Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 4. marz. 1973. Við veljum nmy það borgar aig . V % nfllM - OFNAR H/F, < Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3*55-55 og 3-42-00 ARMULA 7 - SIMI 84450 © KARNABÆR PIOMEER Hin fullkomna hljómtækni Vinsælustu hljómplöturnar: ★ Duane Allman / An Anthology if Frank Zappa, Grand Wazooj The Mothers ir Grateful Dead, Europe '72 ir The Beach Boys. Holland ★ Chuck Berrys, Golden Decade Vol 2 if Santana, Caravanseraij ★ Flasr, In The Can ★ Crazy horse, At Crooked Lake i< Tempest ic Jonathan Edward Honky-Tonk Starjlustcowboy ic Batdrof and Rooney it Loggins and Messina it West, Bruce and Laing. Why dontcha if Amrika, Homecoming ic dames Taylor One Man Dog ■jc Neil Young, Journey Through The Pasí ir Yes, Close To The Edge ■k Uriah Heep, The Magician's Birthday ic Deep Purple, Who do We Think We Are ic Al Kooper, Naked Songs ic Dave Mason, Scrapbook ic Walo De Los Rios, Symphonies for The Seventies Póstsendum © KARNABÆR Laugavegi 66 ÞORSKURINNOKK MUNDISKAMMAS FYRIR FRÆNDANN Rauöanúpi 22. febrúar Klukkan er á áttunda tlmanum um kvöldiö, þegar þetta er skrif- aö. Yfir okkur hvelfist kolsvartur, en heiöskir og stjörnum stráöur himinn og fyrir stafni bjarmar af Honolúlú. Þaö er heldur aö hækka risiö á mannskapnum, en viö höf- um veriö fremur framlág slöustu dagana vegna hitans. Þó er þetta víst aöeins byrjunin, þvi aö viö er- um ekki nema rétt komin I hita- beltiö. Hitinn I skipinu er þetta um 30stig og litlu lægri fyrir utan. Aö baki er um 3800 mllna sigl- ing, tæpl. hálft Kyrrahafiö. Viö fórum frá Niigata I Japan kl. 7 aö kvöldi þann 10. febrúar og eru þetta þvl réttir þrettán dagar. Þrettán vegna þess, aö þegar viö fórum yfir hádegisbauginn, feng- um viö sunnudaginn 18. tvisvar I röö og þá var haldiö upp á afmæl- iö, sem glataöist á vesturleiöinni. 1 Niigata vorum viö kvödd, — eöa skipiö, — meö miklum virktum og má enn sjá slitur marglitra boröa og konfettihrúgur hér og þar úti viö. Haldiö var noröur meö Honshu-eyju og gegn um sundiö milli Honshu og Hokkaídó, slöan suöur meö Honshu aftur og stefn- an tekin á haf út eftir 1/2 annan sólarhr. Til mála kom aö koma viö I Muroran, þar sem meiri hluti islenzku togaranna eru I smiöum, en hætt var viö þaö. Reyndist þaö llka eins gott, því aö þá heföum viö þurft aö halda I bryggjuna, þar sem engir endar voru I skip- inu, hvaö uppgötvaöist I fyrradag og þá voru þeir búnir til I snar- heitum. Fyrsta kvöld feröarinnar var mikill veltingur, a.m.k. á mæli- kvaröa minnar sjóheimsku sálar. En áreiöanlegt er aö flest lausl. um borö fór á stjá, eitt og annaö brotnaöi og sjóveiki geröi vart viö sig á nokkrum stööum. En eftir nóttina var allt oröiö rólegt, kom- inn þægilegasti meövindur og öll sjóveiki á bak og burt. Fremur kalt var I veöri til aö byrja meö og tvisvar sinnum geröi snjókomu. En ekki leiö á löngu, unz hitna tók I lofti og sólin aö sklna. Strax á fjóröa degi fóru náhvltir kroppar aö tlnast út á dekk og hitamælar stigu óöum, bæöi ofan og neöansjávar. Þegar sjávarhitinn var kominn upp I 15 stig, tóku nokkrir framtakssamir skipverjar sig til og ráku saman sundlaug eina ágæta fyrir framan skutrennuhliöin aftast á skipinu. Er þetta segl, fellt ofan I ramma og sjór I. Laugin er ekki nema átta fermetrar og 60-70 cm djúp en gerir þó sitt gagn fyrir sjóö- heita kroppa, þegar sjórinn er kominn I. Þarna er talsvert búiö aö busla slöustu dagana. A sjöunda degi var „sjávar- hitinn oröinn 23 stig og Kyrrahaf- iö afskaplega fallegt og freist- andi, þegar menn gengu hér um meö lafandi tungu. Þaö var þvi ósköp kærkomiö, þegar stööva varö skipiö til smálagfæringar I vélarrúmi. Brugöu þá þremenn- ingar nokkrir, aöframkomnir af hita, viö skjótt, vörpuöu út