Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 4. marz. 1973. TÍMINN 35 O Bátsstrand yiPPU - BltSKÚRSHURÐIN Hverageröi, Héöinn Gislason háseti Akureyri, Aöalsteinn Oddsson háseti Siglufiröi og Jón Geir Guölaugsson matsveinn Akureyri. Björgunarsveit SVFI tilbúin Svavar Jóhannsson fréttaritari Timans á Patreksfiröi sagöi I gærmorgun aö Björgunarsveit Slysavarnafélagsins á Rauöa- sandi heföi veriö ræst út um nótt- ina. Skipverjar höföu tilkynnt, aö þeir héldu sig vera inn undir Skor, en þegar björgunarsveitarmenn voru að tygja sig af staö, rofaöi aöeins til, og sáu þeir þá ljósin á bátnum, þar sem hann lá niöur undan bænum Lambavatni. Vegurinn yfir Skersfjall, milli Rauðasands og Patreksfjaröar var ófær, en mokstur hófst 1 gær- morgun, svo likur voru á þvi aö skipbrotsmenn kæmust til Þing- eyrar i gær, landveg og sjóveg. Svavar sagöi aö vaxandi vestan- átt væri á strandstaönum, og kunnugir menn teldu, aö til beggja átta gæti brugðið með björgun bátsins. Strandstaðurinn er fyrir opnu hafi, en þaö er bót i máli aö bátur- inn liggur i sandi, og þvi ekki eins hætt viö skemmdum. Herrabuxur terylene kr. 1785/- dacron kr. 1525/- i yfir stærðum. Gallabuxur kr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644 Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - X - 270 srn Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 IfRÍMERKI — MYNT'I Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypisj vörulista. Frlmerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SeVDIBJLASTODfH HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR ------ ---- fSðKHAK RAFOEYMA þjónusta - saia - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seijum járninnihaidslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta Tæbniver AFREIÐSLA I Laugavegi ’.68 — Simi 33-1-55 RÆSIÐ BÍLINN MEÐI SÖNNAK' J 2 herb. iðúðir Markland, jaröhæö, nýtlzku frá- gangur. Falleg ibúö. Hjaröarhagi, jarðhæð. Góö ibúð- Siifurteigur 2-3 herb. rishæö i góöu ástandi. 5. herb. endaíbúð. Teppalögö i ágætu ástandi. Suö- ursvalir. 2. saml. stofur, 3 svefn- herbergi á sér gangi. Vélaþvottahús. F ASTE IGNASALA N HÚS&EIGNIR B ANK ASTRÆTI 6 Simi 1 66-37 TIL SOLU Vinnuvélar, dráttarvélar Jarðýtur Cat. D6 árg. 1955 I góöu standi, endurbyggö 1965. 2. stk Cat. D8 árg. 1953. Hjólaskóflur (Loaders). Michiagan 85A 2 cup yard árg. 1964- Hough (International). 1 1/2 cup yard. Kranabifreiðar Michigan TLDT 20 12-15 tonna 50 feta bóma og 15 feta jip. Skipti á M-Benz 1413 koma til greina. Gröfur Brpyt X2 árg. 1967 meö gröfu (Back Hoe) og frá- moksturs (Shovel) búnaöi. Traktorsgröfur Massey Ferguson 65.S árg. 1964, skipti á nýrri vél hugsanleg. J.C.B. 3c árg. 1970 m/ nýrri véi. J.C.B. 3c árg. 1967 m/nýrri vé!. Dráttarvélar Með og án ámoksturstækja. Ford 2000 og 3000 árg. 1966. Farmall 414 árg. 1965. Leyland 154 árg. 1972. Bílasalan -- mmmmmmw SiMAR JðsIoð ::sí g Borgartúni 1, Reykjavík. Box 4049 y——* JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579 Sv Á Hminner peningar úsaval FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 SlMAR 24647 & 25550 Jörð óskast Höfum kaupanda aö jörö i Árnes- sýslu i nágrenni Selfoss. Þorsteinn Júliusson, hrl. Helgi ólafsson, sölustj. Kvöldsími 21155 Kleppsvegur Rúmbóö 3herb. Ibúö á 8. hæö I lyftuhúsi viö Kleppsveg (prentarablokkin).íbúöin er 11. flokks standi. Mjög fallegt útsýni. FASTtlCMAMI»STé»IN Hafnarstræti 11, simar 20424, 14120 Sverrir Kristjánsson heima 85798 Ríkisútvarplð Sjónvarp O óskar að róða radióverkfræðing tíl að veita forstöðu tæknideild Sjónvarpsins. Laun samv. kjarasamningum opinberra starfsmanna Umsóknir óskast sendae sendar til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, fyrir 20. marz n.k. ||| ÚTBOÐ ID Tilboð óskast um sölu á sjálfvirkum stjórn- og mælitækjum i dælustöð fyrir Hitaveitu Reykjavikur Otboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboöin veröa opnuð á sama stað 10. april n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.