35 Eastenders Omni-
bus 14.05 Eastenders Omnibus
14.35 Eastenders Omnibus 15.00
Antiques Roadshow 15.30
Ainsley’s Gourmet Express 16.00
Wild South America - Andes to
Amazon 16.50 Cousins 17.40
How to Build a Human 18.30 Ball-
ykissangel 19.20 Changing Rooms
19.50 Changing Rooms 20.20
Ground Force 20.45 Murder in
Mind 21.40 Murder in Mind
22.30 Dalziel and Pascoe 0.00
America
DISCOVERY
11.00 Engineering the Future 12.00
Extreme Engineering 13.00
Scrapheap Challenge 14.00
Extreme Machines 15.00 Dream
Machines 15.30 Be a Grand Prix
Driver 16.00 Unsolved History
17.00 Ultimate Ten 18.00 Altered
Statesmen 19.00 Dinosaur Planet
20.00 Fight for Baghdad 21.00
Fight for Baghdad 22.00 Capturing
Saddam 23.00 Amazing Medical
Stories 0.00 Altered Statesmen
MTV
10.00 Mtv’s Best Songs Ever Week-
end Music Mix 15.00 Trl 16.00 The
Wade Robson Project 16.30 SO
90’S We present your requests of
‘90s hits, from current stars and
17.30 Mtv.new 18.00 World Chart
Express 19.00 Dance Floor Chart
21.00 Top 10 AT Ten 22.00 Mtv
Live 23.00 Unpaused
DR1
11.55 Når mor og far er på arbe-
jde 12.25 Klikstart 12.55
Lidenskab for landrovere 13.25
OBS 13.30 Dyre-Internatet 15.40
Hunde på job 16.10 Aldrig alene
hjemme 17.00 Bamses billedbog
17.30 TV-avisen med sport og
vejret 18.00 Fint skal det være
18.30 Miraklet på Mols 19.00
Kløvedal i Kina 20.00 TV-avisen
20.15 Søndagsmagasinet 20.45
SøndagSporten med SAS-liga
21.15 DR-Dokumentar - Sig det
ikke til nogen 21.45 Cleo 22.15
Krigsfotografen
DR2
13.15 Temadag: Sommer i
Lidenlund: Tønder 15.15 Folk og Fæ
16.05 Airport (kv ñ 1970) 18.15
Tinas mad (7:14) 18.55 Sneen på
cedertræerne - Snow Falling on
Cedars (kv ñ 1999) 21.00 Med ret
til at dræbe 1:4 21.30 Deadline
21.50 Deadline 2.sektion 22.20
Viden Om: Muggens mysterier
22.50 Mik Schacks Hjemmeservice
23.20 Lørdagskoncerten: 0.20
Godnat
NRK1
11.00 Året rundt i Det danske
kongehus 12.00 Norske filmminn-
er: Peter van Heeren 13.35 Faktor:
Alis drøm i mørke 14.05
Birkebeinerrennet 14.40 Tre
reportere søker en forfatter: Isabel
Allende 15.10 Musikk på søndag:
Yo-Yo Ma - en grenseløs musiker
16.05 Jakobmesse i Oslo 17.00
Barne-TV 17.30 Newton 18.00
Søndagsrevyen 18.45 Sports-
revyen 19.20 Livet er Svalbard
20.05 Nurse Betty 21.50 Per-
spektiv: Instrumenter fra naturen
22.00 Kveldsnytt 22.15 Migrapolis
22.45 Nytt på nytt
NRK2
13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
15.00 Sport jukeboks 17.15
Hodejegerne 18.20 MAD tv 19.00
Siste nytt 19.10 Autofil 19.40
Lydverket 20.20 Dok1: Universet -
det store spørsmålet 21.15 Seks fot
under 22.05 Dagens Dobbel 22.10
God morgen, Miami 22.30 Miami
Vice
SVT1
15.30 Skidor: SM i Skellefteå
16.00 En svensk tiger 16.30 Alla
talar svenska 17.00 Tv-huset 18.30
Rapport 19.00 Kvinnor emellan
19.30 Sportspegeln 20.15 Packat
& klart 20.45 Bara på skoj! 21.10
Jorden är platt - Matematik 21.40
Vetenskap - det sociala djuret
22.10 Rapport 22.15 Breaking
news
SVT2
14.00 Skolakuten 14.30 Adult Eng-
lish Zone 14.55 The Witness 15.00
Weil ich gut bin 15.30 Flimmer och
brus 16.00 Sportsverige 16.55 Reg-
ionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15
Kultursöndag 17.16 Musikspegeln
17.40 Röda rummet 18.05 Bildjo-
urnalen 18.30 Kvarteret Skatan
19.00 Agenda 20.00 Aktuellt 20.15
Regionala nyheter 20.20 Six feet
under 21.15 Armlös, benlös, maka-
lös 22.15 Retroaktivt 22.45 Carin
21:30
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tón-
list á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03
Sköpunarstef í textum og tónum 10.00
Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Fjölgáfað-
ur eldhugi og heimsmaður 11.00 Guðs-
þjónusta í Háteigskirkju 12.00 Dagskrá
sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið,
Sönn frásaga 14.10 Hljómaheimur 15.00
Á tónaslóð 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregn-
ir 16.10 Vald og vísindi 17.00 Í tónleikasal
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Auga fyrir auga
18.52 Dánarfregnir 19.00 Íslensk tónskáld
19.30 Veðurfregnir 19.40 Íslenskt mál
19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.20
Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00
Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Rödd úr
safninu 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar
hendur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum til morguns
9.00 Fréttir 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 11.00
Stjörnuspegill 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan
16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00
Popp og ról 21.00 Sunnudagskaffi 22.00
Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vik-
unni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegis-
fréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir
eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni
Ólafur Guðmundsson - Danspartí
Bylgjunnar
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
13.10 Björgun með Landsbjörg 14.00
Íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson
16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC
17.45 Þjóðfundur með Sigurði G.
Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00
Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5
Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7
Útvarp
9.00 Disneystundin
9.01 Bangsímonsbók (7:23)
9.23 Sígildar teiknimyndir
(30:42) (Classic Cartoons)
9.30 Guffagrín (55:65)
9.58 Bjarnaból (11:26)
10.17 Prisessan sem átti 365
kjóla
10.29 Babar (50:65)
11.00 Vísindi fyrir alla e.
11.35 Spaugstofan
12.10 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
12.55 Gerð myndarinnar And
Björk of Course e.
13.20 Launaveislan e.
14.20 Læknar án landamæra í
Sierra Leone e.
14.50 Af fingrum fram e.
15.35 Mósaík e.
16.10 Himingeimurinn (1:3) e.
17.00 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Naja frá Naranja (2:3)
18.50 Stebbi strútur (12:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Í brennidepli
20.45 And Björk of Course Sjón-
varpsmynd eftir leikriti Þorvalds
Þorsteinssonar um hóp Íslendinga
sem fara á námskeið til að vinna í
eigin málum og þroskast í hópi
landa sinna.
22.50 Helgarsportið
23.15 Tónleikar 46664 Upptaka
frá tónleikum sem haldnir voru í
Höfðaborg í lok nóvember til að
vekja athygli á alnæmisvandanum.
Meðal þeirra sem koma fram eru
Bono, Anastasia, Queen, Peter
Gabriel, Corrs, Ms. Dynamite,
Beyoncé og Eurythmics. Tónleikarn-
ir eru haldnir til að vekja athygli á
baráttu Nelsons Mandela gegn al-
næmi í Afríku. e.
0.30 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um kvöldið.
0.50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
11.45 The Jamie Kennedy Ex-
periment (e)
12.05 Malcolm in the Middle (e)
12.30 The O.C. (e)
13.15 Boston Public (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Fólk – með Sirrý (e)
16.00 Queer Eye for the Straight
Guy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor - fjórða
þáttaröð! (e)
19.00 Yes, Dear (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Everybody Loves Raymond
20.30 The Simple Life
21.00 Law & Order: SVU
22.50 Popppunktur (e)
23.40 Landsins snjallasti (e)
0.20 C.S.I. (e)
1.05 Óstöðvandi tónlist
7.00 Meiri músík
15.00 Sketcha keppni
17.00 Geim TV
17.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn (e)
23.00 Prófíll (e)
23.30 101 (e)
0.00 Súpersport (e)
0.05 Meiri músík
SkjárEinnRás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Bíómyndir í kvöld:
Sýn 14.50
Stöð 2 19.35
Svar úr bíóheimum: Kids (1995).
Rás 2 fm 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Sjónvarpið
6.00 Pétur og kötturinn Brandur
8.00 Get Real
10.00 Black Knight
12.00 The Dream Team
14.00 Get Real
16.00 Black Knight
18.00 Pétur og kötturinn Brandur
20.00 The Dream Team
22.00 Pilgrim
0.00 Lara Croft: Tomb Raider
2.00 Valentine
4.00 Pilgrim
Bíórásin
Popp Tíví
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Andlit bæjarins
21.00 Níubíó
23.15 Korter
Aksjón
Stöð 3
8.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
13.50 Random Passage (7:8) (e)
14.35 Scare Tactics (4:13) (e)
15.00 Strong Medicine (12:22)
15.50 60 Minutes (e)
16.40 Sjálfstætt fólk (e)
17.15 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Sjálfstætt fólk
20.10 Lífsaugað
20.50 Cold Case (10:22) Bönnuð
börnum.
21.40 Twenty Four 3 (10:24)
(24) Stranglega bönnuð börnum.
22.25 Leyniskyttur: Washington
morðin (Sniper: Psychological
Profile) Haustið 2002 sló óhug á
bandarísku þjóðina þegar saklausir
borgarar voru vegnir úr launsátri á
Washington-svæðinu.
