Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2004, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 20.11.2004, Qupperneq 1
● furðuleg met Guinness: ▲ SÍÐA 40 Heimsmet í 50 ár ● heillaðist af kalda loftinu Leone Tinganelli: ▲ SÍÐA 38 Hugfanginn af Íslandi ● leikið um sæti á world cup Handboltalandsliðið: ▲ SÍÐA 46 Mætir Króötum í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI LAUGARDAGUR DAGURINN Í DAG Fjölmiðlamiðstöð ReykjavíkurAkademíunnar heldur málþing um Fjarskipta- og fjölmiðlasamsteypur í dag klukkan 10 við Hringbraut 121. Framsögu hafa Elfa Ýr Gylfadóttir, Guðmundur Heiðar Frímannson og Þorbjörn Broddason. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 20. nóvember 2004 – 318. tölublað – 4. árgangur ANNAN TREYST Ekkert varð úr að starfsfólk Sameinuðu þjóðanna lýsti yfir van- trausti gegn Kofi Ann- an, framkvæmdastjóra stofnunarinnar í gær. Aðrir yfirmenn stofn- unarinnar voru harðlega gagnrýndir í staðinn. Síða 2 KENNARAR HAFA EKKI DREGIÐ UPPSAGNIR TIL BAKA Uppsagnir grunnskólakennara í Mosfellsbæ, á Fá- skrúðsfirði og Hólmavík hafa ekki verið dregnar til baka. Skólastjórar segja kennara meta stöðu sína. Síða 2 SÝNA MANNRÉTTINDUM MEGN- USTU FYRIRLITNINGU Stríðandi fylk- ingar sýna mannúðarsjónarmiðum enga virðingu í Írak sagði aðgerðastjóri Rauða krossins þegar hann fordæmdi vígamenn sem og bandaríska og íraska herinn fyrir framgönguna í bardögum. Síða 4 ÁRLEG HÆKKUN SKATTA Á MEÐALFJÖLSKYLDU 25 ÞÚSUND Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir skatta- hækkanir borgarinnar fjölskyldufjandsamlegar. Þær séu heldur ekki í anda kosningaloforða Reykjavíkurlistans. Forseti borgarstjórnar segir hækkanirnar skárri kost en skuldaaukningu eða niðurskurð á þjónustu. Síða 6 Tom Waits: Tvöfalt líf tónlistar- mannsins SÍÐA 56 & 57 ▲ Jón Bjartmarz: Sérsveitin og öryggismál SÍÐUR 36 & 37 ▲ Kvikmyndir 62 Tónlist 58 Leikhús 58 Myndlist 58 Íþróttir 46 Sjónvarp 64 Björgvin og Ásrún: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Skemmtilegast á uppboðum ● bílar STJÓRNMÁL Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að að- gerðir sem ríkisstjórnin sam- þykkti í gær á fundi sínum þýði fjögurra og hálfs prósents hækk- un ráðstöfunartekna allra heim- ila í landinu og 6-8 prósenta hækkun ráðstöfunartekna barna- fólks og allt að 10 prósenta hækkun einstæðra foreldra: „Það felast mikil jöfnunaráhrif í þess- um aðgerðum.“ Frumvarp ríkisstjórnarinnar sem lagt verður fram á alþingi í næstu viku felur í sér áður boðaða fjögurra prósenta lækkun tekju- skatts einstaklinga, afnám eignar- skatts á einstaklinga og fyrirtæki og tæplega helmings hækkun barnabóta. Geir H. Haarde fjármálaráð- herra segir að með þessum að- gerðum sé ríkisstjórnin að upp- fylla fyrirheit stjórnarsáttmálans: „Það má segja að með þessu sé al- menningur að fá arðgreiðslu fyrir gott gengi í efnahagsmálum og tekjumyndun í framtíðinni.“ Aðgerðirnar koma til fram- kvæmda af fullum þunga árið 2007. „Við stillum þetta af með hliðsjón af stóriðjuframkvæmd- um,“ segir Geir H. Haarde. Hann bendir á að auk jöfnunaráhrifa sé reynt að draga úr jaðaráhrifum með tekjuskattslækkuninni og barnabótunum en frítekjumark er hækkað og það verður ekki jafn bratt og áður. Geir segir að frum- varpið verði lagt fyrir þing í næstu viku og stefnt að því að það verði að lögum fyrir jól. Skattleysismörk munu hækka um 20 prósent í nokkrum þrepum til 2007. „Þetta er veruleg hækk- un,“ segir Halldór Ásgrímsson. Alþýðusamband Íslands hefur krafist hækkunar barnabóta og