Tíminn - 04.03.1973, Page 3

Tíminn - 04.03.1973, Page 3
Sunnudagur 4. marz. 1973 TÍMINN 3 AR T SÍN sinm synt i Kyrrahafinu, 1500 mil- um frá næsta landi. Þa6 sem eftir var feröarinnar, hefur sjávarhitinn veriö um 24 st., en lofthitinn fariö sihækkandi og sólin hækkaö á lofti, eftir þvi sem sunnar dregur. Viö noröur- hjarabúar vöruöum okkur ekkert á þessu meö sólina og erum þvi allavega rauöskjöldóttir þessa stundina. En þaö lagast vonandi. Slöustu þrjá dagana fór einhver slappleiki aö gera vart viö sig. Menn vildu helzt sofa og þaö 20-30 tima, ef ekki var aö gert. Bráö- lega uppgötvaöi einhver, aö þetta stafaöi af saltskorti og v&r þá heljar staukur meö salttöflum settur á boröiö og menn skyldaöir til aö taka nokkrar meö matnum. Rann þá svefnsýkin af. Maturinn er alveg kapituli út af fyrir sig. Brytinn okkar hefur gert sitt bezta til aö framreiöa úr hrá- efninu ýmsa rétti, en viö höfum ekki oröiö ýkja hrifin af neinu nema kjúklingunum. Kindakjötiö, sem kvaö vera upprunniö frá Nýja Sjálandi er ljótt á litinn og ólseigt, enda áreiöanlega ekki af neinum unglömbum. Auk þess voru skrokkarnir meira og minna brotnir og maröir, þegar þeir komu um borö og heföi slikt sennilega þótt ljóöur á þvi Is- lenzka. Þá fengum viö fisk, sem kallaöur er þorskur, en þaö veit sá, sem allt veit, aö venjulegur Is- lenzkur þorskur myndi stór- skammast sin fyrir þennan frænda sinn, sem ekkert er hægt aö gera viö, nema hakka i bollur. Aöeins ein tegund er af kraftsúpu og endist hún sennilega eitthvaö fram á haustiö, þrátt fyrir miklar breytingartilraunir. Fransbrauö- iö endist aö likindum alla leiöina til Islands, þó fuglarnir fái slatta ööru hverju og piparinn heilan mannsaldur. Kaffiö er ekki gott, en þó má svæla þvi I sig, vatniö er gjörsamlega ónothæft til annars ensjóða mat i þvi meira aö segja er oröiö illmögulegt að baða sig úr þvi vegna fýlunnar. Kókið er eins og áöur sagöi hreinasta skolp miöaö við þaö islenzka, og þá er litiö annaö eftir til aö svala sér á en blessaöur bjórinn. Sem sagt, dálitiö einhæft mataræöi og leiöi- gjarnt, en viö reynum aö bæta úr þessu meö þvi aö tala um skyr rjóma, súran hval og aörar dá- semdir og vona, aö hægt sé aö fá eitthvaö gott I Honolúlú. Viö höfum engar fréttir heyrt eöa séö frá Islandi I hálfan mánuö og erum oröin allfréttaþyrst. Eina sambandiö, sem viö höfum haft viö umheiminn á leiöinni, er viö Bretting, sem er átta dögum á undan okkur. Þeir þar um borö sögöu okkur I gær, aö dásamlegt væri aö vera i Honolúlú. Fátt hefur gerzt stórtiöinda um borö, en þó ber eitt og annað viö. Einhvern fyrstu daganna sáum við fjóra höfrunga leika listir sin- ar kring um skipiö. Þá hafa fuglarnir okkar stóru flogiö óþreytandi umhverfis okkur alla leiöina frá Japan og nokkrir bætzt i hópinn i hvert sinn, sem viö mættum skipi, sem var þó sjald- an. i morgun fannst svo flugfiskur á dekkinu. Hefur hann sennilega langaö til aö athuga ljósin á skip- inu nánar, en þaö varö hans bani. Hann hvílir nú i frystinum og er fallegtlik.blároggljáandieins og sild með vængi. En, sem sagt, Honolúlú er rétt framundan, bráöum veröur fariö aö slá af og ég er aö hugsa um aö gera þaö lika, enda oröin renn- sveitt af þessu litla pikki á ritvél- ina. ST UR BÓK Ég held, að ég hafi verið meðal nauðafárra, sem skildu föður minn til hlitar. En ég held, að hann hafi aðeins litið á mig, sem vél, sem festi það á pappir, er hann hugsaði. Ég minnist þess eitt sinn, að ég greip fram i fyrir honum og spurði um eitthvað, sem hann hafði sagt. Hann leit forviða á mig: Það hafði ekki fyrr hvarflað að honum, að ég hugsaði um það, sem hann sagði. Og sam- vinna okkar yrði torveldari eftir þessa uppgötvun hans. Tolstjo hafði þegar skrifað frægustu bækur sinar, er Alexandra fæddist — bæði Striö og frið og önnu Kareninu. Hugur hans var allur tekinn að snúast um heimspeki og trúarbrögð. Hann leiddi ekki hugann að þvi, sem hann haföi áður skrifað, og ég varð þess greinilega vör, aö hann mundi ekki lengur, um hvað eldri bækur hans snerust. Hann fór litilsviröingarorðum um Striö og frið. Einu sinni, þegar hann kom að mér, þar sem ég var aö lesa þessar bækur, spurði hann, hvað ég væri með. Ég lofaði hon- um aö lita á siðuna. Hann las efstu linuna og sagöi svo: Ekki svo afleitt. En hann mundi alls ekki, að hann hafði sjálfur skrifað þetta. VIÐ SMÍÐUM HRINGANA SÍMI S491 □ Alexandra Tolstoj — komin hátt á nlræðisaldur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.