Fréttablaðið - 24.09.2004, Síða 52

Fréttablaðið - 24.09.2004, Síða 52
24. september 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Í svona stór- borgum eins og London væri hægt að gera þúsund m a n n f r æ ð i - tilraunir á dag. Ég fékk að vera vitni að einni í fyrradag. Af einhverj- um ástæðum hlaðar fólk sig ofan á hvert annað í svona stórþúfur, sem borgir eru, en eru svo skít- hræddir við næsta mann. Hér eru augnsambönd og bros tabú, því fólk óttast að vera rænt eða niðurlægt. Hugsanlega þó vegna þess að það einfaldlega veit ekki hvað það ætti að gera ef það myndi hitta vingjarnlegan mann. Þannig var ég staddur í neðan- jarðarlestarstöðinni við Totten- ham Court Road þegar ég geng að manni sem stendur skælbros- andi, kyrr með aðra höndina úti. Mér brá svolítið að sjá hann og ákvað því að hætta mér ekki framhjá honum, en stöðvaði nægilega nálægt til þess að fylgjast með hvað hann væri að gera. Í hvert skipti sem einhver gekk framhjá honum spenntist hann upp. Á þröngum gangvegin- um var engin leið framhjá án þess að verða var við hann. Samt þóttust þeir sem gengu framhjá ekki sjá hann, né höndina sem hann rétti fram í áttina til þeirra. Hann sagði ekki orð en var þó auðsjáanlega drukkinn. Eftir að hafa fylgst með honum í nokkrar mínútur áttaði ég mig á því að hann var ekki að betla heldur var hann að reyna fiska eftir „hæ fæf“. Enginn kom nálægt honum, hvað þá sló einhver á hönd hans og flestir höguðu sér eins og hann væri með svartadauða. Lestin kom, og rétt áður en ég steig um borð sló ég á lófann á honum. Maðurinn æpti upp yfir sig af fögnuði. Svo setti hann um hneykslunarsvip. „One out of 30? What kind of a country is this?“ Hefðu fleiri slegið á höndina á honum í Kringlunni? Já, ég held það bara. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER AÐ KYNNAST LÍFINU Í STÓRBORGINNI Hæ-fæf betlarinn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S N A T 25 47 1 09 /0 4 Fyrir okkur hin Honey Nut Cheerios er fyrir okkur sem viljum morgunkorn sem gefur náttúru- legan sætleika og er jafnframt fullt af hollum trefjum og vítamínum. Það virkaði djöfulli vel, svo lengi sem það var bara opið fyrir mig! Kæri Guð… maður á að elska óvini sína! Pabbi gleymir því stundum! Pabba finnst fólkið í sjónvarpinu sem stoppar kvikmyndir til að segja okkur fréttir vera ein stór auglýsing! Þú veist hvernig pabbi er! Pabbi segir að slíkt fólk eigi að brenna … þú veist … í kjallaranum! Þú verður að fyrirgefa honum! Hann veit ekki hvað hann segir! Ég held að pabbi yrði ánægður ef þú myndir hýða þá duglega eftir fréttaskotin því þau eru þér að kenna! §Góða nótt! Var hún brjáluð þegar þú komst heim? Nei, hún hafði sjálf verið í burtu. Ég held að hún sé farin að halda fram hjá mér til að hefna sín á mér eftir að ég dró stelpu með mér heim af Kaffibarnum um daginn. Djöfull var það gott að ég gerði það, annars myndi mér líða eins og helvítis bjána núna. Núna verð ég að hitta nýja stelpu til að hanga með, svo ég tapi ekki þegar hún nær sér í nýjan! Það verður að halda við hræðslubalansinum í sam- bandinu! Ég veit ekki… ég á erfitt með að sjá til- ganginn með opnu sambandi! Hvað keyptuðið handa mjér?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.