Tíminn - 26.08.1973, Page 16

Tíminn - 26.08.1973, Page 16
TÍMÍNN Sunnudagur 26. ágúst 1973. 16 Þang- verk- smiðjan í Reyk- hóla- sveit rís innan skamms af grunni Stóra myndin efst á síðunni er tekin úr flugvél yfir Reykhólum. Þriggja dálka myndin vinstra megin er af þang- skurðarprammanum að starfi við sker út af Króks- fjarðarnesi. Tvídálka myndin þar neðan við sýnir vélbáta taka við netpokum, fullum af þangi, er safnað hefur verið á pramma af siáttu- vélargreiðunni. Neðsta myndin vinstra megin sýnir fenginn dreg- inn á land við bryggju í Króksf jarðarnesi. Efsta myndin tvídálka hægra megin er svo af því, er þanginu er lyft á palla bíla, er flytur það til þurrk- unar í verksmiðju Fóður- iðjunnar í Saurbæ í Dölum. Þar fyrir neðan er mynd af skerjum og gröndum fram af Reykjanesi og veginum úr í Karlsey, þar sem þang- verksmiðjan verður reist. Neðst eru svo þrír þeirra manna, sem staðið hafa fyrir tilraunum og rann- sóknum vestra. Þeir eru, talið frá vinstri, Sigurður Hallsson efnaverksf ræð-. ingur, Skotinn Angus Stewart og Sigþór Péturs- son efnaverksfræðingur, framkvæmdastjóri þang- vinnslunnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.