Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 1
\m mwifí FUNDARSALIR „Hótel Loftleiðir" miðast við þarfir alþjóðaráðstefna og þinga, þar sem þýða þarf ræður manna jafnharðan á ýmis tungumál. LITID A SALARKYNNI HOTELS LOFTLEIÐA — EINHVER ÞEIRRA MUN FULLNÆGJA ÞORFUM YÐAR. FRAMKVÆMDIR Á SKEIÐAR- ÁRSANDI SAMKVÆMT ÁÆTLUN Tíundi bátstapinn á rúmum mánuði: Ellefu menn björguðust á land I gummibatum —Framnes frá Þingeyri strandaði við Rauðasand Undirbygging brúa á Súlu og Gígju langt komin Erl—Reykjavlk. — Framkvæmd- ir viö vegageröina á Skeiöarár- sandi ganga samkvæmt áætlun, sagöi Helgi Hallgrimsson verk- fræöingur hjá Vegageröinni, er Timinn átti tal viö hann til aö fregna um þaö, aö hverju væri nú unniö. — Þaö er brúnarsmiöi á Súlu og Gígju, sem nú er unnið aö, sagöi hann, en vegalagningin sjálf biöur sumars, nema ef telja skyldi mikla varnargaröa, sem veriö er að gera viö Súlu. Búiö var aö ganga frá stöplum i ; Súlubrúna um áramót, og er nú I unnið aö samsetningu stálbit- I anna, sem komnir eru austur. i Verður sennilega byrjað aö lyfta i þeim nú i vikunni, en það er gert meö krana, sem auðvelt er að koma viö, þar sem unniö er aö brúarsmiöi á þurrulandi. Súla rennur á meöan i öörum farvegi, geröum af mannahöndum. Framkvæmdir viö brúna á Gigju hófust hins vegar um mánaðamótin jan.-febr., og er nú svo komið aö búiö er að reka niö- ur alla staura, og langt komiö viö að steypa sökkla. Undirbyggingu þeirrar brúar ætti þvi að öllu for- fallalausu aö geta verið langt komiöeöa lokiö siöari hluta þessa mánaðar. Er viö inntun Helga eftir, hverjar framkvæmdir væri næst- ar, vildi hann sem minnst um þaö segja. Þeir heföu aö visu nákvæma framkvæmdaáætlun, en aldrei væri fyrir þaö aö synja, aö utan aö komandi ástæöur gætu breytt henni verulega. Þó lægi næst fyrir aö byggja brú á Sælu- húsvatn, er þaö væri ekki nein stórsmiö, og þá kæmi senn að höfuövarginum sjálfum, Skeiöar- á. I haust var lagöur vegur frá Klaustri langleiöina austur að Lómagnúp, en undir honum hafa þeir, sem þarna vinna, bæki- stöövar sinar. Nú eru þar i vinnubúöunum um 60 manns aö sögn Helga. Viö höföum einnig samband viö fréttaritara okkar, Einar Valdi- marsson á Kirkjubæjarklaustri. Hann sagði, aö þeim heimamönn- um virtust allar framkvæmdir ganga vel. Þó heföi aö undan- förnu veriö ofurlitill snjór þar eystra, og tafiö flutninga nokkuö, einkum á Mýrdalssandi, en þungavöruflutningar til fram- kvæmdanna eru eins og gefur að skilja mjög miklir. Þá er nýkom- inn hingaö nýr vinnuflokkur, sagöi Einar, og sér sá um grjót- flutninga I varnargarðana. Þar eru margir bilar i flutningum austur á sand frá Rauöabergi, en skammt frá þeim bæ taka þeir grjótiö. Rauöaberg er næsti bær viö Núpstaö, næstaustastur I Fljótshverfi. GANGSTÉTTARNAR eru ekki skemmtilegar umferðar, þegar ýmist er snjókoma eöa rigning. Fólki getur oröiö skreift f spori I krapinu og þá ekki siður hált á sveilinu, ef allt nær aö frjósa. Þess vegna veitir ekki af aö moka gangstéttarnar, þegar færi býöst. Þetta er aö visu ekki