Fréttablaðið - 24.09.2004, Side 59

Fréttablaðið - 24.09.2004, Side 59
41FÖSTUDAGUR 24. september 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 10.15 SÝND kl. 8 Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefn- dri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdótt ur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverk- inu. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 FRUMSÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI Fór beint á toppinn í USA HHH kvikmyndir.com FRUMSÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 TOM CRUISE JAMIE FOXX Fór beint á toppinn í USA! Þetta hófst sem hvert annað kvöld Hörkuspennumynd frá Michael Mann, leiksjóra Heat MIÐAVERÐ 450 KR. MIÐAVERÐ 500 KR. 28000 GESTIR FRUMSÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Á einfaldari tí u þurfti einfaldari ann til að f ra okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 6, 8 og 10.15 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar i f l ri tí rfti i f l ri til f r r fr ttir r GEGGJUÐ GRÍNMYND Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 6 SÝND kl. 4 Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman Hvaða unglingsstrákur nýkyn- þroska – ja eða bara hvaða gagnkyn- hneigður karlmaður sem er – myndi ekki vilja, inn við beinið, að klám- myndastjarna flytti í næsta hús? Hver myndi ekki vilja að eitt kvöld- ið myndi hún hringja dyrabjöllunni og biðja viðkomandi að koma út að leika? Maður spyr. Þær grunsemdir vakna vitaskuld þegar þessi bíó- mynd er annars vegar að markmið- ið sé að virkja þessar grunnhvatir karlpeningsins til þess að græða peninga. Plakat þessarar myndar og kynning á henni styður vissulega þær grunsemdir á lúmskan hátt. En myndin kemur bara nokkuð skemmtilega á óvart á vitsmuna- lega sviðinu, og það er hennar styrkur. Og hún er líka nokkuð fyndin og tónlistin er góð. Svo eru líka ágætis pælingar í henni, til dæmis um siðferði og pólitík. Aðal- söguhetjan er jú strákur sem er for- maður nemendaráðs og er upprenn- andi pólitíkus. Hann kemst síðan í tæri við kynbombuna í næsta húsi. Clinton og Kennedy og fleiri góðir menn koma strax upp í hugann og í samræðum myndarinnar má hæg- lega greina vísanir í þessa ágætu pólitíkusa og aðra, eins og Nixon. Glæpamaður myndarinnar, sem er skemmtilega leikinn af klígjulegum Timothy Olyphant, heldur því ein- mitt fram að það sé enginn munur á innbrotum og pólitík. Þannig að það er margt í þessu. Auðvitað gæti maður verið enn full- ur grunsemda og sagt að hér hafi klámmyndabransinn greinilega fengið einhvern til þess að fegra ímyndina. En ef svo er, þá kannski tókst það bara. Guðmundur Steingrímsson Klám og pólitík THE GIRL NEXT DOOR LEIKSTJÓRI: LUKE GREENFIELD LEIKARAR: EMILE HIRSCH, ELISHA CUTHBERT OG FLEIRI. NIÐURSTAÐA: Myndin kemur bara nokkuð skemmtilega á óvart á vitsmunalega sviðinu. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN 14:00 Barnasýning Saga Brandon Teena 15:00 Björk - Gerð Medúllu 16:00 Mínus - verk í vinnslu Hagamúsin, Hestasaga Stríðsbörn 18:00 Borgarlíf, Upp með hendur! Bolla í ofninum, Elskarðu mig? 20:00 Fyrirtækið Sagan um grátandi kameldýrið 22:00 Maðurinn sem stal andliti móður minnar Mínus - verk í vinnslu NORDISK PANORAMA I REGNBOGANUM 24.-28. SEPTEMBER , Föstudagur 24. september Duff-systur sækja á Systurnar Hilary og Hailie Duff eru al- vöru popp-systur. Þær eru hvorki Hilton-systur né Olsen-systur en eru hæfileikaríkar og hafa ákveðið að vera duglegar og vinna mikið til að sýna fram á það. Fyrir nokkrum vikum lenti Hailie reyndar í rifrildi við Paris Hilton um lagið „Screwed“ sem hún átti að hafa stolið frá Hailie. „Paris getur ekki gefið lagið út því hún hefur ekki leyfi til þess, en ég hef leyfi og ég ætla að gefa það út,“ segir Hailie. Syst- urnar gerðu nýlega eigin útgáfu af Go-Go’s/Fun Boy Three laginu „Our Lips Are Sealed“ og á næstunni munu þær taka upp gam- alt og klassískt Madonnu-lag fyrir nýja Hollywood-mynd. Ekki er víst hvaða lag það verður. ■ ■ TÓNLIST HILARY DUFF

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.