Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 22. jdll 1973. wmttzðm mm*] LANDIÐ ÞITT Ferðahandbókin og Landið þitt eru á vissan hátt undirstaöa aö útgáfu VEGAHAND BÓKARINNAR. Meö útgáfu áöurnefndra bóka öölaöist bókaútgáfan nauösynlega reynslu til þess að ráöast I þetta stórvirki. landið ÞITT MKAiJTOlÍ LANDlÐ ÞITT rtrðaliaiKjþókijí VEGA- HAND- BÓKIN VISAÐ TIL VEGAR Örn og Örlygur gefa út stórmerka vegahandbók ætlaða ferðamönnum d Islandi VESTFJARÐAVEGUR Kirkjuhvoll, miðsveitis í Saurbœ. Þar var reist kirkja árið 1900 og þá sam- einaðar tvgy^WHijnr, Staðarhóls og Hv^J^^fíOióllinná\ir Skollhóll. Þar félagsheimili^^ÍTbæinga Tjarnar- Inndor. SkriðulutfT verzlun Kaupfélags Saur- bæÍM^yrir, norðan Hvol við vegamót ningsvegar. ö/o/jo'o/4//Hvo11i nú prcstssetur, mest engjajörð i Saurbæ. Grjóthrun mikið úr fjallinu. Illviti, fjall upp af Hvítadal 549 m. Saurbær. nyrzta sveit Dalasýslu, kringd háum tindafjöllum, grösug sveit en mýrlend. Margir smádalir og tveir stærrl, Staðarhólsdalur og Hvols- dalur, um hann liggur þjóðleiðin. Hvítidalur, er Stcfán sk&ld kenndi sig við, er neðar i Hvolsdal. Þar sátu Stað- arhólsprestar oft fyrrum. Bcflsatunga, efsti bær i Hvolsdal i Saurbæ. Kenndur við Hólmgöngu- 'satur7$>Bersa. Þar bjó Stef&n sk&ld frá Hvita- dal (1887—1933) siðustn ævi&r sín. Kjartanaateinn. & Svinadal. Þar segir sagan, að Kjartan ólafsson væri veg- inn, en það mun þjóðsaga. Svínadalur, djúpur og þröngur dalur, sem þjóðvegurinn liggur eftir úr Hvammssveit til Saurbæjar. Þrengstur i Mjósundum, þar eru vatnaskil. Surt- arbrandur i vestnrhlið dalsins. 1589 | Sælingsdalsvegnr. Tungnstapl, klettaborg fyrir neðan Sæ- lingsdalstungu. Við hann er tengd ein fcgursta og áhrifamesta álfasaga is- lenzkra þjóðsagna. Sælingadalstunga, i Sælingsdal að sunnan. Þar bjó Snorri goði eftir að hann fluttist frá Helgafelli. Laugar, I Sælingsdal. Þar bjó ósvifur, faðir Guðrúnar. Þar er jarðhiti, og var samkomustaður til forna við Sælings- dalslaug, sjást enn mannvirki við hina fornu laug. Nú er þar heimavistar- skóli barna og unglinga, úr Dalasýslu norðan Búðardals og yfirbyggð snnd- laug. Sælingndalur, bær i samnefndum dal, i dalnum eru Bollatóttir, þar sem Bolli Þorleifsson var veginn til hefnda fyr- ir vig Kjartans ólafssonar (Laxdæla). Ásgarður — Ólafsdalur 29 km 6.2 Sföa úr hinni nýju bók. Komin er út hjá bókaforlaginu ÖRN OG ÖRLYGUR VEGAHANDBÓKIN, Vfsað til vegar, en útkomu hennar hefur veriö beðið af mörgum, því með henni er komið i fyrsta skipti fullkomið kort fyrir ökumenn bif- rciða, ásamt leiðarlýsingum. Kram til þessa hefur aðeins verið unnt að kaupa vegakort, með fjarlægðum og takmörkuðum upplýsingum öðrum. Blaðið hafði i tilefni af þessu samtal við örlyg Hálfdánarson, bókaútgefanda og formann Bók- salafélags Islands og hafði hann þetta að segja um hina nýju Vegahandbók, en örlygur hefur allt frá upphafi ritstýrt Ferða- handbókinni, og stjórnað útgáfum tveggja binda af hinu þekkta riti LANDIÐ ÞITT: Leiðarlýsing og kort — Það varð snemma ljóst, að þrátt fyrir greinargóða leiðarlýs- ingu Ferðahandbókarinnar, var sá hængur á, að engin kort voru til skýringar, nema venjuleg vega- kort. Þá var það til baga, að text- inn varð ekki lesinn í beinu fram- haldi, nema ferðazt væri réttsælis um landið. Var þvi fljótlega farið að hugleiða að bæta úr þessum ágöllum, en stefnt var að þvi að þeim undirbúningi yrði lokið, þegar Ferðahandbókin hefði ver- ið gefin út i 10. útgáfu. Þetta hefur nú verið gert. Vegakerfinu er skipt niður i hæfilega búta, eða raunar landinu, þannig að öðrum megin á hverri siðu er kort yfir svæðið, ásamt þjóðveginum. A kortið eru skráð örnefni