23.10 Curb Your Enthusiasm
(10:10)
23.40 Miss Match (6:17) (e)
0.20 American Idol 3 (e)
1.45 American Idol 3 (e)
3.10 Outside Providence (Út-
skrift eða dauði) Tim Dunphy er
ungur maður í bandarískum smá-
bæ. Hann er um margt líkur jafn-
öldrum sínum en hefur mátt þola
erfiða æsku. Aðalhlutverk: Shawn
Hatosy, Tommy Bone, Samantha
Lavigne, Alec Baldwin. Bönnuð
börnum.
4.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Söngvaskáldið
Hörður Torfason
Hörður Torfason er viðmælandi Jóns
Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki á
Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir búsetu
erlendis um árabil er Hörður í hópi
þekktustu tónlistarmanna okkar. Hann
varð fyrst kunnur sem trúbador en er
nú óumdeilanlega á meðal fremstu
söngvaskálda þjóðarinnar. Lög Harðar
eru flestum kunn en margir bíða alltaf
óþreyjufullir eftir árlegum tónleikum
kappans. Hann er líka þekktur fyrir
áhuga sinn á leiklist en Hörður hefur
leikstýrt mörgum verkum. Síðast en
ekki síst er hann ötull baráttumaður
fyrir réttindum samkynhneigðra en
Hörður hefur afrekað ýmislegt á því
sviði.
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the Sun
20.50 Fresh Prince of Bel Air
21.10 Fresh Prince of Bel Air
21.35 Trigger Happy TV
22.00 Whose Line Is it Anyway?
22.25 MAD TV
23.15 David Letterman
0.00 David Letterman
0.40 3rd Rock From the Sun
1.05 Fresh Prince of Bel Air
1.25 Fresh Prince of Bel Air
1.50 Trigger Happy TV
2.15 Whose Line Is it Anyway?
2.40 MAD TV
Arsenal – Man. Utd.
Það er komið að einum
stærsta leik ársins í
Englandi. Arsenal mætir
Manchester United á High-
bury en liðin, ásamt Chel-
sea, eru í algjörum sérflokki
í úrvalsdeildinni. Skytturnar
ætla sér að endurheimta
titilinn en Rauðu djöflarnir
hafa ekki sagt sitt síðasta.
Félögin mættust síðast í
september og gerðu þá
jafntefli, 0-0.
▼
6.00 Morgunsjónvarp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
0.00 Gunnar Þorsteinsson (e)
Omega
Sjónvarp
Stöð 2
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„When you are young not much matters, when you find something you
like that’s all you got.“ (Svar neðar á síðunni)
Í kvöld sýnir Ríkissjónvarpiðvandaða sjónvarpsmynd gerða
eftir leikriti Þorvalds Þorsteinsson-
ar, And Björk of Course. Sagan seg-
ir frá hópi Íslendinga sem heldur á
afvikinn stað úti á landi á námskeið
til þess að vinna í sjálfum sér undir
leiðsögn andlegs leiðtoga frá
Bandaríkjunum að nafni Will John-
son.
Vinnuaðferðir hans eru nýstár-
legar og eru þátttakendur fengnir
til þess að samþykkja að námskeið-
ið sé allt tekið upp á myndband.
„Við setjum þetta þannig upp í
myndinni að tökulið hafi komið með
þeim og einnig eru myndavélar úti
um allt, jafnvel á klósettinu,“ út-
skýrir Lárus Ýmir Óskarsson og
viðurkennir að hugmyndin minni
þannig á raunveruleikasjónvarps-
þætti á borð við Big Brother eða
The Real World. „Þau eru öll með
míkrófóna á sér eins og fólk þegar
það kemur í Kastljósið.“
Sjónvarpsáhorfendur fá að fylgj-
ast með þessu ytra og innra ferða-
lagi persónanna í óbyggðum sálar-
innar, þar sem getur að líta náttúru-
fegurð jafnt sem óargadýr sem
óvænt skríða út úr hellum sínum.
Það er sami leikarahópur og lék
leikritið í uppfærslu Benedikts Er-
lingssonar í Borgarleikhúsinu sem
er í öllum hlutverkum. Þau eru
Gunnar Hansson, Halldór Gylfason,
Harpa Arnardóttir, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tul-
inius. ■
▼
▼
Í tækinu
RÍKISSJÓNVARPIÐ
■ sýnir sjónvarpsmyndina And Björk of
Course sem byggð er á leikriti Þorvalds
Þorsteinssonar með sama nafni.
Ferð um óbyggðir sálarinnar
Sýn
11.30 Boltinn með Guðna Bergs
12.45 Enski boltinn Bein útsend-
ing frá leik Bolton Wanderers og
Newcastle United.
14.50 Enski boltinn Bein
útsending frá leik Arsenal og
Manchester United.
16.55 Intersport-deildin Bein
útsending.
18.30 US PGA Tour 2004 - Bein
útsen
23.30 Boltinn með Guðna Bergs
1.00 Næturrásin - erótík
Einkunn á imdb.com
(Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk
Bíórásin Queen of the Damned 4,7 Aaliyah,
22.00 Stuart Townsend
Sjónvarpið Isadora 6,5 Vanessa Redgrave,
22.05 James Fox
▼