Fréttablaðið - 24.09.2004, Side 33
3FÖSTUDAGUR 24. september 2004
Nýherji hf. · Borgartúni 37 · 105 Reykjavík · Sími 569 7700 · www.nyherji.is
Rétti búnaðurinn fyrir fagmanninn
HLÍFÐARBÚNAÐUR FYRIR KVIKMYNDAGEIRANN
Nýherji býður upp á mikið úrval af hlífðarbúnaði fyrir
kvikmyndageirann, meðal annars frá Kata, einum fremsta
framleiðanda heims á þessu sviði.
Hafðu samband við sérfræðinga Nýherja sem aðstoða þig
við val á rétta búnaðinum.
Síminn er 569 7700 og netfangið er sjonkvik@nyherji.is
Sýningartímar á Nordisk Panorama
Verðlaunin
10:00
12:00
14:00
15:00
15:15
16:00
18:00
20:00
22:00
Barnasýning
Saga Brandon Teena
Björk - Gerð Medúllu
Mínus - verk í vinnslu
Hagamúsin, Hestasaga
Stríðsbörn
Borgarlíf, Upp með hendur!
Bolla í ofninum, Elskarðu mig?
Fyrirtækið
Sagan um grátandi kameldýrið
Maðurinn sem stal andliti móður minnar
Mínus - verk í vinnslu
Stríðsbörn
Beðið eftir regni, Guli merkimiðinn, Án orða,
Næturvakt, Dýrmæti bróðir
Borgarálfar, Upp með hendur!
8 myndir frá Balkanskaga
Hagamúsin, Hestasaga
Sálnaleit, Vígi, Uppörvun, Brothætt
Einar, Í nafni föðurins
Saga Brandon Teena
Skagafjörður (sýnd í MÍR, Vatnsstíg)
Síðasti bærinn, Fjölskylduljósmynd, Gegnum
þykku gleraugun mín, Skilaboð, Eiffelturninn,
Glenn hlaupagikkur, Vasaklútar til sölu
Val framkvæmdastjóra: Kærar kveðjur
Bernharður, Ebba og Þórgnýr og dásamlegar
leiðir ástarinnar, Kjell
Bolla í ofninum, Elskarðu mig?
Bílskúrsbíó í MÍR, 16-24
Með mann á bakinu, Björk - Gerð Medúllu
Mamma Pútíns
Louise & Papaya, Milli herbergja, Faðir við son
Augnablik hamingjunnar, Bara grein, Hluti af
hjarta mínu, Út, Elexír
Rocket Brothers
Dagurinn sem gleymist aldrei
Kl. Föstudagur 24. september Laugardagur 25. september
Kjell
Noregur 2004. Heimildamynd. 26 mín.
Sýnd í „Directorís Choice“ laug. kl.
16:00 og mán. kl. 14:00.
Kjell uppgötvaði snemma ásjötta áratugnum samkyn-
hneigð sína en varð að flýja
þröngt umhverfi heimahagana í
leit að ástinni. Kjell var myndar-
legur og sjarmerandi ungur
maður sem fljótt gerðist vinsælt
samkvæmisljón í helstu tísku-
borgum Evrópu. En sælan var
skammvin og aldurinn færðist
yfir. Kjell er gömul drottning sem
veit að bestu dagarnir eru að baki
en heldur áfram að dreyma fagra
prinsessudrauma. Hann rekur
sögu sína frá því hann var ungur
og fallegur sýningarstrákur til
þess að hann situr nú í kör og
prjónar og horfir á myndbönd.
Leikstjórinn Tonje Kristiansen er
þrítug, Ameríkumenntuð leik-
kona sem hefur vakið mikla at-
hygli fyrir afar nærgöngula
frumraun sína um Kjell.
Between Rooms
Danmörk 2004. Heimildamynd. 7 mín.
Laug. kl. 20:00 og þrið. kl. 12:00.
Klámbylgjan á sér margarskuggahliðar og sjaldnast er
hugað að fólkinu sem er fóðrið
í kynlífsiðnaðinum. Leikstýran
Carolina Sascha Cogez bregður
upp hrárri mynd af gleðikonunni
Helle sem bíður eftir næsta við-
skiptavini í sexbúllunni. Hvert
leitar hugurinn þegar þú leigir
líkamann? Hvert er hægt að flýja
til að lifa nöturleikann af?
Í nafni föðurins
(In The Name Of The Father). Svíþjóð
2004. 83 mín.heimildamynd. Höfundur:
Nitza Kakoseos. Sýnd lau. kl. 14:00 og
mán. kl. 22:00.
Þ ann 11. sept 1973 hófst rudda-legt tímabil í sögu Chile og
þar með hófst martröð Raymond
Paredes-Ahlgren sem þá var sex
ára. Hann tekst á við hana í mynd-
inni.
Hughreysting
(Peptalk). Svíþjóð. 3 mín. stuttmynd.
Höfundur Andrea Östlund. Sýnd lau. kl.
15:00 og mán. kl. 18:00.
Venjuleg stelpa er á leiðinniheim úr skóla á venjulegum
degi.
Dýrmæti bróðir
(Precious Brother). Finnland 2004. 48
mín. heimildamynd. Höfundur: Mika
Lehtinen. Sýnd lau. kl. 12:00 og þri. kl.
14:00.
Vörubílstjóri frá Helsinki ætlarað eyða sumarleyfinu að
venju á bóndabæ bróður síns en
ýmislegt óvænt bíður hans annað
en hefðbundin landbúnaðarstörf.
Mynd um einkennilegar aðstæður
og dýpt bræðrasambanda. ■
Alls eru 64 kvikmyndir í keppni hátíðarinnar,
41 stuttmynd og 23 heimildarmyndir.
• Verðlaunin fyrir bestu heimildarmynd,
500.000 kr., veitir Menntamálaráðuneytið.
• Verðlaunin fyrir bestu stuttmynd,
500.000 kr., veita Norðurljós.
• Áhorfendaverðlaunin fyrir bestu mynd í keppni,
200.000 kr., veitir Ríkisútvarpið.
• Besta mynd keppninnar að mati sjónvarpskeðj-
unnar Canal+ fær sérstök verðlaun og fela þau í
sér að Canal+ kaupir sýningarrétt að myndinni í
eitt ár á útsendingarsvæði keðjunnar í Frakklandi
og Afríku.