Fréttablaðið - 04.04.2004, Page 64

Fréttablaðið - 04.04.2004, Page 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakhliðin WILLUM ÞÓR ÞÓRSSON Hvernig ertu núna? Ljómandi takk. Hæð: Vantar 10 cm í 2 metrana. Augnlitur: Blár. Starf: Þjálfari KR og kennari í MK. Stjörnumerki: Fiskur. Hjúskaparstaða: Í sambúð. Hvaðan ertu? Vesturbæ Reykjavíkur. Helsta afrek: Börnin mín. Helstu veikleikar: „Fátt er hafið yfir keppni“. Ertu í bókinni Samtíðarmenn? Það væri nú gaman! Helstu kostir: „Lífið er ein keppni“. Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Enski boltinn með Guðna Bergs og félaga í fararbroddi. Uppáhalds útvarpsþáttur: Íþróttir með Bjarna Fel og Valtýr Björn rokk- ari í formi. Uppáhalds matur: Eldrauður tuddi en þó er hreindýrasteikin, sem ég fékk hjá tengdó á Egilsstöðum um síðustu jól, eftirminnilega góð. Mestu vonbrigði lífsins: Að tapa. Hobbý: Rennur allt í eitt. Viltu vinna milljón? Alla vega ekki tapa henni. Jeppi eða sportbíll: Stærðin vegur þyngra. Bingó eða gömlu dansana: Bingó er meiri heppni en keppni – þeir gömlu; þó hvorugt. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Þjálfari KR. Skelfilegasta lífsreynslan: Það hefur ekki alltaf verið innistæða í reynslu- bankanum. Hver er fyndnastur? Þyrí Ljósbjörg (8 mánaða dóttir mín) fær mig alltaf til að hlæja. Hver er kynþokkafyllst/ur? Konan. Trúir þú á drauga? Þeir „poppa“ stundum upp í klefanum. Hvaða dýr vildirðu helst vera: Kon- ungur dýranna. Hvort vildirðu heldur vera Arnar eða Bjarki? Arnar með vinstri og Bjarki með hægri. Áttu gæludýr? Ekki til í dæminu. Hvar líður þér best? Heima er best. Þér býðst að þjálfa enskt úrvalsdeild- arlið fyrir svimandi há laun, gegn því að systursonur (sem er skussi) stjórnarformannsins fái fast sæti í byrjunarliðinu. Hvað gerirðu? Býð þeim einhliða óuppsegjanlega ævi- ráðningu. Besta bók í heimi: Palli var einn í heiminum. Næst á dagskrá: Æfing..... ■ Lífið er ein keppni Fylgstu me› dagskránni WWW.NORDUR.ISLÁTTU fiIG EKKI VANTA! s k í › a l ö n d i n s u n d l a u g a r n a r m e n n i n g i n h l j ó m s v e i t i r n a r g i s t i s t a › i r n i r v e i t i n g a h ú s i n ...og allt hitt!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.