Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 34
Fimleikastelpur hjá Gróttu draga ekkert undan á æfingum. SJÓNARHORN Klara Ósk Elíasdóttir Nylonstúlka verslar ekki mikið og hugsar sig um tvisvar áður en hún lætur vaða í fatakaupum. Uppáhaldsbúðin þín? Á Íslandi eru það aðallega Sautján- búðirnar og Centrum. Mér finnst skemmtilegast að versla þar því fötin þar eru mest í mínum stíl. Ég finn alltaf eitthvað sem mér líst vel á, sér- staklega í Sautján. Annars finnst mér gaman að versla úti. Hvað er skemmtilegast að kaupa? Föt eða tónlist. Mér finnst sérstaklega gaman að kaupa mér geisladiska. Einhverjar venjur við innkaupin? Ég dett yfirleitt óvart niður á hluti. Annars versla ég ekki mikið og virðist með svolítið öðruvísi smekk en flestir í kringum mig, það sem mér finnst flott finnst öðrum ekkert sérstakt. Kaupirðu í útlöndum? Já, mér finnst til dæmis skemmtilegt að fara á markaði. H&M er líka í upp- áhaldi, það er svo rosalega ódýrt að versla þar og fötin í mínum stíl. Mér finnst eiginlega allt flott í þeirri búð. Divided-merkið er akkúrat það sem ég fíla. Sérstaklega skartgripirnir og fylgihlutirnir. Tekurðu skyndiákvarðanir í fata- kaupum? Nei, ég læt yfirleitt taka flíkina frá og pæli geðveikt mikið í því hvort ég geti ekki verið án hennar. Svo fer ég kannski og kaupi hana. MEÐ KLÖRU ÓSK VISSIR ÞÚ ... ...að tæplega 110.000 kílómetrar af símalínum eru í Pentagon-bygging- unni í Arlington í Virginíuríki í Bandaríkjunum? ...að fyrsta hlustunarpípan, sem var fundin upp árið 1816, var búin til úr pappírsrúllu? ...að rétt nafn töframannsins Harry Houdini var Erich Weiss? ...að pýramídarnir í Egyptalandi eru gerðir úr það miklum steini að hægt væri að byggja úr þeim vegg sem væri rúmlega þriggja metra hár og tæplega tveggja metra þykkur sem næði frá New York til Los Angeles? ...að klósett endast að meðaltali í fimmtíu ár? ...að Reykjavík er líklegast snyrti- legasta borg í heimi? ...að það að strjúka einhverjum um kinn þýðir að hann sé aðlaðandi í Grikklandi, Ítalíu og Spáni en í Króatíu og Bosníu þýðir það að sá hinn sami nýtur velgengni? ...að engir tveir köngulóarvefir eru eins? ...að bráðnandi ís notar næstum því eins mikla orku í að breytast í fljótandi vatn eins og þarf til að fá frosið vatn til að sjóða? ...að þegar orka er notuð þá hverf- ur hún ekki heldur fer hún einfald- lega eitthvað annað eða er breytt í annað form? ÚTI AÐ VERSLA 3. júní 2004 FIMMTUDAGUR12 Full búð af hjólu m VIVI Moto Cross 12” Silfur/Rautt, kr. 10.830 stgr. 14” Blátt/Gult, kr. 11.970 stgr. 16” Gult/Svart, kr. 12.825 Gæðam erki á fr ábæru v erði GIANT MTX 200 AluxX F/S 20” Ál stell og demparagaffall, Verð aðeins kr. 21.755 stgr. H ö n n u n : G u n n a r S t e i n þ ó r s s o n / M a r k i ð / 0 5 . 2 0 0 4 Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Ábyrgð og upphersla. Vandið valið og verslið í sérverslun. Upplýsingar um raðgreiðslur veittar í versluninni Hjálmar mikið úrval Barna og fullorðins Afsláttur strax við staðgreiðslu 5% GIANT Fjallahjól með dempara 20” MTX 125 kr. 18.905 stgr. 24” MTX 225 kr. 24.605 stgr. GIANT Fjallahjól tveggja dempara 20” MTX 125 DS kr. 21.755 stgr. 24” MTX 225 DS kr. 27.455 stgr. GIANT MTX 240 AluxX F/S 24” Ál stell og demparagaffall, Verð aðeins kr. 26.505 stgr. GIANT GSR F/S LDS 26” Alvöru dömu demparahjól. Verð aðeins kr. 24.605 stgr. GIANT GSR F/S GTS 26” Alvöru herra demparahjól. Verð aðeins kr. 24.605 stgr. GIANT GSR AluxX F/S 26” Ál stell og demparagaffall, Verð aðeins kr. 29.925 stgr. F l o t t o g v ö n d u ð f j a l l a h j ó l SCOTT Tampico Shimano Deore, Rock Shox Judy gaffall Verð kr. 63.935 stgr. SCOTT Tiki Ál dömustell, dempari. Fæst einnig með brettum og bögglabera. Verð kr. 35.910 stgr. þríhjól, vönduð og endingargóð, margar gerðir með og án skúffu Risinn í fjallahjólum. Einn stærsti hjólaframleiðandi heims, margfaldur sigurvegari í hjólreiðakeppnum og gæðakönnunum. Frábær hjól á ótrúlega góðu verði. Transporter kr. 5.890 stgr. Super Lucy, einig til rautt og ljósblátt, kr. 5.130 stgr. VIVI Lampo/Flamingo 12” Lampo, tilboð kr. 9.215 stgr. 14” Flamingo, tilboð 9.975 stgr. Mikið úrval af Walt Disney hjólahlutum Fjaðrandi stellfesting, púðar og öryggisólar. Einnig til með svefnstillingu SCOTT Voltage YZ4 Octagon ál stell, dempari Verð kr. 35.910 stgr. Barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. Létt, meðfærileg og endingargóð. VIVI Pretty Girl Verð kr. 11.970 stgr. BRONCO Windsor 3 gíra með fótbremsu og körfu. Litir: Dökk grænt eða rautt. Verð kr. 25.555 stgr FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.