Tíminn - 22.07.1973, Page 22

Tíminn - 22.07.1973, Page 22
22 TÍMINN Laugardagur 21. júlí 1973. //// Sunnudagur 22. júlí 1973 Almennar upplýsingar um' læknai-og lyfjabúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- ,12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar^ spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi’, 40102. Kvöld og nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna, 20. júli til 26. júli verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Næturvarzlan er i Laugarnesapóteki. Lækningastofur eru Jokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilufnnrfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100,'sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. I Reykjavik og: Kópavogi i sima 18230. I llafnarfiröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 SimabilaiV^ simi, 05 Flugdætlanir Flugfélag Islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar Egilsstaða og Isafjarðar. Minningarkort Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum I Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. Simi Happdrætti DAS. Aðalumboð Vesturveri........... 17757 Sjómannafélag Reykjavikur Lindargötu 9.........11915 Hrafnistu DAS Laugarási............38440 Guðna Þórðarsyni gullsmið Laugaveg 50a........ 13769 Sjóbúðinni Grandagarði. 16814 , Verzlunin Straumnes Vesturberg 76........43300 Tómas Sigvaldason Brekkustig 8.........13189 Blómaskálinn við Nýbýlaveg Kópavogi.............40980 Skrifstofa sjómannafélagsins Strandgötu 11 Hafnar- firði................50248. Minningarspjöld Barnaspi- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. BlómiðHafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apótek. Kópa- vogs-Apótek. Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á 'eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stööum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 3452Z Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guömundar Skeifunni 15simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólalsdóltur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Tilkynning Ferða félagsferðir Sunnudagur kl. 13.00 Gönguferð á Kistufell i Esju. Verö kr. 300.00 Farmiðar v. bílinn.- Sumarleyfisferöir 24.-31. júli. Snæfjallaströnd, Isafjöröur-Göltur. 28.-31. Júli. Ferð á Vatnajökul (meö „Snjóketti”) 28. júli - 2. ágúst. Lakagigar-, Eldgjá- Laugar. Vegaþjónusta F-í-B. helgina 21-22 júlí 1973. ÞJÓNUSTUTIMI hefst kl. 14.00 báða dagana og er til kl. 20.00 á laugardag til kl. 24.00 á sunnudag F.l.B. 1 Hellisheiði - Árnes- sýsla. F.l.B. 3. Hvalfjörður. F.l.B. 4 Mosfellsheiði - Þing- vellir - Laugarvatn. F.Í.B. 5. Út frá Hvitárbrú, Borgarfirði. F.l.B. 13 Rangárvallasýsla. F.t.B. 18. Út frá Akureyri F.l.B. 20 V-Húnavatnssýsla Gufunes-radio simi 91-22384 Brú-radio simi 95- 1112,Akureyrar-radio 96-1104, taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.Í.B. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar á þjóðvegun- um. Félagsmenn ganga fyrir utan- félagsmönnum um aðstoð Ariðandi er, að bifreiða- eigendur hafi meðferðis góðan varahjólbarða og viftureim og varahluti i rafkerfi. Einnig er ráðlegt að hafa varaslöngu. Simsvari F.I.