Fréttablaðið - 07.04.2004, Síða 48

Fréttablaðið - 07.04.2004, Síða 48
36 7. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR Fréttiraf fólki UNUN „Vakn’í skólann klukkan sjö, hlust’á röfl um mengi og magann á beljum. Fæ mér smók með stelpunum, hangi í sjoppunni og fletti Sönnum sögum. En um daginn komu þeir og ég sá þá bera inn, kók í kassavís með upprettar- ermarnar.“ Heiða, Dr. Gunni og Þór Eldon slógu rækilega í gegn með lagið Lög unga fólsins árið 1994. Fyrsta plata þeirra, Æ, var valin plata ársins á DV og Heiða var hættulegasta rokkkvendi Íslands með kambinn. Nú kemst lagið aftur á spjöld poppsögunnar sem fyrsta lag íslensku stúlknasveitarinnar Nylon. Popptextinn www.markisur.com • markisur@simnet.is s. 567 7773 á daginn - gsm 893 6337 kvöld og helgar Vinningar verða afhendir hjá Skífunni Laugavegi. Þeir sem taka þátt eru komnir í SMS klúbb Skífunnar og við gætum komið þér á óvart. 149 kr/skeytið. Vinningar verða afhendir hjá Skífunni Laugavegi. Reykjavík. Þeir sem taka þátt eru komnir í SMS klúbb Skífunnar og við gætum komið þér á óvart. Í vinning er: Pottþétt 34 Eldri Pottþétt-geisladiskar Geisladiskar frá Skífunni Miðar á SUGABABES Pizzur frá Little Searsars Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. SMS LEIKUR Viltu frítt eintak! Sendu SMS skeytið BTC 34 á númerið 1900 og þú gætir unnið. Taktu þátt og þú gætir unnið Pottþétt 34! F ÍL A B E IN S T U R N IN N Pondus Hringið inn og verið með í HÓTEL NERÓ spurningaleiknum! Spurning vikunnar er... Mun Anna komast að því að Doddi notar krullu- járnið hennar? Hringdu inn! Því ef þú svarar rétt gætir þú unnið hina margslungnu hjálparbók „Hvernig á að öðlast líf“! Sá sem vinnur þetta þarf VIRKILEGA á þessari bók að halda! Beta! Nú færðu koss! Beint á munninn! Leikstjórinn Quentin Tarantinoætlar að gera teiknimyndir sem byggja á persónum úr Kill Bill- myndunum tveimur. Sögurnar eiga að gerast á undan atburðum mynd- anna og verða teikningarnar í sama stíl og saga O-Ren Ishii í fyrri myndinni. Aðal- persónur teikni- myndanna verða hórumangarinn Esteban Vihaio, kung fu-meistar- ann Hattori Hanzo og Pei Mei. Næst ætlar Tarantino að taka að sér að leikstýra litlu broti í mynd Robert Rodriguez eftir myndasögu Frank Miller, Sin City. Allt stefnir í að raunveruleika-sjónvarpsþáttur Bobby Brown og Whitney Houston verði fullur af dramatík. Myndavélarnar náðu tök- um af því þegar Whitney var stöðvuð af lög- reglunni á dögun- um og sektuð fyr- ir of hraðan akst- ur. Á meðal und- arlegra hluta sem tökuliðið hefur séð á heimili hjónanna eru ríkuleg- ar máltíðir hunda þeirra, sem fá víst humar í hverja máltíð. Þessa meðferð fá hundarnir á sama tíma og Bobby segist ekki hafa efni á því að borga meðlag með fyrsta barni sínu. Díana Ross slapp við það aðþurfa fara aftur í fangelsi. Hún sat nýlega inni í 48 klukku- stundir eftir að hafa verið fundin sek um að keyra undir áhrifum áfengis. Sögum ber ekki saman um hvort Ross hafi verið sleppt klukkustund fyrr en hún átti og vildi saksókn- ari í málinu að hún afplánaði tíma sinn aftur vegna þess að hún hafi ekki skilað inn öllum tímanum. Verjendur Ross náðu þó að sannfæra dómarann um að söngkonan hefði setið inni allan tímann og hún þarf því ekki að fara aftur á bak við lás og slá. Vist hennar var þó ekkert svo hræðileg, hún fékk að panta skyndibitamat, lesa bækur og fékk félaga til þess að spjalla við. Fréttiraf fólki Trommufönk- dælandi teknó TÓNLIST Hún er greinilega mikil ævintýramanneskja Misstress Barbara. Hún er 29 ára, fæddist á Sikiley en fluttist til Kanada ung að árum. Þegar hún var 12 ára var hún orðin trommari í hljómsveit og fjórum árum síðar fékk hún réttindi til þess að fljúga rellum. Hún velti sér um í tónlist á unglingsaldri og kynnti sér flest- ar tónlistarstefnur þar til hún fann sig í raftónlistinni. Hún byrjaði að búa til raftón- list 19 ára gömul og hefur haldið sig við efnið. Sjálf lýsir hún tónlist sinni sem „trommufönkdælandi teknói“ og segist hún vera undir mestum áhrifum frá djass og suðrænni Latin-tónlist. Taktar hennar þykja harðir og þeir eru aðalatriðið í tónlist hennar. Hún rekur einnig sitt eigið út- gáfufyrirtæki og bókunarþjón- ustu. Stúlkan kemur hingað í boði útvarpsþáttarins Party Zone og plötubúðarinnar Þrumunnar við Laugaveg. Hún sér um að halda hita á gestum NASA í kvöld og verður miðaverð 1.500 krónur. ■ MISSTRESS BARBARA Óvenju athafnasöm stúlka sem kann að fljúga flugvélum, tromma og fá fólk til þess að svitna á dansgólfinu eins og gestir NASA fá að kynnast í kvöld.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.