Fréttablaðið - 07.04.2004, Qupperneq 50
38 7. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR
SÝND kl. 8 og 10.10
Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið
sigurför um heiminn. Vann Óskarinn
sem BESTA ERLENDA MYNDIN og
tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla!
FINDING NEMO kl. 4 M. ÍSL. TALI
BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. ÍSL. TALI
ALONG CAME POLLY kl. 6
KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 4
SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 10.10
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.i. 12
SÝND kl. 4 og 6 MEÐ ÍSL. TALI
HHH Ó.H.T Rás 2
HHH
Skonrokk
SÝND kl. 6 og 10 B.i. 12
SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 12
kl. 10.30 B.i. 16GOTHIKA
kl. 3.20CHEAPER BY THE DOZEN
SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.45
SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16
AMERICAN SPLENDOR kl. 10.05
WHALE RIDER kl. 6 og 8
COLD MOUNTAIN kl. 7 B.i. 16
Hann mun
gera allt til
að verða þú
Hágæða spennutryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki
HHH
Skonrokk
BESTA ERLENDA MYNDIN
Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á
www.sambioin.is
Páskamynd ársins
SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16
„The Dawn of the Dead“
er hressandi hryllingur,
sannkölluð himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt
undan. Sem sagt, eðalstöff“
Þ.Þ. Fréttablaðið
SÝND kl. 6, 8 og 10.45 B.i. 12
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4, 8 og 10.45
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
SCOOBY DOO 2 - ÍSL. TAL kl. 5
TAKING LIVES kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16SÝND kl. 8 og 10.30
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16
SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40
Ein umtalaðaðasta og
aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH Skonrokk
Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 3.20, 5.40 og 8 MEÐ ENSKU TALI
Páskamynd fjölskyldunnar
Ævintýrið
eins og þú
hefur aldrei
upplifað það.
HHH H.L. Mbl.
Sýnd kl 3.40, 5.50, 8 og 10.15
Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á
HHH S.V. Mbl.
OPIÐ AL
LA
PÁSKAN
A
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Karlakór Keflavíkur heldur
sína síðustu vortónleika sína þetta árið í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Stjórnandi kórs-
ins er Vilberg Viggósson og undirleikari
Ester Ólafsdóttir. Einsöngvarar eru
frændurnir Steinn Erlingsson, bariton,
og Davíð Ólafsson, bassi.
21.00 Hipphoppsveitin O.N.E.
heldur útgáfutónleika á Kapítal. Á und-
an spilar Original Melody.
21.00 Blúshátíð
á Hótel Borg.
Fram koma
Blúsmenn
Andreu,
Smokie
Bay blues
band og
Mick &
Danny
Pollock.
21.30 Tríóið Hrafnaspark og
trommarinn Ingvi Rafn verða með tón-
leika í Deiglunni á Akureyri.
22.30 Jazzkvartettinn Kompa leikur
á Kaffi List. Kvartettinn skipa gítarleikar-
inn Sigurður Þór Rögnvaldsson, saxó-
fónleikarinn Steinar Sigurðarson, bassa-
leikarinn Pétur Sigurðsson og trommu-
leikarinn Kristmundur Guðmundsson.
Auk þeirra er trúlegt að nokkrir gestir líti
við og taki lagið með hljómsveitinni.
23.00 Siggi
Björns, Keith
Hopcroft og Tam
Lawrence
spila lög
af diskn-
um
Patches á
Vagninum,
Flateyri.
Skytturnar verða ásamt Dáða-
drengjum í rokna stuði á Grand Rokk.
■ ■ LEIKLIST
20.00 100% „hitt“ með Helgu
Brögu í Höllinni, Vestmannaeyjum.
20.00 Stúdentaleikhúsið sýnir 101
Reykjavík í Grýtuhúsinu, Keilugranda 1.
20.00 Eldað með Elvis í Sam-
komuhúsinu á Akureyri.
20.00 Hugleikur sýnir Sirkus í
Tjarnarbíói.
■ ■ SKEMMTANIR
Buff spilar á Klúbbnum v/Gullinbrú.