skattleysismarka. Gylfi Arn- björnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að verið sé að reikna út áhrif aðgerðanna og gefin verði út yfirlýsing í næstu viku. a.snaevarr@frettabladid.is Barnabætur hækka um nærri helming Ríkisstjórnin samþykkti í gær skattalækkanir sem sagðar eru fela í sér allt að tíu prósenta hækkun ráðstöfunartekna láglaunafólks með börn. ÁFRAM FROST FYRIR NORÐAN Hitinn mjakast heldur upp syðra og verður við núll- ið þegar líður á daginn. Gæti snjóað og síðar orðið slydda syðst á landinu. Sjá síðu 4. Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 FORSETI SÓMALÍU Abdullahi Yusuf Amed segir friðargæslu forsendu stöðugleika í Sómalíu. Friðarferli í Sómalíu: Beðið um friðargæslu KENÍA, AP Nýkjörinn forseti Sómalíu óskaði eftir því við Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að friðar- gæslulið yrði sent til lands síns. Abdullahi Yusuf Amed forseti sagði þörf á öflugu friðargæsluliði ef koma ætti á friði og stöðugleika í Sómalíu, sem hefur einkennst af stjórnleysi í meira en áratug. „Nýja stjórnin ræður ekki yfir þjálfuðum her, skipulagðri lögreglu eða nokkrum öðrum öryggissveit- um,“ sagði Yusuf. Hann sagði ekki hversu marga friðargæsluliða þyrfti en fyrir mánuði bað hann Afríkuráðið um að senda fimmtán til tuttugu þúsund hermenn á vett- vang. ■ VIÐTAL Það að George W. Bush skuli vera forseti Bandaríkjanna er ekkert annað en stórslys að sögn Harry Belafonte, sem er í heim- sókn hérlendis. Þó að kannanir eftir forseta- kosningarnar í byrjun mánaðarins hafi sýnt að George W. Bush hafi einna helst höfðað til siðferðis- kenndar þjóðarinnar í kosninga- baráttu sinni segir Belafonte að siðferði sé það síðasta sem hann tengi Bush við. „Bush og repúblíkanar hafa gert bandarísku þjóðina ónæma fyrir þeim skyldum og þeirri ábyrgð sem henni ber að gegna. Við verðum að koma þessum ná- unga frá völdum. Belafonte segir að Bush hafi logið að þjóðinni þegar hann sagði nauðsynlegt að fara í stríð í Írak. „Vegna þessa er þjóðin nú sokk- in í hyldýpi stríðs sem líkist Víetnam meira og meira með hverjum degi sem líður. Í dag segja herforingjarnir að það sé nauðsynlegt að ráðast inn í þessa borg til að uppræta andspyrnu. Á morgun segja þeir að það sé nauð- synlegt að ráðast inn í aðra til að ná í hryðjuverkamenn. Áður en við vitum af verður Bandaríkjaher kominn með milljón hermenn til Íraks.“ Sjá síður 54-55 Harry Belafonte liggur ekki á skoðunum sínum í viðtali við Fréttablaðið: Stórslys að Bush sé forsetiSV-horninu og Akureyri Me›allestur á tölublað* Konur Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallups október '04 (Vikulestur á Birtu) 72% 49% MorgunblaðiðBirta Á GÖNGUSKÍÐUM Í LAUGARDAL Björg Ólínudóttir naut þess með góðri hreyfingu að snjórinn er kominn í Reykjavík. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Frost: Snjórinn endist ekki VEÐUR Óvenjukalt hefur verið á Suður- og Vesturlandi að undanförnu. Í fyrrinótt var 15 stiga frost í Reykjavík og hefur þar ekki verið kaldara í nóvem- bermánuði í heila öld. Þá var einnig 19 stiga frost í Borgarfirði og hefur ekki mælst lægri hiti þar. Vegna þessarar frosthörku og logns- ins segir umhverfis- og heil- brigðisstofa Reykjavíkur að meiri uppsöfnuð mengunarefni hafi verið í höfuðborginni en venjulega. Áfram verður kalt í dag, en á sunnudag er spáð hlýnandi veðri og rigningu á sunnan- og vestan- verðu landinu. Þeir sem voru til- búnir að vaxa skíðin verða því líklega að bíða enn um sinn. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.