Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. marz. TÍMIW 9 segja, að framleiðsla á stein- steypu fer eftir stærð markaðar- ins. Þegar miklar framkvæmdir standa yfir aukast verkefnin, en þegar samdráttur verður í bygg- ingaiðnaðinum. þá harðnar sam- keppnin og framleiðsian minnk- ar. Það þarf mikla og stöðuga yfirsýn til að stjórna steypustöð og mikla ráðdeild á öllum svið- um. Þegar mest er að gera fara milljónir króna forgörðum i hverri viku, ef rekstur fram- leiðslutækjanna er ekki snurðu- laus. Fyrirtækið hefur sem betur fer á að skipa mjög reyndum starfsmönnum, sem margir hverjir hafa unnið við fyrirtækið svo að segja frá bvrjun og það er ekki sízt þessum mönnum að þakka, að B M Vallá hefur vaxið upp í að verða stærsta steypu- stöðin á landinu. jg- Sementsannáll— sitt hvað um steypu og sement 1756 John Smeaton, enskur verk- fræðingur notar kaik sem brennt var úr leirblöndnum kulksteini, tii að hlaða Kddistonevitann. Rannsakaði ekki núnar. 1824 Joseph Apsdin finnur upp Portland- sement. 1830 Fyrsta sementsverksmiðjan reist i Englandi. 1847 Sement notað (með öðru) til að þétta helluþak og við múr- húðun á dómkirkjunni i Reykjavik. 1860 Sement notað við hafnargerð i Esbjerg. 1861 Franskur garðyrkjumaður, Joseph Monter reynir að styrkja steinsteypu með járn- stöngum. Undanfarinn að járnbentri steinsteypu. 1864 Til landsins fluttar 33 tunnur af sementi til söiu. 1876 Reist ..kalksteypuhús” i Görðuin á Akranesi. iiúsið var byggt úr steyptum steinum. 1878 Sement notað við smiði Garðakirkju. 1880 íbúðarhverfi i Berlin einvörðungu úr steinsteyptum húsum. (Viktorenstadt). 1881 Einar Jónsson, trésmiöur steypir gólf i húsi i Reykjavík. 1895 Lætur Jóhann Eyjólfsson, bóndi i Sveinatungu steypa ibúðarhús i skriðmótum, sem hann fann upp. „Sveinatungu- mótin”. Þetta var fyrsta húsið, sem var steypt i mótum hér á landi. Fleiri fylgdu i kjölfarið. Sama ár var steypt fjós á Akureyri. 1897 Steypt fjós við Barnónsstig i Reykjavik. 1902 Byggir Magnús Jónsson, skó- smiður á tsafirði tvllyft steinhús 1903 Uelgi Magnússon byggir tvilyft steinhús i Bankastræti i Reykjavik. 1903 Byggir Guðjón Sigurðsson Bifreiða- viðgerðir Flídttog vel af hendi leyst. Reyniö viðskiptin. Bí f reiðasti I lingí n Siðumúla 23, simi 81330. Rúmteppi með afborgun. Dívantep pi Veggteppi Antik-borðdúkar Antik-borðdreglar Matardúkar Kaffidúkar LITLISKÓGUR Snorrabraut 32, simi 25644. m Öflugar - ameriskar - bila- STÖÐVAR fyrir 6, 12 eða 24 volt Verð frá KR.4.200,00 HABERG Skelfunni 3e*Simi 3*33*45 Ingólfshvol i Ilafnarstra'ti. Það er fyrsta járnhenta stein- húsið og margvislegar nýjungar voru fleiri i þvi húsi. 1903 l-’élag stofnað til að reka grjót- mulning og steinagerð úr s t e i n s t e y p u. ,,M j ö 1 n i r ", Firmað malaði „Holtagrjót" I hæfilegar stæröir. Ila'tti störfum I!)()? 1903 Ný byggingareglugerð i Reykjavik, þar sem stein- steypt hús eru sett á sama bekk og önnur steinhús. 1906 Fyrsta fullkomna „loftið" steypt f ullarverksmiðjuna Iðunni við Skúlagötu. Járn- hent sleypa. 1910 Bygging Vifilsstaða. Fyrsta stórhýsið, sem reist var af Islenzkum mönnum, eftir inn- lendum teikninguin. 1914 llús Jóns Þorlákssonar, að Bankastræti u Reykjavík, steypt með vélknúinni steypu- hrærivél, sem einnig hffði steypu i mótin. 1927 l'yrsta járnbenta steinhúsið reist að Eaufásvegi 7(1 af Sigurði Guðmundssyni luisa- meistara. X eggþykkt þá aðeins 20 cm. IIús i aðal- atriðum með nútimasuiði. 1928 Valgeir Björnsson byggir hús við l.aufásveg með .15 cm þykkum veggjuin og járn- hindingi. 1958 Sementsverksmiðja rlkisins á Akranesi hefur sölu á innlendu sementi. Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Gefiunar DRALON - EABY DRALON -SPORT GRETTIS-GARN (1007-ull) GRILON-GARN GRILON-MÉRINO GEFJUN AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.