Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.03.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 4. marz. 1973. TÍMINN 23 20.20 Viötal úr Borgarfiröi Jón A. Guömundsson á Kollslæk ræöir viö Þorstein Einarsson i Giljahliö i Flókadal. 21.05 Gestur i útvarpssal: itaiski harmonikusnill- ingurinn Salvadore Gesualdo leikur verk eftir Rimsky Korsakoff, Bernardo Pasquini, Claudio Merulo, Gerolamo Fresco- baldi og sjálfan sig. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga,Dr. Einar 01. Sveins- son prófessor les (18) 22.15 Veðurfregnir. Frá islandsmótinu I handknatt- leik i Laugardalshöll. Jón Ásgeirsson lýsir. 22.45 Danslög 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbærn kl. 7.45: Séra Þorsteinn Björns- son (alla v.d. vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og , Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christiansen heldur áfram sögunni „Bergnuminn i Risahelli” eftir Björn Folden i þýöingu Isaks Jónssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. íslenzkt mál kl. 9.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnús- sonar frá s.l. laugardegi. Létt lög á milli liöa Búnaöarþátturkl. 10.25: Or heimahögum: Gisli Kristjánsson ritstjóri talar viö Ingva Antonsson bónda á Hrisum I Svarfaðardal. Passiusálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónleikar: David Oistrakh, Vladimir Jampolský, John Ogdon og Sinfóniuhljóm- sveit Lunduna flytja sónötur fyrir fiölu og pianó nr. 31D-- dúr eftir Leclair og I f-moll eftir Locatelli, einnig Pianókonsert nr. 2. I d-moll op. 40 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lifshættir (endurt. þáttur) Björn L. Jónsson læknir talar um þjóöardrykk íslendinga. 14.30 Siödegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson Sigriður Schiöth les (27) 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Brahms Beethoven-kvartettinn i Róm leikur Kvartett i g-- moll op. 25 (Hljóðritun frá tónlistarhátiö i Menton s.l. sumar.) Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu I Es-dúr fyrir klarinettu og pianó op. 120. nr. 2. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphorniö 17.10 Framburöarkennsla I dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifaSkeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Daglegt máí Indriði Glslason lektor flytur þátt- inn 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Hannes Pálsson frá undir- felli talar. 20.00 Ctvarp frá Alþingi Umræöa i sameinuöu þingi um tillögu til þingsálykt- unar um vantraust á rikis- stjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Flutningsmaö- ur: Jóhann Hafstein 1. þingm. Reykvikinga og fleiri. Hver þingflokkur fær til umráöa 30. min, er skiptast i tvær umferöir, 20 og 10 min, eöa 15. min. I hvorri. Til viðbótar fær Bjarni Guðnason 3. lands- kjörinn þingm. 15 min. til umráöa i lok fyrri umferö- ar. Röö flokkanna: Sjálf- s tæðisf lokkur, Fram- sóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Alþýöubandalag, Alþýöuflokkur. Fréttir og veöurfregnir nálægt kl. 23.00. Dagskrárlok. Biiiili SUNNUDAGUR 4. marz 16.15 Endurtekiö efni Edison Bandarisk biómynd frá árinu 1939. Myndin fjallar um uppfinningamanninn fræga, Thomas Alva Edison, og ævi hans. Aöal- hlutverk Spencer Tracy. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. Aöur á dagskrá 2. september 1972. 