Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 11
.ÍTt'I ÍIl'í ,SS TU.Tsftuunug V!T/fíf'/TÍT flr Sunnudagur 22. júli 1973. TÍMINN_________________________________________________________________________________11 Gólfdúkur Hollenzk og amerísk gæðavara Fagmenn á staðnum. UTAVER Þessi tvö skemmtu sér konunglega við að saga og lagfæra húsið sitt en voru svo rokin, áður en við gát- um spurt til nafns. Hér sjást herramennirnir fara i krók við stelpuna sterku. Það var tekið á þvi, sem til var, en dugði ekki til. umræðum um málningu við nokkur, sem fylgdu okkur dyggi- lega eftir á skoðunarferð okkar og heyrðum þá, að þessi hefði málað hárið á hinum i staðinn fyrir að hafa verið málaður i framan og svo framvegis. — En hvar þvoið þið ykkur svo? spurði undirritaður. — Það er vatn þarna i krananum, sagði strákur og benti að húsinu Sveinbjargar (Guðrún yfirgæzlukona var ekki við i augnablikinu). — Og getið þið lika farið á klósettið þar? spurði undirritaður frekar. — Nei svaraði sami strkaur dapurlega. — Það eru alltaf einhver hrekkjasvin hérna á kvöidin, stóru strákarnir. Þeir tóku kamarinn. — Hvað ertu að segja, maður, var kamrinum ykkar stolið? — Þið farið ekki að skrifa það...sagði Sveinbjörg. — Er þetta rétt, var honum stolið? — Já. Hann hvarf eina nóttina. Þetta var ágætis kamar úr plasti. Nú fáum við fljótlega annan, svaraði hún. Já, það er ekki að fullorðna fólkinu að spyrja. Jafréttisbar- áttunni lokið Jafnréltisbaráttu kvenna er lokið á Klambratúni i Garða- hreppi. Ot um það var gert i eitt skipti fyrir öll á meðan við stöldruðum við. Það hófst með þvi, að við spurðum hvort stelpurnar væru jafnduglegar og strákarnir og fengum jákvætt svar beggja kynja. En voru strákarnir þá jafnduglegir stelp- unum? — Jahá! Strákar eru nefnilega sterkari, sagði agnarlitill snáði og faldi sig á bak við staur. Við kröfðumst rökátudds svars og skipulögð var keppni til að ganga úr skugga um þetta. Tvö fóru i krók — og stelpan vann með glæsibrag. Strákarnir Kolbrún og Baldur eru langt komin með prýðis- fallegt hús. Sveinbjörg gæzlustúlka. Sum eru allan daginn, en flest frá eitt til fimm. Hressilegur strákur heyrði á tal Sveinbjargar og gestsins og skaut að: — Það er nú svo fint að hvila sig og sofa út! Tæplega fæst nokkur til að þræta fyrir það. Sizt á Klambrat- uni, þar sem enginn hvilir sig. Fullt af smáfólki var að mála og var þá málað sitthvað fleira en hús og hibýli. Við fitjuðum upp á ,il inn í Utaver J Betur væri, að það væri algengara. Hrekkjasvínin stálu kamrinum — Stundum eru fimmtiu eða sextiu krakkar hérna, sagði espuðust upp og skoruðu á hana hver i kapp við annan en árangurslaust. Greinilega taldi hún þessu hlutverki sinu lokið, enda hafði hún sýnt þeim i tvo heimana. Við ákváðum að fara, en spurðum bióstjórann — sem lokað hafði skrifstofunni um stundar- sakir — hvað þau gerðu, þegar hvert hús væri tilbúið. Hann leit i kringum sig og sagði svo, eins og i trúnaði: — Ja, þá hætta þau voðalega mörg. Ég held bara, að þau nenni ekki að byrja á öðru húsi. Varð það furða. Eitt dugar flestum. Danni og Ásgeir mála húsið sitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.