Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 55

Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 55
43SUNNUDAGUR 4. apríl 2004 G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D Skoska úrvalsdeildin: Celtic slapp FÓTBOLTI Celtic kom í veg fyrir fyrsta ósigur sinn í skosku úrvals- deildinni með tveimur mörkum á lokamínútunum. Hearts náði tveggja marka forystu á Celtic Park í gær með mörkum Kevin McKenna og Mark De Vries en Chris Sutton og Didier Agathe björguðu deginum fyrir Celtic. Jafnteflið haggar ekki stöðu Celtic á toppi úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur 20 stiga forskot á Rangers sem leikur við Motherwell á útivelli í dag. Hearts er í þriðja sætinu, átta stigum á undan Dunfermline sem vann Kilmarnock 2-1 í gær. Aberdeen vann Dundee United 3-0, Hibernian vann Livingston 3- 1 og Dundee vann Partick 2-1. ■ ■ LEIKIR:  13.00 Njarðvík leikur við Þór í Fíf- unni í deildabikarkeppni karla í fótbolta.  14.00 HK og Þróttur leika í Digra- nesi í úrslitakeppni kvenna í blaki.  16.15 Stjarnan og ÍR keppa í Ásgarði í úrvalsdeild RE/MAX-deildar karla í handbolta.  16.15 Haukar mæta KA á Ásvöllum í úrvalsdeild RE/MAX-deildar karla í handbolta.  16.15 Grótta/KR og Fram leika á Seltjarnarnesi í úrvalsdeild RE/MAX-deildar karla í handbolta.  16.15 Valur leikur við HK í Valsheim- ilinu í úrvalsdeild RE/MAX-deildar karla í handbolta.  19.15 FH og Haukar keppa í Kaplakrika í átta liða úrslitum RE/MAX-deildar kvenna í hand- bolta. ■ ■ SJÓNVARP:  10.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn.  11.00 Formúla 1 á RÚV. Bein út- sending frá Barein.  11.45 Enski boltinn á Sýn. Bein út- sending frá leik Sunderland og Millwall.  13.30 Íslandsmótið í badminton á RÚV. Bein útsending.  15.30 Enski boltinn á Sýn. Útsend- ing frá leik Arsenal og Man. Utd.  17.05 Sterkasti maður heims á Sýn.  18.05 Kylfingur í Kuala Lumpur á Sýn.  19.30 NBA á Sýn. Bein útsending frá leik Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs í NBA-deildinni.  21.45 Helgarsportið á RÚV.  22.00 Skíðamót Íslands á RÚV. Samantekt af lokadegi skíða- landsmótsins.  00.10 Markaregn á Sýn. hvað?hvar?hvenær? 1 2 3 4 5 6 7 APRÍL Sunnudagur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.