Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 33
Til sölu mjög fallegur sófi í gamaldags enskum stíl og nýlegur lítill frystiskápur ca 80 cm hár, lítið notaður. Uppl. í s. 696 4611. Vel með farinn leður Lazy-boy 15,000, fallegur hornsófi 15,000. Sími 662 1904. Picasso sófasett 3+1+1, sófaborð og hornborð. Sími 697 7899 & 586 1289. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Óska eftir 14-15 ára stelpu eða strák til að passa ársgamla tvíbura við Grettis- götu frá 17-19, 2-3 sinnum í viku. Uppl. í s. 899 6016. Vortilboð 30% afsl. Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll- um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla- hrauni 4. Hfj., s. 565 8444. Óska eftir Síams fressi fyrir læðuna mína í skiptum fyrir kettling. Uppl. í s. 562 1676. Vantar nokkra hvolpa, helst um 7 vikna. Border-Collie blendinga. Uppl. í s. 868 7626. Þrír fallegir hvolpar, blanda af hreinum Labrador og Terrier, til sölu á vægu verði. Uppl. í s. 421 4216. Yndislegur ársgamall Cocker Spaniel fæst gefins vegna flutninga. Uppl. í síma 898 5689 & 695 0498. Bílskúrsmarkaður / kolaport verður í bílakjallaranum í Firði, Hafnarfirði, laugadaginn 5. júní. Notað og nýtt. Pantið ódýr pláss. Sími 898 5866 eða fjordur@fjordur.is Hvít eldhúsinnrétting, U-laga ásamt öll- um tækjum, þ.m.t. uppþvottavél. Verð kr. 95 þús. 6 hvítar fulninga innihurðir með körmum. Verð kr. 10 þús. per. stk. Brúnn tvöfaldur ísskápur. Verð 15 þús. Uppl. í s. 896 6960. www.sportvorugerdin.is Veiðileyfi. Fjölbreytt úrval veiðileyfa í Lax og Silung. Veiðiþjónustan Strengir. Uppl. í s. 567 5204 eða www.strengir.is Gönguferð-Laxá í Kjós SVFR stendur fyrir kynnisferð með bökkum Laxár í Kjós sunnudaginn 6. júní, farið verður í rútu frá Háaleitis- braut 68 kl. 10, leiðsögumaður verður Gísli Ásgeirsson, ferðin kostar 1000 kr sem greiðist við brottför, þátttaka til- kynnist f. kl. 12 á föstudag í s. 568 6050 eða á netfang edda@svfr.is UPPSKERUHÁTIÐ SÖRLA Verður haldin laugardaginn 5. júní að Sörlastöðum. Húsið opnar kl. 22.00. Hljómsveitin Sixties heldur uppi fjörinu. Miðaverð 1.500. Aldurstakmark 18. ára. Sumardvöl í sveit fyrir 6-12 ára börn á Fossi, Snæfellsnesi frá sunnudegi-föstu- dags. Hestar, kettir og margt fl. Uppl. hjá Helgu í síma 861 2511. Leiguliðar. Lausar íbúðir í Þorlákshöfn og Kjalarnesi. S. 517 3440 & 699 3340 & 699 4340 - www.leigulidar.is Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm að Funahöfða 17a. Þvottah., bað - og eldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk., fatask., sjónv.- og símtengi. S. 896 6900 & 862 7950 e. kl. 16. LEIGUHÚSNÆÐI. Auðvelt að skrá á leigumidlun.is eða hjá Austurbæ fast- eignasölu s. 533 1122. Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu- leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir Eigna- umsjón í síma 585 4800. Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur, örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 898 2866. 2ja herbergja íbúð í Garðabæ til leigu. Uppl. í síma 898 0713. 4ra herb íb. í Vesturb. til leigu jún. -sept. 90.000 á mán. m/húsg. og hússj. 698 0585. Til leigu 3ja herb. nýuppgerð ca 70 fm íbúð á svæði 104. 70 þ. á mán. + tr. víx- ill. F. reykl. og reglus. Laus. S. 691 6980. Einst. stúdíóíbúð í miðb. með öllu til leigu frá 1.júlí-1.okt. 65þ.F.fr 2mán. S. 893 1610. Stúdíóíbúð. Til leigu 22 fm nýstandsett stúdíóíbúð í 104 Rvk. Uppl. í s. 698 3030 Sumarhús-Húsafelli. Til leigu 55 m2 sumarbústaður í Húsafelli, vika í einu. Tvö herb. með rúmum fyrir 7, stofa með eldh.kr., örbylgjuofni og sjónvarpi, bað með sturtu og stór pallur með sóhús- gögnum. Öll þjónusta á staðnum svo sem verslun, sundlaug og golfvöllur. Varðeldur hvert laugardagskvöld. Uppl. í síma 899 3902. Til leigu í hverfi 104 stúdío íbúð nýupp- gerð 23 fm. Leiga 40-45 þús með hita og rafm. Einn mán fyrirfram.Uppl í síma 6902402 Átthagar - NÝTT. 2ja og 3ja herbergja nýjar íbúðir í Reykjavík. Stórglæsilegar og vandaðar íbúðir með öllum heimilistækjum, lýs- ingu, gardínum o.fl. Kíkið á vef okkar www.atthagar.is Sv. 101 einstakl. herbergi, sérinngangur með aðgang að eldh., bað., þvottav. S. 868 0990. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. Allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895 2138. 100 fm 3ja herbergja íbúð í hverfi 108 til leigu í júní, júlí og ágúst. Fullbúin húsgögnum. Sími 660 6400. Til leigu 50 fm 2ja herb. íbúð í vesturbæ Kópavogs, jarðhæð. Leiga 50 þús. á mán,. + 50 þús. í tryggingu. Uppl. í s. 896 5838. Gott herb. til leigu í Vesturb. aðg. að sameiginlegu eldh., baði og þvottah. Leigist á 25 þ. á mán. S. 820 8267 e. kl. 16. Svæði 108. Björt og hlýleg 70 fm 2ja herb. íbúð m/sérinng. Laus nú þegar. Leiga 70 þ. fyrirframgreidd, trygging 100 þ. Uppl. 659 7216. 3ja herb. íbúð á svæði 105, leigist frá 14. júní-15. ágúst. Er að mestu búin húsgögnum. Uppl. í síma 899 9902. Til leigu 2ja herb. íbúð á sv. 101. Hús- gögn fylgja með. Laus strax. Uppl. í s. 848 1509. Ungt par vantar meðleigjenda í 100 fm íbúð á svæði 101. Uppl. í s. 867 6556. Til leigu snyrtileg og björt 2ja herb. íbúð í Þingholtunum. Leigist á 65 þ. á mán. Laus strax. Uppl. í s. 691 3436. Óska eftir 4-5 herb. íbúð í Breiðholti og Grafarv. Annað kemur til greina. S. 869 8704. Óska etir 3ja herbergja íbúð í Vestur- bænum. Greiðslugeta 65 þús. á mán- uði. Uppl. í s. 551 2980. Hjón með eitt barn leita að 3ja-4ja herb. íbúð í hverfum 103, 105 eða 108 frá og með ágústmánuði. Helst lang- tímaleiga. Mjög skilvísar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 694 4811. Ungur maður óskar eftir lítilli einstak- lingsíbúð í miðbænum, strax. Upplýs- ingar í s. 616 2382. Latibær óskar eftir stúdío eða lítilli 2ja herb. íbúð með húsgögnum nálægt miðbænum frá 14. júní. Uppl. Ágúst 664 1709. Rotþrær frá 55.000, vatnsgeymar, lind- arbrunnar, fráveitubrunnar, einangrun- arplast. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi, s. 561 2211 - Borgarnesi, s. 437 1370 www.borgarplast.is Sumarhúsal. 11800 m2 eignarl. í landi Klausturhóla Grímsnesi. Uppl. Fast- eignas. Árborg. S. 482 4800. Gámur getur verið hentug lausn á geymsluvandamáli. Höfum til sölu og leigu flestar gerðir gáma notaða og nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar- bakki hf www.hafnarbakki.is Sími 565 2733. Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð- ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla- hring, viku, mánuð eða til lengri tíma. Uppl. veittar í s. 577 6600. Vilt þú vinna heima og byggja upp vaxandi aukatekjur? Þjálfun í boði 7- 10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur, sími 861 4019 www.heilsuvorur.is/tindar Nóg að gera. Góðar tekjur. Fáðu frían upplýsinga-pakka á: www.shapeup.biz Fjáröflun fyrir virt félagasamtök. Rót- gróið markaðsfyrirtæki leitar eftir starfsfólki 2-5 kvöld vikunnar til að koma að fjáröflun fyrir virt félagasam- tök. Fyrirtækið hefur margsinnis starf- að fyrir viðkomandi samtök með afar góðum árangri. Söfnunin hefst 26. maí og stendur í 2-3 mánuði. Heppi- legur aldur 20 ára og eldri, jafnvel miklu eldri. Engin reynsla áskilin - góð laun í boði. Upplýsingar eru veittar í síma 699-0005. Hár Hár Hársnyrtistofan Bliss óskar eftir svei- ni/meistara til starfa sem fyrst. Uppl. gefur Ásta í síma 821 6670. Aðstoðarfólk í eldhús Leitum að fólki með reynslu af eld- hússtörfum, vanur pizzabakari gengur fyrir starfinu. Upplýsingar á staðnum daglega milli kl. 10-12 & 14-17 Kringlukráin. Smiðir. Framtíðarstarf fyrir góða smiði. Ódýrt húsnæði. Uppl. 456 5500 & 897 6187 og