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Jökulfell er i Gdynia, fer þaðan væntanlega i dag til Svendborgar. Disarfell, átti að fara i gær frá Gdansk til Reyðarfjarðar. Helgafell, átti að fara i gær frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fór i gær frá Borgarnesi til Lenin- grad. Skaftafell er i Bilbao. Hvassafell, væntanlegt til Ventspils 24. þ.m. fer þaðan til Kotka. Stapafell, er i Bremer- haven. Litlafell, er i oliuflutn- ingum á Austfjörðum. Eric Boye, væntanlegt til Reykja- vikur á morgun. Charlotte S átti að fara i gær frá Gdansk til Hornafjarðar. Mogens S er væntanlega i Sousse. lllllimjlllllllllllHlftli Suöur spilar 6 grönd. Vestur spilar út Hj-7. Hvaða spila- mennska gefur Suðri bezta mögu- leika? NORÐUR A K2 V K864 4 D932 * A107 SUÐUR * AD V A2 4 AKG865 * D43 • Þetta spil kom fyrir á Evrópu- móti — í leik milli Sviss og Svi- þjóðar. Bezt er i laufinu að spila fyrst á drottninguna og ef hún er drepin af kóng Vesturs að svina siöar L-10 blinds. Þetta gefur 75% möguleika á vinningi — og það er engin önnur leið betri á spilin. Laufskiptingin hlýtur þó að hafa verið eitthvað óljós hjá spilurun- um, þvi hvorugur þeirra reyndi þennan einfalda möguleika og spiliö féll þvi. iiíiil iiiliTilhi,iifIi| Hvitur mátar i þriöja leik. .í1 ifl 'cifflfifl yii 8HII Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi eystra Ingvar Stefán Jónas Ingi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Bárðardal, laugardaginn 21. júli kl. 21 Ljósvetningabúð, mánudaginn 23. júli kl. 21 Breiðumýri, þriðjudaginn 24. júli kl. 21 A fundina mæta alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson, og varaþingmennirnir Jónas Jónsson og Ingi Tryggvason. Þetta er nokkuð gömul skák- þraut — nákvæmlega 60 ára, og þar sem þú ert búinn að ráða hana er óhætt að koma með lausnina 1. Hlh3! — gxh3 2. f4+ — Kxh4 3. Rxf5 mát. Eða. 1 Hlh3! — dxe2 2. Hh5+ og 3. Hxf5 mát. Eða. 1. Hlh3 — Kf4 2. Kf6 og 3. R- mát. Eða. 1. Hlh3 — Bdl 2. Hh5+ og 3. Hxf5 mát. Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík til Landmannalauga verður sunnudaginn 29. júlí Tekið á móti farmiðapöntunum i sima 24480. Lagt verður af stað kl. 8 að morgni sunnudaginn29. júli stund- vislega frá Hringbraut 30. Ekið verður um Hellisheiði, Selfoss, austur yfir Þjórsá og upp Landssveit i Galtalækjarskóg. Þaðan verður ekið upp með Þjórsá og siðan um Sigöldu i Landmanna- laugar. Úr Landmannalaugum geta þeir sem vilja farið i gönguferðir um nágrennið undir leiðsögn þaulæfðra leiðsögumanna. A heim- leið verður ekið yfir Þjórsá að Búrfelli. Siðan niður Þjórsárdal og að félagsheimilinu Arnesi i Gnúpverjahreppi. Siðan verður fariðyfir Hvitá hjá Iðu, ekið framhjá Skálholti, vestur Grimsnes og yfir Sogið hjá Þrastalundi ogsem leið liggur til Reykjavikur. Rétt þykir að minna fólk á að vera vel skóað oghafameð sér létt regnföt og nesti Farmiða þarf að panta strax, þar eð erfitt getur orðið að fá bfla, þegar nær dregur helginni Fararstjórar verða Eysteinn Jónssonforseti Sameinaðs Alþingis og Kristján Benediktsson borgarráðsmaður. + Móðir okkar Hjálmfriður Hjálmarsdóttir, frá Litla-Nesi, Strandasýslu, Heimagötu 39, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 23. þ.m. kl. 1.30. Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Páls Bjarnasonar simvirkjaverkstjóra Aðalbjörg Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug er okkur var sýndur, við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föð- ur okkar, tengdaföður og afa Jónasar Guðmundssonar, frv. ráðuneytisstjóra Reynimel 28. Sérstakar þakkir viljum við færa Sambandi islenzkra sveitarfélaga fyrir veitta vinsemd og virðingu. Sigriður Lúðviksdóttir, Ingibjörg Jónasdóttir, Sigriður ólafsdóttir, Guðný Jónasdóttir, Jónas Haraldsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.