Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 6
BM Vallá hefur yfir aft ráöa mjög öflugum bílaflota. Hver steypubfll kostar 4-5 milljónir króna og þeim er aöeins hægt aö aka 4-5 ár. a myndinni sést hluti bflaflotans fyrir framan verksmiöjuna, bæöi tunnubílar og efnisflutningabflar. 1 TÍMINN HEIMSÆKIR STÆRSTU STEYPUSTÖÐ Á LANDINU Þeir, sem komnir eru yfir miðjan aldur, hafa lifað svo til alla sögu vinnubragða i blöndun steinsteypu. Hafa séð flokka verkamanna hræra steypu á palli, eins og verið væri að Steypunni er skilaö viö steypumótin, þar sem steypunni er rennt í mótin. Steypubílar af þessari gerö hafa aukiö hreinlæti á byggingastaö til muna. snúa flekk á stórbýli. Steypuefninu varð fyrst að aka á trépallinn i hjólbörum, vatnið kom i fötum og siðan var full- hrærðri steypunni ekið i hjólbörum i mótin. Drullugir upp fyrir haus, blautir og hálfóðir, hrærðu þeir steypuna djöfulinn ráðalausan, unz mótin voru full. Þetta var erfið vinna unnin á lágu kaupi i landi, þar sem litið var milli handanna. Svo kom steypuhrærivélin, sem tók af þeim erfiðið við að hræra á palli, en jók þeim mun meir hraða á hjólbörum manna og mótorinn dreif vindu, sem hifði steypuna upp i mótin. Samt var enn æði á mönnum. Steypan minnti enn á ,,haveri” um borð i togara og kaupið var enn lágt og maður var blautur og hrakinn eftir daginn, þegar maður komst i steypu. Svo kom gálga-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.