Tíminn - 26.08.1973, Qupperneq 35
Sunnudagur 26. ágúst 1973.
TÍMINN
35
Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um
leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i
„Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem
mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi,
verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
sendur Timinn i hálfan mánuð.
No. 65.
Laugard. 9. júni voru gefin saman i Langhollsk. af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni, Hanna Itegina GuUorms-
dóttir og Sigurður Ólafsson. Heimili þeirra verður að
Barónstig 55, Rvik. Ljósmyndas'tofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 68.
No. 66.
\
Laugard. 9. júni voru gefin saman i Dómk. af séra Þóri
Stephensen, Asta Angela Grimsd. og Guðmundur
ViggóSverrisson. Heimili þeirra verður uð Greltisgötu
96, ltvik. • Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvcgi 178. Simi 85602.
No. 69.
No. 64.
Laugard. 9. júni voru gefin saman i Kópavogskirkju af
séra Guðmundi Óskari Ólafssyni, Steinunn M
Benediktsdóttir og Sverrir B. Friðbjörnss. Heimili
þeirra verður að Sléttahrauni 21, Hafnarf.
Ljósmyndastofa Þóris. Laugarvegi 178. Simi 85602.
No 67.
Laugard. 16. júni voru gefin saman i kirkju Óháða
safnaðarins af séra Lárusi Halldórssyni, Guðrún Edda
Agústsd. og örn Bragi Siguröss. Heimili þeirra verður
að_Gyðufelli 8, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 70.
Laugard. 23. júni voru gefin saman af Friðriki Gisla-
syni, Bergljót Brand og Wayne Perkins. Heimili þeirra
verður i Massachussetts. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
Sunnud. 17. júni voru gefin saman i Langholtsk. af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni, Sigriður Hrönn
Sigurðardóttir og Ingvar Björnsson. Heimili þeirra
verður að Vitastig 12, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris. Laugarvegi 178. Simi 85602.
No. 71.
Laugard. 23. júni voru gefin saman i Árbæjark. af séra
Páli Þorleifssyni, Guðbjörg Ósk Jónsd. og Hermann
Einarsson. Heimili þeirra veröur aö Helgafellsbraut 1,
Vestmannaeyjum. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugarvegi 178. Simi 85602.
Sunnud. 3. júni voru gefin saman i Þingvallak. af séra
Eiriki J Eikrfkss., Svana Sigtryggsdóttir og
Ingólfur Sveinss. Heimili þeirra verður að Sólbergi,
Seltjarnarn. Brúðarmeyjar voru Guðbjörg og Rósa
Björg Karlsd. Ljósmyndastofa Þóris.
i
1
Rósin
GLÆSIBÆ
Flestir
brúðarvendir
eru frá Rósinni
Sendum um allt land
Sími 8-48-20
I