Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 50
3. júní 2004 FIMMTUDAGUR38 YOU GOT SERVED kl. 4 og 6 SÝND kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP. kl. 6 og 10ELLA Í ÁLÖGUM kl. 4 og 6 TAXI 3 kl. 8 og 10 TOUCHING THE VOID kl. 6 ANYTHING ELSE kl. 6 og 8 SÝND kl. 4, 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10 SÝND kl. 5.45, 8, 9 og 10 SÝND kl. 5.45, 8.15, og 10 B.i. 12 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI CONFESSION OF A DRAMA QUEEN kl. 4 og 6 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH DV HHH Tvíhöfði Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk 19.000 manns á 7 dögum!!! HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH DV HHH Tvíhöfði ■ FÓLK Í FRÉTTUM MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 6. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 780 og starfsfólk um 90. INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 6. júní kl. 14-17 og 10. -11. júní kl. 9-18. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla Hasarhetjan Hugh Jackmanvann á dögunum dansverð- laun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum The Boy From Oz sem sýndur er á Broadway. Verð- launin sem heita TDF-Astaire Awards voru stofnuð af ekkju Freds Astaire, og eru afar virt í leikhúsgeiranum. Hann sýnir greinilega á sér nýjar hliðar í söngleiknum en hann gerir á hvíta tjaldinu. Michael Jackson hefur þurft aðfresta áætlunum sínum um að færa sig meira út í kvikmyndaleik vegna yfirvofandi réttarhalda. Hann var nýlega ráðinn í auka- hlutverk í myndinni Miss Cast Away en nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað tökum vegna lagavandræða söngvar- ans. Svo getur auðvit- að vel farið svo að Jackson neyðist til þess að gefa drauma sína um kvikmyndaleik upp á bátinn verði hann fundinn sek- ur um kynferðis- ofbeldi gegn börnum. Breski leikstjórinn MichaelWinterbottom hefur yfirgefið tökustað myndarinnar Goal í fússi vegna listræns ágreinings við framleiðandann Mike Jefferies. Goal á að verða fyrsta myndin í þríleik sem fjallar um efnilegan knattspyrnumann frá Suður Amer- íku sem gerir atvinnumannasamn- ing við Newcastle eftir að hafa ver- ið uppgötvaður í Los Angeles. Diego Luna, James Nesbitt og Stell- an Skarsgård fara með aðalhlut- verkin í myndinni auk þess sem Alan Shearer, fyrirliði Newcastle, fer með lítið hlutverk. Winterbottom, sem meðal ann- ars hefur gert myndirnar 24 Hour Party People, Welcome to Sarajevo og Jude, hafði þegar tekið upp at- riði á fótboltaleikjum á Spáni og á St. James’ Park, heimavelli Newcastle, áður en hann sagði upp störfum mánuði eftir að upptökur hófust. Síðasta mynd leikstjórans, Nine Songs, vakti mikið umtal á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir opinská kynlífsatriði. ■ Tónleikaferð Madonnu, Re-In-vention, stefnir í að verða sú stærsta á þessu ári. Talið er að ferðin, sem hófst fyrir rúmri viku síðan, muni hala inn um 8,5 millj- arða króna. Um 920 þúsund áhorfendur koma til með að fylgjast með popp- drottningunni en miðarnir á tón- leikana seldust upp á örskammri stundu. Ein ástæðan fyrir þessum mikla áhuga er sú að Madonna syngur gömul og góð lög á tónleik- unum, þar á meðal Like A Virgin, Deeper and Deeper og Hanky Panky. ■ Sjálfsmark hjá Winterbottom ■ KVIKMYNDIR■ SJÓNVARP SjónvarpsþáttaframleiðandinnDavid E. Kelley, sem hefur gagnrýnt raunveruleikaþætti harðlega í gegnum tíðina, hefur ákveðið að búa til sína eigin raun- veruleikaþætti fyrir sjónvarps- stöðina NBC. Þættirnir verða átta talsins og fjalla um hóp einstaklinga með lagapróf sem reyna að gerast með- eigendur hjá lögfræðifyrirtæki. Kelly er ekki ókunnur lögfræði- þáttum því nýlega luku göngu sinni þættir hans The Practice sem nutu mikilla vinsælda um tíma í Bandaríkjunum. ■ Kelley orðinn raunverulegur THE PRACTICE Þættirnir The Practice nutu mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum og hafa meðal annars verið sýndir á Skjá einum. MADONNA Um 920 þúsund manns munu berja poppdrottninguna augum á tónleikaferð hennar. ■ TÓNLIST Stærsta tónleikaferð ársins MICHAEL WINTERBOTTOM Winterbottom ásamt leikkonunni Samönthu Morton á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á síðasta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.