kaöal- stiga, prlluöu upp á lunninguna og stungu sér I sjóinn, auövitaö meö spotta um mittiö. Þetta var stutt baö, en hress- andi. Sjófuglar nokkrir stórir, sem fylgt höföu okkur alla leiöina, komu og settust hjá okkur á sjó inn til aö athuga, hvort þarna heföi veriö kastaö einhverju æti- legu, en leitzt illa á og hypjuöu sig bráölega. En þótt Kyrrahafiö fé fallegt á litinn og gott aö baöa sig I þvl, er þaö afskaplega slæmt á bragöiö, miklu verra en sjórinn heima. Var þvl japanskt kók dá- samlega gott á eftir, þó ekki hafi þvl veriö hælt um borö. En viö þrjú vorum afskaplega ánægö meö þessa sundferö, þó ekki sé nema til aö segja barnabörnunum söguna siöar. aö viö heföum eipu - Snjólaug Bragadóttir skrifar IV. BRÉF TOLSTOJ FANN STRÍÐ OG FRIÐ MISHEPPNUÐ þjóðarinnar, og það var margt, sem rætt var á heimili skáldsins. Nýlega horfði hún á sjónvarps- þátt, þar sem sagt var frá Leó Tolstoj. Hann gerði henni mjög gramt I geði. — Ég sá hann aldrei likan þeim manni, sem sjónvarpið var að kynna, segir hún. Þvi fór fjarri, að hann væri geðofsamaður. Jafnvel á þeim stundum, er hann örvænti um allt, brást honum hvorki stilling né virðuleg fram- koma. Vissulega var faðir minn andvigur keisranum og grisk - kaþólsku kirkjunni, en hann var samt ekki meðmæltur ofbeldi og byltingu. Alexandra Tolstoj kom til New York árið 1973 til þess að flytja þar fyrirlestra um föður sinn, og þrátt fyrir háan aldur, eru ekki nema svo sem tvö ár siðan hún hélt siðast háskólafyrirlestur. — Móðir min hafði ekki skilning á ritstörfum föður mins, segir hún. Hún var of eigingjörn og sólgin i peninga til þess, að þau ættu samleið, hún og faðir minn. Það kom fyrir, að hún vakti hann á nóttunni til þess að segja honum, að það væri hans sök, ef hún dæi. SÁ TÍMI er fyrir löngu sigldur hjá, er Leó Tolstoj var á dögum og fór sinu fram i trássi við einvaldinn, keisrann i Pétursborg. En dóttir hans er enn á lifi. Hún heitir Alexandra, og á heima i New York, háöldruð orðin, nær niræð. Alexandra var ritari föður sins I æsku og fór margs á mis vegna þeirrar þjónustu, sem hún veitti honum I ellinni. Og enn er það faðir hennar, sem allt hennar líf snýst um. Hún hefur safnað að sér hvers konar, sem minna á ævi hans og störf, og öllum stundum er hún að fræða fólk, sem á hana vill hlusta, um Leó Tolstoj. Þrátt fyrir háan aldur tekur hún i iðu- lega á móti hópum námsfólks, sem vill heyra það, er hún hefur að segja um ætt sina og byltinguna r^íssnesku. Alexandra er hvorki skjálfhent né skjálfrödduð, og henni vefst ekki tunga um tönn, er hún segir frá þvi, sem gerðist fyrir sextiu eða sjötiu árum. Hún talar án hiks og setningarnar eru stuttar og meitlaðar. Hún var næstyngst af þrettán börnum Tolstojs,, nú áttatiu og átta ára að aldri. Deginum ver hún á sama hátt og hún hefur lengi gert: Situr við skriftir á morgnana, hlynnir siðan að blómunum sinum og fæst við þýðingar siðdegis, þegar næði gefst. A kvöldin hlustar hún á sjónvarpsfréttir og siðan spilar hún kanasta, þar til háttatimi er kominn. En til dægrastyttingar á hún það til að bregða sér i fiski- drátt suður við strendur Flórida. Alexandra Tolstoj á heima i út- hverfi, og hús hennar er rúss- neskrar gerðar og með gylltum laukturni eins og grisk-kaþólsk kirkja. Það er eign Tolstoj-stofn- unarinnar svokölluðu, en Alexandra er sjálf forseti hennar. Þessi samtök voru stofnuð 1939, og hlutverk hennar var að veita rússneskum flóttamönnum lið- sinni. Nú eiga flóttamenn frá fjölda landa þar athvarf. Seytján ára gömul gerðist Alexandra ritari föður sins, og þvi starfi gegndi hún, þar til hann lézt niu árum siðar. Þessi ár voru við- burðarik, bæði i lifi Tolstoj-fjöl- skyldunnar og allrar rússnesku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.