18.00 Stundin okkar. Þessi þáttur er aö mestu helgaöur öskudeginum. Glámur og Skrámur stjórna grimu- dansleik og leika fyrir dansi. Siöan veröur „köttur- inn” sleginn úr tunnunni, og aö þvi búnu verður frum- sýndur látbragösleikur, sem byggöur er á ævin- týrinu um svinahiröinn eftir H.C. Andersen. Loks veröur spurningakeppninni haldiö áfram meö þátttöku barna úr Barnaskóla Hveragerðis og Barnaskóla Njarövikur og Barnaskóla Neskaupstaöar. Umsjónar- menn Sigriöur Margrét Guömundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 19.00 Enska knattspyrnan Coventry gegn Hull. 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Heimeyingar. Framhaldsleikrit frá sænska sjónvarpinu byggt á sögu eftir August Strind- berg. 3. og 4. þáttur. Þýöandi Ólafur Jónsson. Söguþráöur 1. og 2. þáttar:: Carlson hefur ráöizt til starfa á stórbýli I afskekktu byggöarlagi I Norður- Sviþjóö. Bóndinn er nýlát- inn, og ekkjan vill fá dug- legan verkstjóra til aö stjórna búinu. Carlson er öllum ókunnur. Hann kemur langt aö sunnan og sker sig úr i háttum og fasi. í fyrstu er honum tekiö fálega af hjúunum á bænum, en smám saman vinnur hann sig I álit. Hann tekur upp ýmis nýmæli I búskapnum. Bóndinn sálugi haföi á siö- ustu æviárum sinum látiö reisa glæsilegt hús á fögrum staö i landareign sinni og hugöist eyöa þar ævikvöld- inu. En nú stendur húsiö autt, og þaö mislikar Carl- son ráösmanni. Hann tekur sig til og leigir þaö forrikum prófessor fyrir ævintýra- lega hátt gjald. 21.25 Húsavik sótt heim. Mynd, sem sjónvarpsmenn geröu nýlega á Húsavik viö Skjálfanda. Karlakórinn Þrymur og lúörasveit bæjarins syngja og leika lög úr ýmsum áttum. Stjórn- andi Ladislav Voita. Kvik- myndun Sigurður Sv. Páls- son. Hljóösetning Marinó Ólafsson. Stjórn og klipping Þrándur Thoroddsen. 21.40 Menn og máttarvöld. Austurriskur fræösluflokk- ur um grundvallarþætti trúarbragöa. 2. þáttur: Trúia Hér greinir einkum frá trú og heimspeki Siek- anna á Indlandi. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Aö kvöldi dags. 22.35 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 5. marz 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 i sjáifheldu. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Colin Welland. Leikstjóri Michael Apted. 'Aöalhlutverk Lori Wells, Robert Booth, Bridget Turner og Joe Lynch. Þýöandi Kristmann Eiösson. Leikritiö gerist i litlu byggöarlagi, þar sem fólkiö er kaþólskt og flest af irsku bergi brotiö.Dóttir hjónanna sem eiga krána, er nýgift ungum mótmæl- anda, og nú tekur vinur hans aö stiga I vænginn viö eldri systur hennar. Foreldrar hennar og vinir láta sér þetta vel lika, þvi pilturinn er vel liðinn, þótt trúarbrögö hans séu fólkinu ekki aö skapi. En þegar hann lætur skrá sig I hina árlegu kappgöngu héraös- búa, þykir þeim skörin tekin aö færast upp i bekkinn, þvi hlaupiö hefur frá ómuna tiö veriö þeim einum ætlaö, en engum „trúvillingum”. 21.25 Hjartakast. Fræöslu- mynd frá danska sjónvarp- inu. Maöur fær hjartakast úti á götu, og vegfarandi kallar á sjúkrabil. Siöan er fylgzt meö gangi málsins, flutningi mannsins á sjúkrahús og meöferö hans þar. Læknir útskýrir hvaö um er aö vera og hvernig ber aö bregöast viö skyndi- legum einkennum hjartaá- falls. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.05 Jass og gler. Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Charles Mingus, Charles M. Phearson, Jon Faddish og fleiri leika jasslög á jass- hátiö I Emmaboda. Inn i þáttinn er fléttaö svipmynd- um af glerblæstri. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.35 Dagskrárlok. I ( | ! GRÆNAR HEILBAUNIR •••••• GULAR HÁLFBAUNIR tf.r^leneJ) GEFJUNAR FÖT Nýju Gefjunarfötin eru komin á markaðinn. GEFJUN AUSTURSTRÆTI i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.