Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 34
34 28. mars 2004 SUNNUDAGUR Maðurinn er... Maðurinn sem við spurðumum á bls. 28 er Hermann Gunnarsson, eða Hemmi Gunn eins og hann er jafnan kallaður. Hemmi hefur komið víða við um ævina og var á sínum tíma besti knattspyrnumaður landsins. Til marks um það hélt hann í at- vinnumennsku út í heim, sem ekki var algengt í þá daga. Síðar varð hann íþróttafrétta- maður á Útvarpinu og vakti mikla athygli fyrir hressilegar lýsingar og líflega framkomu. Þaðan lá svo leiðin í Sjónvarpið og enn hugsar þjóðin með hlýhug til þess tíma er hún sam- einaðist í sóf- um sínum og horfði á Hemma á skjánum. Hemmi var síðast í sjón- varpinu um síðustu helgi þegar hann lýsti æsispennandi skákmóti frá skemmtistaðnum NASA í beinni útsendingu. Meðal þátttakenda var Gary Kasparov en þeim mun vera ágætlega til vina. ■ Hermann Gunnarsson Rómantísk landslagstúlkun Myndverk vikunnar Myndverk vikunnar er Heklaeftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1909. Listasafn Íslands keypti verk- ið árið 1922 á tvö þúsund krónur. Ásgrímur Jónsson er einn af frumherjum íslenskrar nútíma- myndlistar og fyrsti íslenski lista- maðurinn sem gerði myndlist að aðalstarfi sínu. Með landslagstúlk- un sinni lagði hann grunn að hefð í íslenskri landslagslist. Ásgrímur stundaði nám við Konunglegu Lista- akademíuna í Kaupmannahöfn um aldamótin 1900. Þar kynntist hann rómantískri landslagstúlkun sem setti sterkan svip á elstu verk hans, eins og glöggt má sjá í málverki vik- unnar, Heklu, frá árinu 1909. Í þessu stóra verki liggur áhersl- an í túlkun Ásgríms á áhrif birtunn- ar á landið og á víðáttumikla fjarsýn inn til landsins. Myndina byggði hann að klassískum hætti inn í myndrýmið, með forgrunn, mið- hluta og bakgrunn og lagði sjón- deildarhringinn við miðju mynd- flatarins þannig að bjartur himin- flöturinn jók á tign fjallsins á miðri myndinni. Þar rís það, sólbakað, og gnæfir yfir víðáttumikið landið sem fallið hefur í skugga um stundar- sakir. Mesta glíman hefur verið við hvítan tind fjallsins þar sem ótal litatónum er stillt saman. Liturinn er þar borinn þykkt á, andstætt þunnum litalögum í forgrunni sem minna á vatnslitamálun. Í þessu verki hefur Ásgrímur ekki einung- is túlkað áhrif síbreytilegrar birtu á landið á þann hátt sem markaði nýtt skeið í listferli hans, heldur einnig tjáð rómantíska sýn sína á landið þar sem tignarleg náttúran er táknmynd þess sem er mannin- um æðra. ■ 1 2 3 4 Verðlaunakrossgátan Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi með stöðvaminnum, fjarstýringu og fleiru. Vinningshafi í verðlaunakrossgátunnií síðustu viku var Eggert Þorvarðarson, og hlaut hann að launum glæsilegan DVD-spilara frá Heimilis- tækjum. Fréttablaðið óskar Eggerti til hamingju. Lausnarorðið var Ómar. ■ Fyrirkomulagið Skrifaðu lausnarorðið á krossgátunni í SMS- skilaboðin „GAMAN KROSS LAUSNARORГ og sendu í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: ef lausnarorðið er Hallgrímur sendir þú skeytið GAMAN KROSS HALLGRIMUR í þjónustunúmerið 1900. Dregið verður úr réttum lausnum fimmtudag- inn 1. apríl. Frestur til að senda lausnir rennur út á hádegi þann dag. Hvert skeyti kostar 99 krónur. Þín skoðun Til þess að geta gert krossgátuna ennþá betri óskum við eftir hugmyndum, tillögum og athugasemdum frá lesendum blaðsins. Netfangið er: kross@frettabladid.is NIRFILL GAMLA TESTA- MENTI FÉLAGS- SKAPUR TIL TÆPI Í RÖÐ RASKA FISKUR EGGJA- TAKA FÓÐUR- HIRSLAN FYRSTUR SLÁR GLEÐI LÍKAMS- HLUTI SÖGU- FRÆGT NES HEIL- BRIGÐI 2 EINS UNDAN M ÞREYTA GENGUR BRAKA LÚSAR- EGG TIL SPIL SVEIAÐI SEMUR SKEL SK. ST. HÆ- VERSK SPIL SÖGN ATAR KEYRI TÍSKU-NAFN UTAN FRÁ FUGL KONA MEÐ EPLI BORG ÍLÁT INNAN FRÁ 2 EINS HERMIR EFTIR GAMALT NAFN MÆLA Í RÖÐ FEN FRJÓV-GAR SKÓGAR- GUÐ ANSA BAR- DAGI KROT LÍTIL HREYFIST DUGLEG MIKIL HLÁKA PÍLA LISTA- MAÐUR .... Í UNDRA- LANDI BEISK HERMA EFTIR BLAUTT MÁLM MÚS URG EINS UM L BIÐJA UM FERSK KVÆÐIS GJÓLAN BÍL- TEGUND FLETJA ? TÓNN SK. ST. TVÍ- HLJÓÐI ÆSTI EI SETRIÐ HRÓ TIL REKJA ÁTT LÍTA SJ OG BRAGI 7 .. Í KNATT- SPYRNU LÝSIS- DREGGJAR SAM- GÖNGU- BÓT ÓDUG- LEGUR STOFNUN VERKFÆRI 1 ILMI AND- STREYMI HRAÐI UNDAN G KVEÐJIR UNDAN S 2 SKEMMA FU GL TR AU ST HRÆÐAST JARÐV. TÆKI 2 EINS RINGLUÐ SKRAFAÐ KLAKI LYFTAST UNDAN S GUFU 3 URT SÉR- HLJÓÐAR 4 SKYLDA MÁLMUR FYRIR STUTTU TRJÁTEG. VARP- AÐI SVELGUR EINS M AL L ■ Lausnarorð gátunnar... Philips Soundmachine með FM/LW- útvarpi með stöðvaminnum, geislaspilara, segulbandi, 2 way hátölurum, tónjafnara, Dynamic Bass og fjarstýringu. Vandað ferða- tæki í verðlaun Kr. 14.995 HEKLA Í þessu verki tjáir Ásgrímur rómantíska sýn á náttúruna sem táknmynd þess sem er manninum æðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.