Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 3. júní 2004 SMÁRALIND Sími 517 7007 VERÐDÆMI: Verð Nú Bikini 3.980 3.184 Sundbolir 5.790 4.632 Undirfatasett 3.580 2.864 Náttföt 4.990 3.992 KAUPHLAUP fimmtudag-sunnudags af öllum baðfatnaði, undirfatnaði og náttfatnaði 20% AFSLÁTTUR VATNIÐ HRESSIR Í SÓLINNI Þessar tvær ungu dömur voru að leika sér í Grasagarðinum í Reykjavík einn sólskinsdag- inn nú í vikunni þegar ljósmyndarinn rakst á þær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T R EY N IS SO N Við erum að útskrifa sextánnemendur nú í vor og þau hafa sett upp fjöldann allan af verkum,“ segir Leifur Rögnvalds- son, kennari í Ljósmyndaskóla Sissu. Sýningin telur hátt í 250 verk og segir Leifur fjölbreytileika þeirra vera ótrúlegan. „Á sýning- unni má sjá allt milli himins og jarðar, myndir af landslagi, nekt, myndir teknar í vatni, af fjarlæg- um stöðum á hnettinum og mjög persónulegar myndir.“ Útskriftarnemendurnir þetta árið eru á öllum aldri, allt frá tví- tugu til fimmtugs að sögn Leifs. Námið spannar eitt ár og mark- mið skólans er að kenna undir- stöðuatriði í ljósmyndun. „Nem- endur fá tækifæri á að kynnast ýmsum starfssviðum ljósmynd- unarinnar og ná grunntökum á tækninni.“ Markmið nemendanna er misjafnt, segir Leifur, sumir læra sér til skemmtunar en aðrir með það fyrir augum að halda út í hinn stóra heim og læra meira. „Það er mikið af hæfileikaríku fólki sem er að útskrifast núna en sjón er sögu ríkari,“ segir Leifur og hvetur fólk til að líta við á sýn- ingunni. Sýningin er í Stúdíói Sissu, Laugavegi 25, og stendur til 7. júní. ■ ■ LJÓSMYNDASÝNING Allt milli himins og jarðar UNDIR VATNI Þessa mynd má sjá á útskriftarsýningu Ljósmyndaskóla Sissu. Fjölbreytileikinn er mikill og myndefnin margvísleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.