Fréttablaðið - 03.06.2004, Page 50

Fréttablaðið - 03.06.2004, Page 50
3. júní 2004 FIMMTUDAGUR38 YOU GOT SERVED kl. 4 og 6 SÝND kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP. kl. 6 og 10ELLA Í ÁLÖGUM kl. 4 og 6 TAXI 3 kl. 8 og 10 TOUCHING THE VOID kl. 6 ANYTHING ELSE kl. 6 og 8 SÝND kl. 4, 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10 SÝND kl. 5.45, 8, 9 og 10 SÝND kl. 5.45, 8.15, og 10 B.i. 12 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI CONFESSION OF A DRAMA QUEEN kl. 4 og 6 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH DV HHH Tvíhöfði Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk 19.000 manns á 7 dögum!!! HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is HHH DV HHH Tvíhöfði ■ FÓLK Í FRÉTTUM MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 6. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 780 og starfsfólk um 90. INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 6. júní kl. 14-17 og 10. -11. júní kl. 9-18. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla Hasarhetjan Hugh Jackmanvann á dögunum dansverð- laun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum The Boy From Oz sem sýndur er á Broadway. Verð- launin sem heita TDF-Astaire Awards voru stofnuð af ekkju Freds Astaire, og eru afar virt í leikhúsgeiranum. Hann sýnir greinilega á sér nýjar hliðar í söngleiknum en hann gerir á hvíta tjaldinu. Michael Jackson hefur þurft aðfresta áætlunum sínum um að færa sig meira út í kvikmyndaleik vegna yfirvofandi réttarhalda. Hann var nýlega ráðinn í auka- hlutverk í myndinni Miss Cast Away en nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað tökum vegna lagavandræða söngvar- ans. Svo getur auðvit- að vel farið svo að Jackson neyðist til þess að gefa drauma sína um kvikmyndaleik upp á bátinn verði hann fundinn sek- ur um kynferðis- ofbeldi gegn börnum. Breski leikstjórinn MichaelWinterbottom hefur yfirgefið tökustað myndarinnar Goal í fússi vegna listræns ágreinings við framleiðandann Mike Jefferies. Goal á að verða fyrsta myndin í þríleik sem fjallar um efnilegan knattspyrnumann frá Suður Amer- íku sem gerir atvinnumannasamn- ing við Newcastle eftir að hafa ver- ið uppgötvaður í Los Angeles. Diego Luna, James Nesbitt og Stell- an Skarsgård fara með aðalhlut- verkin í myndinni auk þess sem Alan Shearer, fyrirliði Newcastle, fer með lítið hlutverk. Winterbottom, sem meðal ann- ars hefur gert myndirnar 24 Hour Party People, Welcome to Sarajevo og Jude, hafði þegar tekið upp at- riði á fótboltaleikjum á Spáni og á St. James’ Park, heimavelli Newcastle, áður en hann sagði upp störfum mánuði eftir að upptökur hófust. Síðasta mynd leikstjórans, Nine Songs, vakti mikið umtal á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir opinská kynlífsatriði. ■ Tónleikaferð Madonnu, Re-In-vention, stefnir í að verða sú stærsta á þessu ári. Talið er að ferðin, sem hófst fyrir rúmri viku síðan, muni hala inn um 8,5 millj- arða króna. Um 920 þúsund áhorfendur koma til með að fylgjast með popp- drottningunni en miðarnir á tón- leikana seldust upp á örskammri stundu. Ein ástæðan fyrir þessum mikla áhuga er sú að Madonna syngur gömul og góð lög á tónleik- unum, þar á meðal Like A Virgin, Deeper and Deeper og Hanky Panky. ■ Sjálfsmark hjá Winterbottom ■ KVIKMYNDIR■ SJÓNVARP SjónvarpsþáttaframleiðandinnDavid E. Kelley, sem hefur gagnrýnt raunveruleikaþætti harðlega í gegnum tíðina, hefur ákveðið að búa til sína eigin raun- veruleikaþætti fyrir sjónvarps- stöðina NBC. Þættirnir verða átta talsins og fjalla um hóp einstaklinga með lagapróf sem reyna að gerast með- eigendur hjá lögfræðifyrirtæki. Kelly er ekki ókunnur lögfræði- þáttum því nýlega luku göngu sinni þættir hans The Practice sem nutu mikilla vinsælda um tíma í Bandaríkjunum. ■ Kelley orðinn raunverulegur THE PRACTICE Þættirnir The Practice nutu mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum og hafa meðal annars verið sýndir á Skjá einum. MADONNA Um 920 þúsund manns munu berja poppdrottninguna augum á tónleikaferð hennar. ■ TÓNLIST Stærsta tónleikaferð ársins MICHAEL WINTERBOTTOM Winterbottom ásamt leikkonunni Samönthu Morton á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á síðasta ári.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.