Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 58

Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 58
■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 „Endalok Skt. Péturs- borgar“ frá 1927 verður sýnd í bíósalnum, Vatnsstíg 10, með enskum texta.  21.00 Stórmyndirnar Planet of the Apes, sú upprunalega, og The Black Hole verða sýndar í þynnkubíóinu á Bar 11. ■ ■ TÓNLEIKAR  10.00 KaSa hópurinn kynnir í Ráðhúsi Reykjavíkur sigurvegara tónlistarkeppninnar „Kammertón- list til framtíðar“: Arnbjörg María Danielsen sópran, Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla, og Jákup H. Lützen fiðla. Masterclass-nám- skeið verður í dag frá kl. 10–16, og síðan tónleikar kl. 17. Dagskrá- in er opin almenningi, aðgangur er ókeypis.  21.00 Siggi Björns, Keith Hopcroft og Tam Lawrence spila lög af disknum Patches á Hótel Bjarkalundi. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borg- arleikhússins.  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleikhússins. 46 4. apríl 2004 SUNNUDAGUR SÝND kl. 6, 8 og 10 Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! FINDING NEMO kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALITWISTED kl. 10.10 B.i. 16 ALONG CAME POLLY kl. 8 og 10.10 KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 2, 4 og 6 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.i. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2, 4, 6, 8, 10.10SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 1.50, 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI SÝND kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Hann mun gera allt til að verða þú SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 3, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 5.30, 8 og 10.30 Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk HHH Ó.H.T Rás 2 HHH Skonrokk Sýnd kl. 1.30, 3.40 og 5.50 MEÐ ÍSL. TALI Sýnd kl. 5.50 og 8 MEÐ ENSKU TALI Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.05 B.i. 12 SÝND kl. 3 og 5 MEÐ ÍSL. TALI kl. 4 Síðustu sýningarKALDALJÓS kl. 10.30 B.i. 16GOTHIKA kl. 1.30 og 3.40CHEAPER BY THE DOZEN FILMUNDUR KYNNIR: HESTASAGA Síðustu sýningar kl. 3 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 3 og 5.45 LORD OF THE RINGS SÝND Í LÚXUS kl. 2 B.i. 12 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 AMERICAN SPLENDOR kl. 10.05 WHALE RIDER kl. 3, 6 og 8 COLD MOUNTAIN kl. 8.10 B.i. 16 Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki HHH Skonrokk Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á topp- inn í Bandaríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! BESTA ERLENDA MYNDIN Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.isTaktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum áwww.sambioin.is Páskamynd fjölskyldunnar Páskamynd ársins Páskamynd ársins ■ Upplestur RAFLAGNA ÞJÓNUSTA RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i hvað?hvar?hvenær? 1 2 3 4 5 6 7 APRÍL Sunnudagur Píslarsaga Jesú Krists er í um-ræðunni, ekki bara vegna bíó- myndar Mels Gibson heldur einnig vegna þessa að dymbilvika er að hefjast með Passíusálmalestri og hvers kyns viðburðum í kirkjum landsins sem tengjast krossfestingunni og að- draganda hennar. Í Hallgrímskirkju verður í kvöld klukkan átta efnt til dagskrár undir yfirskriftinni Passíusálmaplús. Þar lesa átta skáld eigin ljóð sem þau hafa verið beðin um að yrkja sem svar eða viðbrögð við sálmum Hallgríms Pét- urssonar. Skáldin eru Aðal- steinn Ásberg Sigurðs- son, Einar Már Guð- mundsson, Ingimar Er- lendur Sigurðsson, Jó- hann Hjálmarsson, Linda Vilhjálmsdóttir, Pétur Gunnarsson, Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir og Sigurbjörn Einarsson. Milli lestra munu flautuleikar- arnir Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau flytja barokktón- list. ■ Passíusálmaplús SIGURBJÖRN BISKUP Hann er eitt átta skálda sem lesa ljóð tengd píslarsögunni í Hallgrímskirkju í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.