Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
Sunnudagur 4. marz. 1973.
UH Sunnudagur 4. marz 1973
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
lækmi-og lyfjabúðaþjónustuna
i Reykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld og helgarvörzlu
Apóteka vikuna 2. marz — 8.
marz. Apótek Austurbæjar og
Háaleitis-Apótek. Þær lyfja-
búðir, sem tilgreindar eru i
fremri dálki, annast einar
verzlunina á sunnudögum
helgidögum og almennum fri-
dögum. Annast sömu lyfja-
búðir næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til ki. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og alm.
fridögum
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan
11166, slökkvilið
sjúkrabifreið, simi
Kópavogur: Lögreglan
41200, slökkvilið
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður; Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Biianatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir sfmi 05
simi
og
11100.
simi
og
Kirkjan
Frfkirkjan Reykjavlk. Barna-
samkoma kl. 10.30. Friðrik
Schram. Messa kl. 2. Séra Páll
Pálsson.
Félagslíf
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir pilta og stúlkna 13 til 17
ára mánudagskvöld kl. 8,30
Opið hús frá kl. 8
Sóknarprestarnir.
Félagsstarf eldri borgara
Langholtsv. 109-111. Miöviku-
daginn 7. marz verður opið
hús frá kl. 1.30 e.h. meöal
annars verður umræðuþáttur
um tryggingamál og kvik-
myndasýning. Fimmtudaginn
8. marz hefst handavinna kl.
1.30 e.h. og umræðufundur um
skyndihjálp hjá sjálfboða-
liðum starfsins kl. 2 e.h.
Muniö frimerkjasöfnun Geð-
verndar, pósthólf 1308 Reykja-
vik eða skrifstofunni Hafnar-
stræti 5.
Dansk Kvindeklub afholder
möde tirsdag d. 6. marts kl.
20.30 præsis i Nordus hus.
Bestyrelsen.
Sunnudagsgangan 4/3
Reykjafell — Æsustaöafjall
Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð
200 kr.
Ferðafélag Islands.
S t y k k i s h ó 1 m s k o n u r i
Reykjavik og nágrenni, fjöl-
mennum i Tjarnarbúö mið-
vikudaginn 7. marz klukkan
20.30
Nefndin
Fundur verður haldinn i
Kvenfélagi Laugarnessóknar,
mánudaginn 5. marz kl. 8.30 1
fundarsal kirkjunnar.
Skemmtiatriði. Stjórnin.
Kvenfélag Breiðholts.
Skemmtifundurinn sem halda
átti 3. marz er frestað til 24.
marz. Nánar augl. á félags-
fundi 14. marz. Skemmti-
nefndin.
M.F.í.K. Halda opinn fund á
alþjóðlegum baráttudegi
kvenna 8. marz 1973 kl. 20.30
að Hótel Esju. Dagskrá:
Avarp formanns 2. ræöur, Mr
Margrét Guðmundsdóttir og
Gunnar M. Magnússon 3.
Dagskrá i samantekt Helgu
Hjörvar. Allir velkomnir.
Stjórn M.F.l.K.
Kvenfélag Frfkirkjusafn-
aðarins I Hafnarfirði. Bingó-
kvöld veröur haldiö þriöju-
daginn 6, marz kl. 8.30 á
Austurgötu 10. Stjórnin.
iiMHitH
Vestur spilar fjóra spaða eftir
aö Norður hefur opnaö i spilinu á
1. tigli. Norður spilar út L-K,
siðan L-As, og 3ja laufinu, sem
Vestur trompar. Hvernig er bezt
að spila?
Vestur
* S ADG82
¥ H A9765
* T 6
* L 98
- - Austur
♦ . S K105
¥ H K84
4 T KD107
* L G73
Vestur verður á einhvern hátt
aö koma i veg fyrir tapslag á
hjarta og tigul — auk laufaslag-
anna tveggja. Það er möguleiki ef
Noröur á tvfspil i báöum
hálitunum og tigullit (hann hefur
jú sagt tigul) þar sem ás og gosi
eru. Eftir að hafa trompað laufiö
spilar Vestur tvivegis trompi —
siðan hjarta kóng og hjarta á
ásinn. Þá er tigul-einspilinu
spilaði. Ef Norður lætur litið fær
blindur slaginn — trompin eru
tekin og slagur gefinn á hjarta. Ef
norður tekur á T-As og á nú ekki
spaða eöa hjarta verður hann aö
spila i tvöfalda eyðu i laufi eða þá
tigli, og þá fær Vestur þrjú niöur-
köst i hjarta ef T-10 fær slaginn.
1 fimmtu umferð á Kandidata-
mótinu i Júgóslaviu 1959 kom
þessi staða upp i skák Gligoric og
Smyslov, sem hefur svart og á
leik.
30. - — Dd2? 31. Hfl — f5 32. Dxg4
— Dh6 33. Dxf 5 — g6 34. Hg3 —
Re7 35. Df6 — Hc6 36.d5! — Hc8
37. d6 — Hf8 38.dxe7 og Smyslov
gafst upp. Úrslit I mótinu urðu 1.
