Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. marz. 1973.
TÍMINN
7
Benedikt Magnússon frá Vallá.
Stofnandi og framkvæmdastjóri
steypustöövarinnar frá stofnun
til dauöadags, 31. desember 1971.
Benedikt Magnússon var fæddur
16. mai 1929 og var þvl aöeins 41
árs, er hann lézt.
billinn. Dularfullur
trukkur með járnturn og
þá fyrst fór ögn að skána
kringum hús i smiðum.
Steypuefnið, möl og
sandur kom á Fordum
og Chervolettum ein-
hversstaðar utan úr
sveit, en sementið var á
staðnum i brúnum pok-
um og i roki stóðu
sementsstrókarnir um
allt hverfið, þegar þeir
brutu sterka bréfpokana
eins og egg á skúffu-
kantinum. Menn i fötum
gengu i hring, framhjá
turnbilunum. Þetta var
Viglundur Þorstelnsson, lög-
fræöingur. Framkvæmdastjóri
BM Vallá hf.
samt mikil breyting frá
þvi, sem verið hafði.
Menn voru að visu enn-
þá æstir i steypuvinnu
og með togarastæla, en
erfiðið var komið yfir á
vélina. Manneskjan sá
bara um að láta þetta
ganga, eins og verið
væri að ná saman heyi
undan regni.
Nú er hins vegar allt breytt.
Steypan er keypt utan úr bæ,
eins og kalt borð I fermingar-
veizlu og kemur á stórum
trukkum i alls konar formúlum og
þar er hún hifö i mót, eða sturtað i
sökkla og menn eru hættir að vera
með „stæla” I steypu, aö minnsta
kosti utan við vegg, þótt vitaskuld
séu menn ennþá hátt uppi i sálinni
við að koma steypunni I mótin og
verður það vist lengst af. Steypu-
vinna er nefnilega þannig i eðli
simw
Stærsta steypustöðin
Stærsta steypustöðin i Reykja-
vik er BM Vallá, er stofnuð var
árið 1956, en eftir lengri forsögu,
sem vikið verður að siðar.
1 skrifstofu BM Vallá hittum við
að máli Viglund Þorsteinsson, 29
ára gamlan lögfræðing, sem veit-
ir fyrirtækinu forstööu. Viglundi
sagðist frá á þessa leið.
Steypustöðin BM Vallá var
stofnuð árið 1956, en á sér áður
langan aðdraganda. Stofnandi
fyrirtækisins Benedikt Magnús-
son frá Vallá á Kjalarnesi var
ekki nema 16 eða 17 ára, er hann
fór að selja fjörumöl og fjöru»
sand til Reykjavikur i steypuefni.
Mikið orð fór af dugnaði hans og
áreiðanleika og komust fljótt á
mikil og varanleg viðskipti hans
og ýmissa byggingameistara i
Reykjavik.
Vinnubrögð voru frumstæð á
þeim árum. Sjávarmölinni og
sandinum var mokað á bila meö
handskóflum, sem var mikillþræl-
dómur. Þarna mokaði Benedikt á
bil sinn, og dró ekki af sér, ýmist
einn, eða með aðkeyptu vinnuafli,
ef mikið var að gera. Þeir, sem til
þekkja, segjast hafa undrazt
dugnaðinn i Benedikt á Vallá,
sem lagði nótt við dag.
Þessi viðskipti með steypuefni
frá Vallá á Kjalarnesi eru undan-
fari steypuverksmiðjunnar. Arið
1956 hófst rekstur hennar I Ar-
túnshöfða. Fyrirtækiö haföi til
umráða einn turnbil (gálgabil),
er ók á byggingastaðinn og hræröi
steypuna og lyfti I mót. Steypu-
efnin, sandur og möl, komu frá
blöndunarstöðinni, en sement var
á byggingastaðnum og blandað i
steypuefnið þar.
Þetta þótti mikil framför, og
var það, ef miðað var við þær
frumstæðu aðferöir, er áöur voru
viðhaföar. Gálgabillinn var i
Frá steypuverksmiðju B.M. Vallá I Artúnshöfða. Steypublll að taka farm
notkun i rúman áratug og var sið-
ast notaöur árið 1967.
Tunnubilar
Nokkru áður voru tunnubilar
teknir i notkun. Steypuefnið er
vigtað i þá i stööinni i ákveðnum
hlutföllum og billinn hrærir
steypuefnið á leiðinni á bygg-
ingarstaðinn. Þetta var mikil
framför. Hreinlæti varð meira á
byggingastað og byggingahrað-
inn jókst. Hver bill fer með 5 rúm-
metra af steinsteypu og vegur 22
smálestir meö farmi. Bflarnir
geta samt tekið 6 rúmmetra af
steypu, en takmörkin eru sett
vegna veganna, sem hafa þunga-
takmörk.
BM Vallá hefur nú 12 tunnubila
til umráða.
Fyrstu árin var framleiðslan
litil, en þetta fór vaxandi. Fram-
leiðslan á steypunni er háð þvi,
hve miklar byggingafram-
kvæmdir eru i Reykjavik. Fram-
Fyrir framan bifreiðaverkstæðið. Steypubilar geta ekki farið á venjuieg verkstæði ef þeir bila. Steypan myndi harðna og það þyrfii
loftpressu til að losa tankinn. Þessvegna hefur BM Valiá eigin viðgerðarverkstæði.