byggja@bygg- ja.is. Björgmundur og Torfi. Næturræstingar. Vantar starfsfólk eldri en 25 ára til ræstingar í snyrtilegt fyrirtæki á svæði 103 alla virka daga frá kl. 24. Leitum að mjög áreiðanlegum starfmanni. Upplýsingar og umsóknir á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, Auðbrekku 8, Kópavogi. Síðdegisræstingar. Óskum eftir að ráða ræstingamann- eskjur til ræstinga frá kl. 16 á höfuð- borgarsvæðinu. Leitum að glaðlegu og þjónustusinnuðu starfsfólki helst með reynslu af ræstingum. Upplýs- ingar og umsóknir á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, Auðbrekku 8, Kópavogi. Morgunræstingar. Leitum að starfsfólki til ræstinga virka daga milli kl. 08 og 13 á höfuðborgar- svæðinu. Upplýsingar og umsóknir á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, Auð- brekku 8, Kópavogi. Helgarræstingar. Viljum ráða starfsfólk til ræstinga á morgnana um helgar. Upplýsingar og umsóknir á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, Auðbrekku 8, Kópavogi. Atvinna - Selfoss. Vantar vana belta- gröfumenn helst með meirapróf einnig vantar verkamenn til starfa í Grímsnesi upplýsingar í síma 893 8611. Byggingaverktaka vantar hörkuduglega menn í sumar. Uppl. í s. 699 8910. Vantar röskan verkamann í bygginga- vinnu í sumar, 19 ára eða eldri. Uppl. í s. 896 1348 AUKATEKJUR! Bráðvantar duglegt fólk sem hefur áhuga á góðri heilsu og vilja til að læra. www.heilsufrett- ir.is/jonna Vantar hressan og duglegan starfskraft á aldrinum 20-35 í sumar-eða lang- tímavinnu. Verður að vera vanur tré- smíðavinnu. “Hraustur”. Uppl. í s . 822 1330. Heildverslun í Hafnarfirði óskar eftir duglegum starfskrafti í fullt starf sem fyrst (ekki sumarstarf). Æskilegur aldur 30 ára eða eldri. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist á net- fangið christel@centrum.is Dyraverðir óskast Pravda skemmtistaður óskar eftir dyra- vörðum, viðtöl verða veitt í dag milli 17 og 19. Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf. 1. Vegamerkingarvinna frá maí til sept. 2. Meiraprófsmaður, vélakunnátta æskileg. Vegamál efh. S. 517 1500. Vin- samlegast sendið umsóknir á vegam- al@isholf.is Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal/hlutastörf/kvöldvinna. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum. Kína Húsið Lækjargötu 8. Lítið hótel úti á landi óskar eftir starfs- fólki í sal, eldhús og þrif í sumar. Uppl. í síma 456 2011. Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs- fólki í kvöld og helgarvinnu. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17 og 19. 25 ára kk óskar eftir að komast á samn- ing í húsasmiðju á höfuðb. sv. Uppl. í s. 865 7026. Tvítugri hressri stelpu vantar vinnu, ný- útskrifuð. Get hafið störf strax. Allt kem- ur til greina. Uppl. í s. 867 2935. 34 ára meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Hörkuduglegur og stundvís. Mjög góð meðmæli. Uppl í síma 897 9799. Vanur háseti óskar eftir plássi, vanur flestum veiðarfærum, helst frá Reykja- vík eða Suðurlandi. Uppl. í s. 662 6299. Hefurðu gaman af getraunum? Pen- ingaspilum eða bingói? Viltu spila við fólk utan úr heimi og fá sneið af velt- unni? Gríðarlegir tekjumöguleikar. Fáðu kynningu og frekari upplýsingar hjá Bjarna í síma 848 4462. Tilkynningar TILKYNNINGAR Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Atvinna í boði ATVINNA Gisting Geymsluhúsnæði Sumarbústaðir Húsnæði óskast Húsnæði í boði HÚSNÆÐI Ýmislegt Hestamennska CORTLAND 444, Tilboð kr. 4,980,- Intersport, Bíldshöfða 20, s: 585-7239 Sjóbúðin, Laufásgötu 1, s: 462-6120 Sportvörugerðin. Skipholti 5, 562-8383 www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Byssur TÓMSTUNDIR & FERÐIR Ýmislegt Dýrahald Barnagæsla Fatnaður Húsgögn HEIMILIÐ 11 SMÁAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.