Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 22.07.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 22. júlí 1973. simi 1-15-44 Smámorö "A^VERY FUNNY MOVIE!” —VINCENT CANBY, N.Y. TIMES "AVICIOUS, BRILLIANT COMEDY!” -JUDITH CRIST, NBC-TV "FUNNYINA FRIGHTENING 1 1 IUIES FEIFFER’S little _ LE 2J ELLIOTT GOULD ÍSLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýna hvernig lifið getur orðið i stórborg- um nútimans. Myndin er1 gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Siðustu sýningar Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum um söguhetj- una frægu. Barnasýning kl. 3. hnfnnrbíó síntt 15444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelit- mynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawa tima- bili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroöalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida,Yukie Kagawa. Islenzkur texti Leikstjórn: Tcruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. <3 m Lofum þdmadHfa VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Fjarkar Framsóknarfólk! Munið hinar ódýru flugferðir Fram sóknarfélaganna í Reykjavík, til London, Kaupmannahafnar eða Luxembourgar. Ndnari upplýsingar d skrifstofunni, sími24480 sími 2-21-40 Á valdi óttans Fear is the key O AlitUir kbcltM t "F*«r it lk* R*j loho VfflMM................ - Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Kúrekarnir í Afríku Mjög skemmtileg náttúru- lifsmynd Sýnd kl. 3. .Ylámidagsm vndin Lifvörðurinn Japönsk stórmynd, tekin i Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böniiuð innan 16 ára, Allra siðasta sinn Tónabíó Sfmi 31182 Rektor á rúmstokknum OLE SBLTOFT - BIRTE TOVE ANNIE BIRGIT GAROE-PAUL HAGEN AXEL STRBBYE-KARlSTEGGER Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald ,á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum", sem sýnd var hér við metað- sókn, Lekéndur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd7, Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde, og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúmstokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hve glöð er vor æska Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard Sýnd kl. 3. sími 3-20-75 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD ' PLAYMISTYFOR ME'* ...,i/i Im ll.vlon lo icrror... Frábær bandarisk litkvik- mynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviða, Clint Eastwood leik- ur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. ISLENZKUR TEXTI Allt fyrir Ivy For love of Ivy Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöal- hlutverk: Sidney Poiter, Abbey Lincoln. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur fer á flakk Sýnd kl. 3 Blóðhefnd Dýrðlings- ins Ven detta for the saint. Hörkuspennandi njósna- mynd i litum með lslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rodger Moore. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Villikötturinn GAMLA BIO gwlj sími 1-14-75 SCJWSOF DRACULA starnng CHRISTOPHER LEE wilh DEWJIS WATERMAN JENNV HANLEY CHRISTOPHER MATTHEWS Sí 'Ppnpla, tt, iUH\ 11 !ií H Merki Dracula Ný ógnvekjandi hrollvekja með Christofer Lee i hlut- verki Dracula. Myndin er venjulegan sýn- ingartima, en engin sjösýn- ing. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Gullöndin Bráðskem mtileg ný, bandarísk gamanmynd i litum. lslenzkur texti. Vítiseyjan A Place in Hell Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk-itölsk i litum og Cinema Scope. Um átökin viö Japan um Kyrrahafseyjarnar i sið- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aðalhlutverk: Guy Makisen, Menty Green- wood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gullna skipið Spennandi ævintýra kvikmvnd i litum. með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd 10 minútum fyrir 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.