Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 22. júlí 1973. TÍMINN 25 ---------------------->| Tíu á toppnum 21/7— 21/7 '73 óV-Reykjavfk :Bette Midler fellur greinilega ekki i smekk islenzkra hlustenda, þótt hún tröllriði nú Ameriku, þar sem hún er talin eitt helzta ofurstirni siðari tima. Hún var i fyrsta skipti kynnt i „Tiu á toppnum” um siðustu helgi með lagið „Boggie Woggie Bugle Boy” en féll þegar niður og út af listanum. Annað markvert hefur tæpast gerzt á listanum frá i siðustu viku — en þó sakar ekki að undirstrika, að Yngvi Steinn fikrar sig rólega upp á við, „Flakkarasöngurinn” fór úr sjöunda sæti i það sjötta. Listinn frá i gær, laugardaginn 21. júli, litur þá þannig út, samkvæmt útreikningum Arnar Petersen: 1. (6) Going Home....... 2. (2) Give Me Love...... 3. (1) Rubber Bullets.... 4. (4) See Baby Jive..... 5. (5) Mama Lou......... 6. (7) Flakkarasöngurinn ... 7. (8) The Hurt.......... 8. (-) Live And Let Die. 9. (-) Yesterday Once More . 10. (-) Bad Bad Leroy Brown .... Osmonds 75stig .. G.Harrison 72stig ..... 10.C.C 68 stig ..... Wizzard 63stig Les Humphries 54 stig . YngviSteinn 51 stig .. CatStevens 49 stig .. Wings/Paul 46 stig ... Carpenters 43 stig .... Jim Croce 39stig Þrátt fyrir kyrrðina á listanum féllu fimm lög af honum eins og venja er en þau voru i þetta sinn Can the Can (Suzie Qatro), Tweedlee Dee (Jimmy Osmond), How Can I Tell Her? (Lobo), Boggie Woggie Bugle Boy (Bette Midler) og Natural High (Bloodstone). Fátt er um nýja listamenn i fimm neðstu sætunum, það er að segja þeim, sem ný eru á listanum þessa vikuna: 11. All Because Of You......................... Geordie 12. OneOf a Kind.............................. Spinners 13. Brother Louie ........................ HotChocolate 14. Loves Me Like a Rock.................... Paul Simon 15. YoungLove............................ Donny Osmond A þeim lista, sem blaðinu barst með ofangreindri niðurröðun laga, var ekki minnst á þann heppna siðustu viku, það er að segja þann, sem vissi hvert skirnarnafn Davids Bowie er. J Ráðskonur Ráðskonu vantar að heima- vistarskólanum að Húnavöllum næsta vetur. Ráðskonumenntun æskileg. Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson skólastjóri i sima 15149 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð. 22.35. Danslog 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 23. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9,00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áframl lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og vill- ingana” eftir Magneu frá Kleifum (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Wet Willie og hljómsveit leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Maurice Ravel: Edith Peinemann og Tékkneska filharmóniusveitin leika konsert-rapsódiu fyrir fiðlu og hljómsveit / Victoria de los Angeles syngur „Shéhérazade” með hljóm- sveit Tónlistarskólans i Paris / Werner Haas leikur á pianó „Valses nobles et sentimentales” og „Pavade pour infante défunte” / Hjómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur „La valse”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan/ „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn, Axel Thorsteinson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mendelssohn Félagar úr óperuhljóm- sveitinni i Berlin leika Okett op. 20, og Eva Ander, Rudolf Ulbrich, Joachim FÍH og ÍSÍ kynna: TRIJWLM MÆSlIllIjÆSiASÆMKffiFFNl 1 S LEYFIÐ ALLRI FJÖLSKYLDUNNI AÐ STARFA í DÓMNEFND Á SUNNUDAGSSKEMMTUN dægurlagasamkeppninnar kl. 3-5 í Súlnasal HótelSögu eiga allir kost á því að greiða bezta dægurlaginu atkvæði sitt. 18 MANNA HLJÓMSVEIT F.Í.H. LEIKUR KEPPNISLÖGIN SKEMMTILEG OG SPENNANDI SAMKEPPNI NÝ TRIMMLÖG BÆTAST VIÐ Félag islenzkra hljómlistarmanna HÁALEITISBRAUT Á NÆSTA LEITI ■ HAALEITI Háaleitisútibú Samvinnubankans er staðsett miðsvæðis i austur- borginni. GREIÐ AFGREIÐSLA NÆG BÍLASTÆÐI Afgreiðslutimi kl. 13-18,30 SAMVINNUBANKINN Háaleitisútibú-Austurveri </) X RAFGEYMAR Öruggasti FRAMLEWSLA _ OO RAFGEYMIRINN á markaðnum Fást í öllum kaupfélögum og bifreiðavöruverzlunum NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA P0LAR H.F .........iiiiiiiiiijiiiiijjiiiijiiiiiijiiii!. .................4...................... Zindler og Ernst Ludwig Hammer leika pianó- kvartett í h-moll op. 3. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Magnúsdóttir kennari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.20 Upphaf landgrunns- kenningar Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur fyrra erindi sitt byggt á bréfa- skiptum um landhelgi íslands frá miðri átjándu öld. 20.50 FiðluleikurRubin Varga leikur Inngang og tilbrigði fyrir einleiksfiðlu um „Nel cor piu non mi sento” eftir Paganini. 21.00 Segðu mér söguna aftur Valgeir Sigurðsson ræðir við Þorkel Björnsson frá Hnefilsdal. 21.30 Ctvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lest- ur sögunnar (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Einar Hannesson fulltrúi talar um veiðifélög og starfsemi þeirra. 22.30 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.