Sixties spilar á Mótel Venus, Borgar-
nesi.
Spútnik spilar á Players Kópavogi.
Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveit-
in Íslands eina von skemmta á Græna
hattinum, Akureyri.
Dj Andri á Hverfisbarnum.
Atli skemmtanalögga á Felix.
Strákarnir í Sóldögg ætla að trylla
liðið á Gauknum.
Paparnir skemmta í Hvíta húsinu á
Selfossi.
Skítamórall skemmtir á Sjallanum,
Akureyri.
Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á
Hótel Selfossi.
Hljómsveitin Sixties spilar á Mótel
Venus, Borgarnesi.
Hljómsveitin Buff skemmtir í
Klúbbnum við Gullinbrú.
Spútnik spilar á Players í Kópavogi.
Hljómsveitin 3-Some spilar á Celtic
Café.
5ta herdeildin spilar á Bar 11.
■ ■ FUNDIR
12.15 Viðskipta- og hagfræðideild
Háskóla Íslands og FÍS (Félag íslenskra
stórkaupmanna) efna til hádegisfund-
ar í Odda, stofu 101, um skattlagn-
ingu ríkisins á áfengi. Frummælendur
eru Erna Hauksdóttir, Þórarinn Tyrf-
ingsson og Guðmundur Ólafsson.
Allir velkomnir.
■ ■ SAMKOMUR
20.30 Bandaríski rithöfundurinn
Paul Auster og finnski guðfræðingurinn
Jaakko Heinimäki verða í brennidepli á
bókmenntakvöldi Bjarts á kaffihúsinu
Súfistanum, Laugavegi 18. Gunnþórunn
Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur
og Árni Svanur Daníelsson guðfræð-
ingur fjalla um tvær þýddar bækur eftir
þá sem út eru komnar hjá Bjarti.
hvað?hvar?hvenær?
4 5 6 7 8 9 10
APRÍL
Miðvikudagur
Hipphoppsveitin Skytturnarætlar að skreppa suður í kvöld
og láta ærlega í sér heyra á Grand
Rokk. Með þeim spila hinir ungu
Dáðadrengir.
„Þetta verða svakalegir tónleik-
ar,“ segir Siggi í Skyttunum.
„Við erum ekkert voðalega oft
fyrir sunnan að spila, en það er sér-
stakt tilefni núna því þarna verður
allt bandið eins og það á að vera.“
Hljómborðsleikarinn hefur var-
ið tíma sínum í Amsterdam undan-
farið, þar sem hann er að læra
hljóðtækni. Hann er hins vegar í
heimsókn á landinu, og tekur líka
þátt í tónleikunum með Sugababes,
þar sem Skytturnar hita upp fyrir
stelpurnar.
„Við hefðum viljað koma miklu
oftar til Reykjavíkur en við höfum
gert, en það hefur bara þróast
svona,“ segir Siggi, en lofar því að
þeir verði duglegri við það í sum-
ar.
„Þá verður miklu auðveldara að
renna þetta suður.“
Þeir félagar eru flestir búsettir
á Akureyri, þar sem þeir eru ýmist
í skóla eða vinnu. Síðan nota þeir
hverja stund sem gefst til þess að
vinna í stúdíói að tónlistinni.
„Það kemur alveg örugglega
önnur plata frá okkur. Það er bara
spurning hvernig hún verður. Við
erum byrjaðir að gera alls konar
demó og ætlum bara að sjá til
hvert það leiðir okkur.“
Nýr meðlimur hefur nýverið
bæst við Skytturnar. Hann heitir
Atli og nefnir sig As.
„Hann var með okkur á plötunni
í einu lagi og er að koma hægt og
bítandi til liðs við okkur.“
Skytturnar eru því orðnar
býsna fjölmenn hljómsveit. Í kvöld
verða þeir sjö á sviðinu, þar sem
einn átti ekki heimangengt, en með
Sugababes verður sveitin fullskip-
uð, alls átta manns. ■
Skytturnar
skreppa suður
■ TÓNLEIKAR
SKYTTURNAR
Spila á Grand Rokk í kvöld ásamt
Dáðadrengjum.