mesti annatiminn hjá bóksölum, því aö hann er bundinn gjalfmildi fólks á jólunum, en eigi aö siöur eiga margir erindi í bókabúö — fólk sætir aö minnsta kosti dönsku blööin sin, skólanemar þurfa aö afla sér bóka og ritfanga og svo koma sumir hreinlega til þess aö spjalla þar viö kunningjana. Og helzt á enginn aö detta kylliflatur fyrir framan búöardyrnar, hvort sem hann hyggur á viöskipti eöa ekki. Tfmamynd: Róbert. KJ, Reykjavlk. — Tlundi bátstap- inn á rúmum mánuöi varö I fyrri- nótt, er vélbáturinn Framnes IS- 608 frá Þingeyri strandaöi undan bænum Lambavatni á Rauöa- sandi. Ellefu mannaáhöfn fór i gúmmibjörgunarbátana, sem rak fljótlega á iand, og gistu skip- brotsmenn á bæjunum á Rauöa- sandi. Framnes haföi leitaö I var hjá Skor, ásamt Sóley frá Flateyri og fleiri bátum. Um klukkan fjögur mun svo vélin I Framnesi hafa drepiö á sér, meö þeim afleiöing- um aö bátinn rak til lands, og strandaði á sandrifi um hundraö metra frá landi. Mjög slæmt veöur var á þessum slóðum, suö- vestan átt, og siöar gekk hann i vestriö. Aö þvi er Páll Andrésson, kaup- félagsstjóri á Þingeyri, sagöi Timanum I gær, en Kaupfélag Dýrfiröinga á bátinn, þá kom sjór i vélarrúmi fljótlega eftir aö bát- urinn strandaði, og yfirgaf þá áhöfnin bátinn.Páll sagöi, aö varöskip heföi fljótlega veriö komiö I námunda viö strand- staöinn, og ætluöu varöskips- menn aö athuga möguleika á björgun i gær. Tlminn ræddi ræddi viö Ölaf Gunnarsson einn skipbrotsmann- anna i gærmorgun, og sagöi hann, aö flestir skipsfélagar sinir heföu farið I birtingu i gær út aö strand- staönum til aö athuga um björgun á bátnum. Ólafur sagöi, aö þeir heföu sett báöa gúmmíbátana út á strand- staðnum og „sföan stukkum viö bara i bátana og okkur rak á land” sagöi hann. Björgunarsveit var svo tilbúin i landi með tvo bfla, og var bátsverjum komiö fyrir á bæjum á Rauöasandi. Mikill skaði fyrir plássið Páll Andrésson kaupféiags- stjóri sagöi, aö ekki horföi vel meö björgun bátsins, þvi aö vindur heföi snúizt til vesturs á strandstaönum. Hann sagöi, aö þaö væri mikill skaöi fyrir þorpiö aö missa bátinn, þar sem Framnesiö er annar af tveim stórum bátum, sem geröir hafa veriö út frá Þingeyri. Hinn bátur- inn er Sléttanes. Framnesið hefur alltaf veriö mikiö happaskip sagöi Páll, og mjög gott skip, smiöaö i Noregi 1963, og var 137 tonn aö stærö samkvæmt nýju mælingunni. Páli sagöi, aö báts- taparnir aö undanförnu væru óskaplegir, og ekki heföi honum dottiö i hug I fyrrakvöld, þegar hann horföi á myndirnar af bát- unum tveim við Grindavik, aö bátur frá Þingeyri yröi næstur. Skipverjar flestir frá Þingeyri Skipverjar á Framnesi voru 11 talsins, og þeir heita: Jón Andrésson skipstjóri Þingeyri, Pétur Hansson stýrimaöur Þing- eyri, Bjarni Kristjánsson vél- stjóri Þingeyri, Friöfinnur Sigurösson vélstjóri Dýrafiröi, Margús Kristjánsson háseti Þingeyri, Guömundur Valgeirsson háseti Þingeyri, Ölafur Gunnarsson háseti Þing- eyri, Jón Simonarson háseti Framhald á bls 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.