Fréttablaðið - 04.04.2004, Page 7

Fréttablaðið - 04.04.2004, Page 7
E Y K U R A F K A S T A G E T U N A Stærra Cache minni örgjörvans eykur afkastagetu Hyperthreading™ tækninnar. Sérstök hönnun Prescott örgjörvans nýtir einnig Cache minnið betur og eykur afköstin enn frekar. 800Mhz FSB styður hrað- virkustu borðtölvuörgjörvana frá Intel með því að skila 6.4GB af upplýsingum á sek. Inn og út úr örgjörvanum. Nýju SSE3 skipanirnar koma til með að vera notaðar af forriturum leikja og “multimedia” hugbúnaði. Fyrri skipanasett frá Intel (MMX, SSE og SSE2) gáfu forrit- urum tækifæri til að létta keyrslu leikja og forrita tölu- vert. Búist er við að SSE3 komi til með að hafa mikla þýðingu í nánustu framtíð. 11 auka þrep í Prescott “pípunni” gerir Prescott örgjörvanum möguleika á að ná hærri klukkutíðni en hægt er að gera með eldri útgáfur af Intel örgjörvum. BT Skeifan • BT Kringlan • BT Smáralind • BT Hafnarfjörður • BT Spönginni • BT Akureyri • BT Egilsstaðir • www.bt.is • Sími 550 4444 Ný Hyperthreading™ tækni 13 Nýjar SSE3 skipanir 800MHz „Quad Pumped“ Front Side Bus Dýpri 31 stig pípa 19” CRT skjár • 19" CRT skjár • Intel Pentium 4 2.8GHz - PRESCOTT -1MB Cahce, Improved HyperThreading - 800MHz Front Side Bus • MSI 865PE móðurborð • 512MB DDR 400 MHz Vinnsluminni • 160GB 7200rpm Harður diskur • nVidia GeForce FX5200 8xAGP, 128MB -VIVO (video in/out) DVI-I, DirectX 9 • Sjónvarpskort með fjarstýringu • DVD skrifari +8X -4X • DVD-ROM drif • LAN 10/100 Mbit • IEEE1394/Firewire • ConnectXL 2.1 C Rev.1 (Media Bay) • Þráðlaust lyklaborð og mús 15.999 191.988 Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐI VAXTALAUST STAÐGREITT Taktu upp uppáhalds- sjónvarpsefnið þitt Alvöru skjákort í leikina Sjónvarpskort með fjarstýringu gerir þér mögulegt að horfa á sjónvarpið í 19” Medion skjánum eða taka upp og skrifa uppáhalds sjónvarpsefnið þitt á DVD. Media Bay gerir þér kleift að lesa allar gerðir minniskorta NVIDIA GeForce FX Kemur þrívíddar- grafík í heimilis tölvum á nýtt stig. Hugbúnaður sem fylgir MS Windows XP home edition MS Works & Entertainment Pack - (MS Works + Encarta + Picture It - + Flight Simulator 2004) Home Cinema V2 (6CH) • Nero Burning ROM Software • Pinnacle Instant Copy • CA eTrust Antivirus (90 days) Logitech S30 hátalarasett og Epson C44 bleksprautu- prentari fylgja BT Skeifan 13-17 • BT Kringlan 13-17 BT Smáralind 13-18 • BT Egilsstaðir 15-18 Opið í dag! FYLGIR FYLGIR FYLGIR FYLGIR FYLGIR Þráðlaust lyklaborð og mús *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.