Tal 20 v. 2. Keres 18.5 3.
Petrosjan 15.5.v. 4. Smyslov 15. v.
5.6. Gligoric og Fischer 12.5 v. 7
Friðrik Ólafsson 10. v. og 8. Benkö
8. v.
— PÓSTSENDUM —,
Fullfrúaráðsfundur í Keflavík
Mánudaginn 5. marz kl. 20:30 verður fundur haldinn i fulltrúa-
ráði framsóknarfélaganna i Keflavik.
Fundurinn verður haldinn að Austurgötu 26. Dagskrá. Um-
ræður um bæjarmál. Mætið vel og stundvislega.
Rangæingar Spilakeppni
Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila-
keppni i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli, sunnudagana 4. marz.
18. marz og 1. april. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildar-
verðlaun Spánarferð fyrir tvo, góð kvöldverðlaun verða auk þess
veitt hverju sinni.
Ræðu flytur Agúst Þorvaldsson, alþingismaður.
Stjórnin.
FUF — vist Reykjavík 4. marz
Félag ungra framsóknarmanna heldur framsóknarvist i
hliðarsal Súlnasalarins á Hótel Sögu sunnudaginn 4. marz kl.
20.30. Stjórnandi er Kristján B. Þórarinsson. Félagar fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Akranes
Framsóknarfélag Akranes heldur Framsóknarvist i Félags-
heimili sinu að Sunnubraut 21. sunnudaginn 4. marz kl. 16. öllum
heimill aögangur meðan húsrúm leifir.
Keflavík
Félagsvist verður i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26 Keflavik
sunnudaginn 4. marz og hefst kl. 20:30. Góð verðlaun. Stjórnin.
Framsóknarvist —
Þriggja kvölda keppni
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að
Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar-
verðlauna verða veittgóð kvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz,
5. aprll og 26. april. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson
alþingismaður ræðu. Nánar auglýst siðar.
v____________________________________________)
Þakka innilega hlýhug og vinsemd mér sýnda á 70 ára afmæli
minu. Guð blessi ykkur öll.
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Staðarbakka.
—
(Jtför bróður okkar og mágs
Sigurðar Straumfjörð ólafssonar
prentara, Brávallagötu 8,
Félagsmólaskólinn
Stjórnmálanámskeið
FELAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám-
skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn-
mála. Námskeiðið er öllum opið.
Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30
og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3.
hæð.
Miðvikudagur 7. marz
Yfirlit yfir stöðu islenzkra stjórnmála i dag.
Dr. ólafur Ragnar Grimsson, lektor.
Ráðstefna í Borgarnesi
Samband ungra framsóknarmanna heldur ráðstefnu um
byggðastu'nu SUF næst komandi sunnudag, 4. marz að Hótel
Borgarnesi, og hefst hún kl. 15. Elias Snæland Jónsson formaður
SUF setur ráðstefnuna en framsöguerindi flytja Eggert Jó-
hannesson varaformaður SUF, Jóhann Antonsson og Ólafur
Ragnar Grimsson. Ráðstefnustjóri er Jón F. Hjartar. Ráöstefn-
an er opin öllum, sem áhuga hafa á byggðastefnumálum.
Stjórn SUF
Fundur í Aratungu á fimmtudag
Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggða-
stefnu SUF I Aratungu fimmtudaginn 8. marz n.k. og hefst
fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF.
Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og
Ólafur Ragnar Grimsson.
Fundarstjóri: Guðni Agústsson, formaður FUF I Arnessýslu.
Funduri.in er öllum opinn. Stjórn SUF.
J
tuM
tœkifœris
gjafa
Demantshringar
Steinhringar
GULL OG SILFUR
fyrir dömur og herra
Gullarmbönd ^
Hnappar
Hálsmen o. fl.
Sent i póstkröfu
GUÐMUNDUR
ÞORSTEINSSON <&
^ gullsmiöur ^
Bankastræti 12 ^
Sími' .4007 2*
'7Í
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. marz kl. 1.30.
Jarðsett verður i Fossvogskirkjugaröi.
Páll Þ. Ólafsson, Guðrún Ó Þorsteinsdóttir,
Þórunn R. ólafsdóttir, Lúðvik Nordgulen,
Óskar K. Ólafsson, Sigurlaug ólafsdóttir.
Ótför bróður mlns
Sæmundar Jónssonar
frá Fossi á Siðu
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. marz kl. 10.30
f.h.
Ingveldur Jónsdóttir.
Fósturfaðir minn
Grimur Th. Jónsson
frá Neðri-Hundadal,
sem andaðist að elliheimilinu Fellsenda 24. febrúar,
verður jarðsettur að Kvennabrekkur þriðjudaginn 6. marz
kl. 3. e.h.
Ferð verður frá Umfer amiðstööinni kl. 8 f.h. sama dag
Vilhelm Adolfsson.