Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 13.11.2004, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 13. nóvember 2004 Mazda6 – bíllinn sem þú verður að prófa Opið frá kl. 12-16 laugardaga » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM VILHJÁLMUR Þ. VILHJÁLMSSON Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur segist undrast ásakanir Þórólfs Árna- sonar, fráfarandi borgarstjóra, um rógburð. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: Undrast bókun borgarstjórans STJÓRNMÁL Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, oddviti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn, segist undrast bókun Þórólfs Árnasonar, fráfarandi borgarstjóra, þar sem hann sakar borgarfulltrúann um „vísvitandi rógburð“ um starfs- lokakjör sín. Þórólfur Árnason, borgarstjóri Reykvíkinga til mánaðamóta, vitnar í orðum sínum til fréttar DV þar sem því var haldið fram að Þórólfur fengi laun út ráðning- artíma sinn, 20 milljónir króna. Vilhjálmur segist harma að Þórólfur kjósi að túlka orð sín með þessum hætti enda hafi hann ekki fullyrt að hann fengi full laun greidd til loka kjörtímabilsins: „Ég nefndi aðeins að ég teldi það ekki útilokað miðað við á hvern hátt starfslok hans bar að, enda er það þekkt í borgarkerfinu að gerðir eru lengri starfslokasamn- ingar við æðstu starfsmenn borg- arinnar.“ Segir Vilhjálmur að hann geti ekki ráðið með hvaða hætti blaðið hafi slegið málinu upp:„Það var síður en svo ætlan mín að gefa til kynna að borgar- stjóri krefðist sérstakra biðlauna umfram það sem segir í hans ráðningarsamningi.“ - ás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.