Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakhliðin ANDREA JÓNSDÓTTIR PÉTUR PAN PÁSKAMYNDIN Í ÁR! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. SAMSUNG X600 MEÐ LJÓSI. ÍMI MEDION TÖLVA OG FLEIRI GLÆSILEGIR VINNINGAR SEM FÁST Í BT! BT MÚS FRÁ NÓA SÍRÍUS Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM! PÁSKAEGG BÍÍÍÍÍIPP!12 hver vinnur! 99 kr/skeytið • Vinningar verða afhendir hjá BT Skeifunni, ReykjavíK • Með þátttöku ertu komin í SMS klúbbinn Við sendum þér spurningu sem þú svarar með SMS skeyti BT A, B eða C á númerið 1900. Sendu SMS skeytið BT DVF á númerið 1900 og þú gætir unnið. er MEDION tölva með 15”flatskjá! m.a. : Gsm símar • Prentarar • Bíómiðar • Myndavélar DVD Spilarar ölvur • Páskaegg • DVD pg VHS myndir • Heimabíó o.fl. Hvernig ertu núna? Andlega yfir meðallagi (miðað við sjálfa mig), gæti verið betri líkam- lega, en OK. Hæð: 1,70 og 1/2, held ég. Augnlitur: Grængrár, sá græni vex og minnk- ar eftir birtunni. Starf: Leika annarra manna tónlist og lesa, skrifa og tala um hana; les líka prófarkir fyrir þá sem muna eftir mér. Stjörnumerki: Hrútur. Hjúskaparstaða: Ein umkringd fólki. Hvaðan ertu? Fædd á Selfossi, ættir rekjast m.a. til Strandasýslu og Álftaness. Helsta afrek: Ná 3. sæti í 400 m skriði á Landsmóti á Laugarvatni 1965, óæfð, í skyndi- legum forföllum Ásrúnar systur minnar, í skítkaldri laug, í verri riðlinum (sem ég vann). Helstu veikleikar: Framkvæmdatregða, þrjóska, geyma það sem á að gleyma... Ertu í bókinni Samtíðarmenn? Nei. Helstu kostir: Þrjóska, úthald, bjartsýni. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Af fingrum fram. Uppáhaldsútvarpsþáttur: Rokk/Poppland & Lísa Páls um helgar. Uppáhaldsmatur: Grænmetis/fiskisúpur með mjólkurglasi. Mestu vonbrigði lífsins: Sjá hvorki Bítlana né Janis...ég er heppin. Hobbý: Annarra manna tónlist. Viltu vinna milljón? Jájá. Jeppi eða sportbíll: E-ð mitt á milli. Bingó eða gömlu dansana: Bingó. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Helzt kennari, minnir mig. Skelfilegasta lífsreynslan: Þegar pabbi og dótturdóttir mín nýfædd dóu með stuttu milli- bili fyrir 5 árum. Hver er fyndnastur? Þráinn Bertelsson. Hver er kynþokkafyllst(ur)? Samantha í Sex and the City/Orri í Sigur Rós. Trúir þú á drauga? Ef þeir eru góðir. Hvaða dýr vildirðu helst vera: Kisa. Hvort vildirðu heldur vera Britney Spears eða Courtney Love? Courtney í samvinnu við Geð- deild Landspítalans. Við yrðum brilljant. Áttu gæludýr? Gælufólk. Hvar líður þér best? Staðurinn er ekki aðal- atriðið, heldur að vera með sjálfum sér hvar sem er. Þú ert á 50 þúsund manna hljómleikum með Rolling Stones þegar ljóskösturunum er skyndilega beint að þér og Mick Jagger biður þig um að koma upp á svið og syngja eitt lag með sveitinni. Hvað gerirðu? Mitt bezta. Besta bók í heimi: Orðabók. Næst á dagskrá: Skutlast fram og til baka með afkomendurna, og spila á Dillon í kvöld. ■ Þráinn Bertels- son fyndnastur VERTU fiAR SEM FJÖRI‹ ER! Fylgstu me› dagskránni WWW.NORDUR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.