Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 21
Sunnudagur 4. marz. 19~:t.
TÍMINN
21
Góöar bækur
í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111
Allra síðasti dagur á mánudag
::ííÝ:í?xí
SÓlaóír HJÓLBARÐAR
til sölu á mjög hagstæðu
verði. Full ábyrgð tekin á
sólningunni. Sendum um
allt land gegn póstkröfu.
Hjólbarðaviðgerðir
Verkstæöiö opið alla daga kl. 7.30 til 22
nema sunnudaga.
Ármúla 7 — Reykjavik — Simi 30501
; ..........................
,
Trúlofunar-
HRINGIR
Fljót afgreiðsla n%
Sent i póstkröfu
GUÐMUNDUR <&>
&> ÞORSTEINSSON <<g
gullsmiöur
Bankastræti 12 'k
Höfum
fyrirliggjandi
hjól-
tjakka
G. Hinriksson
Sími 24033
HUNDADAGAKONG-
URINN SLÆR í GEGN
í FÆREYJUM
Frændur okkar þar eru nú að hefja
byggingu S.OOOmanna leikhúss
Erl Keykjavík I.eikrit
.lónasar Arnasonar: I*if) munið
liann .lörund, lielur nú verift svnt I
Kæreyjum lr;i áramótum. í hinni
læreysku þýftinf'u nefnist þaft
Hundadaga kóngurinn. of* er ráft-
ftert aft halda sýningum áfram
enn um sinn, þvi aft leikurinn hef-
ur hlotift fráhærar undirtektir. of>
ekkert lál er á aftsókn. Nú mun
yíir 1(1.000 manns hafa séft
llundadagakónginn. en þaft er
nær þriftjungur heimamanna.
Sýningar i Færeyjum hafa ver-
ið i Sjónleikarhúsinu i Þórshöfn,
en auk þess kröfðust Klakksvik-
ingar þess að fá leikinn til sin.
Klakksvik er annar stærsti bær-
inn i Færeyjum og þvi nokkur rig-
ur i mönnum þar gegn stærsta
bænum, eins og við Islendingar og
fleiri þekkjum. Þeir smiðuðu i
skyndi svið i iþróttahúsið sitt og
þar voru haldnar þrjár sýningar,
sem meira en 1.200 manns sáu en
það eru um 40% bæjarbúa þar.
Sjónleikarhúsið i Þórshöfn,
þar sem sýningarnar hafa veriö,
er gamalt timburhús, og nokkuð
farið að láta á sjá. eftir þvi sem
Flosi Olafsson sagði okkur. Þar
er hins vegar allgóð aðstaða og
leikara eiga frændur vorir i Fær-
eyjum marga ágæta.
Nú er Færeyingar að hefja
byggingu á nýju leikhúsi i Þórs-
höfn, og er það ekki af smærri
endanum. Svo mikill er stórhugur
þeirra, að á teikningum er ráð
fyrir þvi gert, að það táki 3.000
manns i sæti. Til samanburðar
má geta þess, að okkar ágæta
Þjóðleikhús tekur um 700 gesti.
Við spurðum F'losa, hvort ekki
heyrðust neinar úrtöluraddir um
svo stóra byggingu, en grunnur
að henni mun senn fullgerður.
■— Einhverjir eru nú farnir að
efast, sagði hann, en bætti siðan
við hress i bragði: ,,Ef fleiri leik-
rit eiga eftir að ganga hjá þeim
eins og Hundadagakóngurinn, þá
veitir náttúrulega ekki af".
Atrifti úr liinni færevsku uppsetningu á llundadagakónginum. en uni þnftjungur þjoftarmnar helur nu
séft þessa sviftsetningu Klosa Olafssonar á leikriti Jónasar Arnasonar. Okkur virftist sem Charlie Brown
fái aftnjóta sin þarna ekki siftur en hér á landi.
Höfum flutt skrifstofur okkar og vörugeymslur
að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík.
Símar: 84350- sölusími
84166 - skrifstofa
Símnefni:
AAeditek - Reykjavík.
G. ÓLAFSSON H.F.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188