Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 46
34 4. apríl 2004 SUNNUDAGUR Meistarar í aflraunum Dalvegi 6-8 · 201 Kópavogur Sími 535 3500 · Fax 535 3509 www.kraftvelar.is Hljóðneminn í Ofanleitið Lið Verslunarskóla Íslands sigr-aði í Gettu betur, spurninga- keppni framhaldsskólanna, á föstudag. Verslingar lögðu lið Borgarholtsskóla að velli í úrslita- viðureigninni en grípa varð til bráðabana þar sem leikar stóðu jafnir eftir hefðbundna keppni. Sigurinn í Gettu betur er önnur stóra rósin í hnappagat Verslinga á fáum dögum því um síðustu helgi bar ræðulið skólans sigur úr bítum í Morfís, mælsku og rök- ræðukeppni framhaldsskólanna. Athyglivert er að einn liðsmann- anna í spurningaliðinu, Björn Bragi Arnarson, var líka í ræðuliðinu og hlaut hann nafnbót- ina ræðumaður Íslands. Keppni föstudagsins var æsispennandi og munurinn á lið- unum var aldrei meiri en örfá stig. Liðin verða seint sögð hafa svarað mjög mörgum spurningum rétt, hvort sem þar er um að kenna erfiðari spurningum en ella eða meiri taugaspennu keppenda en vanalega skal ósagt látið. Valgarður Gíslason, ljósmynd- ari Fréttablaðsins, var í Vetrar- garði Smáralindar á föstudags- kvöldið og fangaði stemninguna á filmu. ■ SORGLEGT Lið Borgarholtsskóla í mínus eftir keppnina, umkringt stuðningsmönnum Versló. GRÍÐARLEGUR FÖGNUÐUR Nemendur Versló gátu ómögulega hamið hamingju sína – enda varla ástæða til. KLAPPAÐ FYRIR HINUM Nemendur Borgarholtsskóla voru fínir í tauinu og klöppuðu andstæðingunum lof í lófa. Sárindin leyna sér þó ekki. SIGURLAUNIN AFHENT Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri afhendir sigurvegurunum Hljóðnemann eftirsótta. SIGURVEGARARNIR Einbeittir velta þeir fyrir sér svarinu. Sigurinn vart í sjónmáli enn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.