á venju- legan hátt, en til hliðar er prentaður texti, þar sem á eru stuttorðar lýsingar á umhverfi og sögustöðum. Þennan texta samdi Steindór Steindórsson, skóla- meistari. Um hæfni Steindórs þarf ekki aö efast, og er raunar furðulegt, hve mikið efni kemst til skila á svo takmörkuðu lesmáls- rými. Þetta hefur þann augljósa kost, að hægt er að lesa örnefni af kortinu, lesa textann áður en ekið er yfir tiltekið svæði, og þá geta menn numið staðar við áhuga- verða sögustaði og merkilega náttúrustaði, eða með öðrum orð- um hagað ferð sinni i samræmi við það, sem á „boðstólum” er hverju sinni. Og svo hitt, að ekki skiptir lengur máli, i hvora áttina ferðazt er um landið. Vegahandbókin i sam- ræmi við nýja númera- kerfi þjóðveganna Svo vel vildi til, að um svipað leyti og hafizt var handa um undirbúning bókarinnar, var Vegagerð rikisins að hefja skipt- ingu þjóðveganna eftir nýju númerkerfi. Skipulagning þessa númerkerfis er mikið verk og hefur tekið talsverðan tima, sem vonlegt er. Var ekki hægt að hefja teikningu uppdráttanna i bókinni fyrr en hið nýja númerakerfi lá fyrir, en það var á siðasta ári. Steindór skólameistari haföi lokið lýsingum sinum áður, eða textan- um, sem fylgja skyldi uppdrátt- unum og þetta hafði hann gert áð- ur en skipting landsins i kort hafði verið ákveðin. Varð nú að fella textann og aðhæfa hverjum áfanga. Það verk annaðist Einar Þ. Guðjónsson, framkvæmda- stjóri Ferðafélags íslands. Varð ýmist að lengja, eða stytta text- ann, svo hann félli við kortin og tel ég að Einari hafi tekizt þetta verk mjög vel. Vegakortið var teiknað sérstaklega fyrir bók- ina. Tveir tæknifræðingar, þeir Jakob Hálfdánarson og Narfi Þorsteinsson höfðu það erfiða verkefni, að skipuleggja áfang- ana og allt fyrirkomulag kort- anna. Verkaskipting þeirra var sú, aö Jakob bjó handrit undir prentun og aðhæfði vegum, en Narfi teiknaði kortin og ákvað áfangana á hverri siðu bókarinn- ar. Þeim til aðstoðar við teikning- arnar voru nokkrir tækniteiknar- ar, þær Hulda Ingvarsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Katarina Þorsteinsdóttir, Katarina Gisla- dóttir, Sigrún Axelsdóttir, Juliana Signý Gunnarsdóttir og Þórunn Gisladóttir. Allt þetta fólk vann verk sitt af mikilli prýði, oft við erfiðar aðstæður og að lokum i talsverðri timaþröng. Af þessu er ljóst, að mikil vinna liggur að baki þessarar merku bókar. Nú hins má einnig geta, að vegakortið, sem hér er sýnt, er gert eftir nýjustu upplýsingum um þjóðvegina. Vegir breytast ár frá ári. Nýir eru lagðir og öðrum er breytt og þeir færðir úr stað. Kortið sem prentað er i Vega- handbókina, sýnir vegina eins og þeir eru i dag, en endurskoðun á vegakorti fyrir almenning var i rauninni orðin mjög brýn. Samið við yfirböld um útgáfu vegakorta I framhaldi af þvi má það koma fram, að Bókaútgáfan ÖRN OG ÖRLYGUR hefur samið við Landmælingar rikisins og sam- gönguráðuneytið um sérstakan afnotarétt sér til handa um notk- un korta i vegahandbækur i nokk- ur ár. Jafnframt mun útgáfufyr- irtækið taka upp nána samvinnu við Landmælingar rikisins um allan frágang slikra bóka i framtiðinni. Þá er og ástæöa til að þakka Sigurði Jóhannssyni, vegamálastjóra, og Jöni Birgi Péturssyni deildarverkfræðingi hjá Vegagerð rikisins fyrir margháttað liðsinni þeirra viö bókina, en það var Jón Bireir. sém skipulagði númerakerfið á þjóðvegina og var oft leitað til hans þegar mál rak i strand. Þá má geta þess, aö útgáfan þakkar ágæta fyrirgreiðslu, vel- Vandaðar vélar im'’ HEUmB uuigu m | bezt HEumn HEYÞYRLUR 2ja og 4ra stjörnu HFHAMAR véladeild sími 2-21-23 Tryggvagötu Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.