Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 59

Fréttablaðið - 04.04.2004, Side 59
 20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Meistarinn og Margaríta í Hafnarfjarðarleikhúsinu.  20.00 Sekt er kennd eftir Þor- vald Þorsteinsson á nýja sviði Borgarleikhússins.  20.15 Leikhópurinn Á senunni sýnir á litla sviði Borgarleikhúss- ins sýninguna Paris at night, sem byggð er á ljóðum eftir Jacques Prévert. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Listvinafélag Hallgríms- kirkju stendur fyrir dagskrá undir yfirskriftinni Passíusálmaplús í Hallgrímskirkju þar sem átta skáld flytja eigin ljóð sem þau hafa verið beðin um að yrkja sem svar eða viðbrögð við sálmum Hallgríms. Milli lestra munu flautuleikararnir Guðrún S. Birgis- dóttir og Martial Nardeau flytja barokktónlist. ■ ■ DANSLIST  20.00 Íslenski dansflokkurinn sýnir í síðasta sinn Lúnu eftir Láru Stefánsdóttur og Æfingu í Paradís eftir Stijn Celis á stóra sviði Borg- arleikhússins. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Lætur tímann vinna með sér Ég sýni þarna syrpu af verkumsem bera titilinn Corpus lucis sensitivus, sem þýðir Hinn ljós- næmi líkami. Þetta eru verk sem eru unnin úr litadufti, línolíu, silfri og tíma,“ segir Erla Þórar- insdóttir myndlistarkona, sem hefur opnað sýningu á verkum sínum í miðrýminu á Kjarvals- stöðum, þar sem sólin nær að skína á þau og hafa sín áhrif á út- lit verkanna. „Ég nota blaðsilfur í verkunum og það er ljósnæmt, sem þýðir að verkin breytast með ljósi og tíma.“ Á sýningunni hefur Erla sem sagt lagt listaverkin í hendur sól- arinnar, sem heldur áfram sköp- unarferlinu meðan sýningin stendur yfir. Gestir geta á þessum tíma fylgst með þeim breytingum sem verða á listaverkunum. „Inntak verkanna eru óefnis- kenndir þættir úr okkar sameigin- legu undirvitund,“ segir Erla þeg- ar hún er beðin að útskýra nánar efnivið sinn, „þannig að verkin eru bæði abstrakt og konkret.“ Hún bætir því við að þótt verk- in séu olíumálverk á striga þá séu þau um leið frumstæðar ljós- myndir. „Fyrstu ljósmyndirnar voru gerðar með þessari aðferð, þar sem linsu er beint að silfri og ljós- ið fer yfir á silfrið. Þannig verður negatívið til.“ Á Kjarvalsstöðum hefur einnig verið opnuð í Vestursalnum sýn- ing frá Barcelona er nefnist „Litið lengra – Horft í gegn“. Sú sýning er í framhaldi af samsýningu fimm íslenskra myndlistarmanna í Barcelona, sem opnuð var í janú- ar. ■ 47SUNNUDAGUR 4. apríl 2004 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Sýnd kl. 2 og 4.30 M/ ÍSL. TALISýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI Frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. BIG FISH kl. 10.10HHHH BÖS FBL LOST IN TRANSLATION kl. 8 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára Ein umtalaðaðasta og aðsóknar- mesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Banda- ríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Sýnd kl 3.30, 5.45, 8.30 og 10.40 Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið... endalaust! Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi HÁDEGISBÍÓ 400 kr. kl. 12 á hádegi Páskamynd ársins ■ Myndlist • Við erum það sem við hugsum. Við getum breytt lífinu til hins betra með því að þjálfa huga okkar og vanda samskipti við aðra. • Hollir skyndibitar sem næra okkur á raunhæfum lausnum og hagnýtum aðferðum til að njóta lífsins. • SKYNDIBITAR FYRIR SÁLINA eru í bókaklúbbi Sirrýar og á tilboðsverði í öllum bókaverslunum Pennans og Máls og menningar á 1.490 kr. Skólavörðustíg 4 Sími 552 1122 salkaforlag.is ÖNNUR PRENTUN LOKSINS KOMIN Í VERSLANIR! ERLA ÞÓRARINSDÓTTIR Hefur opnað sýningu í miðrými Kjarvalsstaða, þar sem hún lætur sólarljósið taka þátt í sköpun listaverka sinna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.